Fréttablaðið - 17.04.2009, Qupperneq 42
17. apríl 2009 FÖSTUDAGUR26
Atvinnuhúsnæði
Óska eftir 30 - 80 fm iðnaðarhúsnæði
með innkeysrsluhurð. Uppl. í s. 897
8779.
Geymsluhúsnæði
www.buslodageymsla.is
Búslóðageymsla Olivers 100 kr á dag
hvert bretti. Starfað í yfir 20 ár. S. 567
4046 & 892 2074.
geymslur.com
Geymslur frá 3990.- kr á mán.Í Garðabæ
(hjá Ikea) og Reykjavík (Fiskislóð)
Upphitað, vaktað & öryggismyndavélar.
S. 555 3464
www.geymslaeitt.is
Til leigu geymslur frá 5 til 17 m2. Allar
með sér inngangi. Bretti á 2.900.-
Búslóðir, fyrirtæki, iðnaðarmenn.
Upphitað og vaktað. S: 564-6500
Gisting
Vikugisting í glæsilegum hótelíbúðum
í Hafnarfirði. Allur húsbúnaður, net-
tenging, sjónvarp, eldunar- og þvotta-
aðstaða, 2- 6 í íbúð, verð: 45-90 þús. á
viku. Uppl. í síma 899 7004.
www.leiguherbergi.is
Herbergi til leigu í Reykjavík og
Hafnarfirði, frá 1500.- kr á dag. www.
leiguherbergi.is s. 824 4535
Atvinna í boði
Golfklúbbur Reykjavíkur
Okkur í golfskálanum hjá
Golfklúbbi Reykjavíkur að
Korpúlfsstöðum vantar starfs-
fólk til sumarstarfa í eldhús og
afgreiðslu. Æskilegur aldur 20+.
Upplýsingar í síma 892 2899
eftir kl. 12.00.
Öryggisfélagið
óskar eftir starfsfólki í næturvinnu í
verslunum. Helstu störf eru öryggis-
gæsla, verslunarstörf, áfyllingar ofl.
Skilyrði; góð þjónustulund og hreint
sakarvottorð. Lágmarksaldur 25 ár.
Öryggisfélagið ehf. Askalind 2 / 201
Kópavogur. Umsóknir á staðnum.
www.115.is
Viltu auðga líf mitt? Ég er 39 ára
kona með hreyfihömlun sem óskar
eftir persónulegri aðstoðarmanneskju
til starfa, helst sem fyrst. Í boði eru ýmis
starfshlutföll og góð laun sem hækka
með reynslu. Um er að ræða kvöld- og
helgarvaktir. Ég þarfnast aðstoðar við
flestar athafnir daglegs lífs, svo sem
við klæðnað, akstur í skóla og vinnu,
tölvuvinnu og ýmis önnur verk.
Markmið aðstoðarmanneskju er að
stuðla að tækifærum mínum til þátt-
töku í samfélaginu og að viðhalda
og auka lífsgæði mín. Æskilegt er að
hún hafi bílpróf því ég hef eigin bíl
til umráða. Jákvæðni, sveigjanleiki og
virðing er lykillinn að farsæld í okkar
samstarfi. Fyrirspurnir, umsóknir og
ferilskrár ásamt meðmælum berist
á netfangið: asdisjenna hjá simnet.
is Með fyrirfram þökk, Ásdís Jenna
Ástráðsdóttir
Auglýsi kennarastarf í Grsk. í Hofgarði
Öræfum. Umsóknarfrestur til 1. maí.
Pálína, sími 478 1672
Barnfóstra/heimilishjálp óskast erlend-
is. Sjá nánar barnfostra.blogspot.com
Atvinna óskast
43 ára kk óskar e/ starfi, margt kemur
til greina. Vanur byggingarvinnu ýmis-
konar.
S. 864 8887 & 561 1574.
Sjálfstæður smiður getur bætt við
sig verkefnum. Uppl. í s. 770 0970.
Vélstjóri á lausu, er með 1000 hp
réttindi Óskar eftir plássi á sjó. Uppl. í
s. 895 0512
Tilkynningar
Nýjar vörur komnar í verslun
Saumagallerý Chaemsri Laugavegi 70
S. 552 1212.
Einkamál
Kona. Leitar þú tilbreyt-
ingar?
Konur sem leita tilbreytingar nota
Rauða Torgið Stefnumót. Áhugasamir
karlmenn þekkja Rauða Torgið og fylgj-
ast vel með og viðbrögðin láta ekki á
sér standa. Kona, auglýstu frítt í síma
555-4321.
Sönn tilbreyting
Kona með yndislega rödd vill ná sam-
bandi við karlmann með ljúfa tilbreyt-
ingu í huga. Auglýsing hennar er á
Rauða Torginu Stefnumót, sími 905
2000 (símatorg) og 535 9920 (kredit-
kort), augl.nr. 8336.
Samk. KK tilbr.
Heitur karlmaður leitar tilbreytingar
með karlmanni. Augl. hans er á Rauða
Torginu Stefnumót, s. 905 2000 (síma-
torg) og 535 9920 (visa/mastercard)
augl.nr. 8505.
Símaþjónusta
Spjalldömur
S. 908 6666 & 908 2000. Opið
þegar þér hentar
Tilkynningar
Aðalsafnaðarfundur
Lindasóknar
verður haldinn sunnudaginn
26. apríl 2009, að lokinni
messu kl. 11 í Lindakirkju.
Venjuleg aðalfundarstörf.
Tilkynningar
Fundir / Mannfagnaður
HELGIN