Fréttablaðið - 17.04.2009, Síða 36

Fréttablaðið - 17.04.2009, Síða 36
10 föstudagur 17. apríl RÚSSNESKI VEGGURINN tíðin ✽ fríkar út STEFÁN HILMARSSON Aðdáendum Stefáns býðst nú að sjá söngvarann í Salnum í Kópavogi. Stefán var val- inn bæjarlistamaður Kópavogs fyrir tíu mánuðum. Á dag- skrá verða meðal annars valin sólólög, Sálarlög og glænýtt efni. Ekki missa af flottum tónleikum klukkan 20.30 í kvöld. ETERINN Þórir Sæmundsson deilir hugsunum sínum, sögum og vangaveltum um lífið, dauðann og lífið eftir dauðann á Smíðaverkstæði Þjóðleikhússins. Í sýningunni er mikil nánd við áhorfendur og notuð er áhrifamikil og ný- stárleg margmiðlun hljóðs og mynda. NÝI HETTUPEYSUKJÓLLINN ER GÆDDUR ÞEIM TÖFRUM AÐ ALLT- AF ÞEGAR ÉG FER Í HANN VERÐ ÉG ALVEG OFBOÐSLEGA HAMINGJU- SÖM. ARMBAND Þórunn Elísabet Sveins- dóttir gerði þetta armband handa mér fyrir mörgum árum og það er uppáhalds puntið mitt. ROKK-KLOSSARNIR Þó að rokk- klossarnir séu uppáhaldsskótau- ið mitt á ég þá eiginlega ekki. hliðarsjálfið mitt keypti þá. KAFFIBOLLI gjöf frá vinkonu minni. VIÐEY er einfaldlega fallegust. „Ég var að klára að lesa sjálfsævi- sögu bandaríska blaðamannsins Katharine Graham, sem var eigandi og útgefandi dagblaðsins Washing- ton Post í meira en tvo áratugi. Saga hennar hafði mikil áhrif á mig, hún var kona sem barðist áfram í bransa þar sem karlar fóru með völdin og gafst aldrei upp. Bókin skildi mikið eftir sig og veitti mér innblástur,“ segir Sigríður. „Það eru líka ýmsar öfl- ugar konur í íslensku viðskiptalífi sem ég ber virðingu fyrir og hafa haft áhrif á mig. Ragn- hildur Geirsdóttir, for- stjóri Promens, er gott dæmi um það. Ég hef hitt hana nokkrum sinnum. Hún er dúndur- klár, og stýrir fyr- irtækinu eins og herforingi.“ KATHARINE GRAHAM Sigríður Mogensen fréttamaður BÆNABANDIÐ bjó sonur minn til í fermingar- fræðslunni og gaf mér að fermingunni lokinni. Ég man að ég fór að gráta. TÓTA BJÓ LÍKA TIL ÞETTA RÚMTEPPI. Þetta teppi er fallegasti gripurinn sem ég á. GUÐLAUG ELÍSABET ÓLAFSDÓTTIR leikkona KAFFIKANNAN SONJA RYKIEL-TASKAN MÍN ÁHRIFA- valdurinn TOPP 10 KJÖLFESTA Á HEIMILUM ÍSLENDINGA Í ÁRATUGI Sérstök brúðkaupsgjöf Öll brúðhjón fá glæsilega svuntu með nöfnum sínum og brúðkaupsdegi ísaumuðum Íslensk kennslubók í matreiðslu fylgir Gildir um KitchenAid hrærivélar Hvaða lit má bjóða þér? www.eirberg.is • 569 3100 • Stórhöfða 25 Stuðningshlífar fjölbreytt úrval

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.