Fréttablaðið - 17.04.2009, Blaðsíða 60
17. apríl 2009 FÖSTUDAGUR44
FÖSTUDAGUR
20.00 The Things About My
Folks STÖÐ 2 BÍÓ
SJÓNVARPIÐ SKJÁREINN
OMEGA
Dagskrá allan sólarhringinn.
21.25 Stelpurnar STÖÐ 2
21.30 Lucky Louie
STÖÐ 2 EXTRA
22.00 Battlestar Galactica
SKJÁREINN
22.15 Taggart - Þrettánda
sporið SJÓNVARPIÐ
STÖÐ 2
20.00 Hrafnaþing
21.00 Óli á Hrauni Ólafur Hannesson
hugar að stjórnmálum líðandi stundar.
21.30 Íslands safarí Akeem R. Oppang
ræðir um málefni innflytjanda og stöðu
þeirra á Íslandi.
Dagskrá ÍNN er endurtekin um helg-
ar og allan sólarhringinn.
13.55 Alþingiskosningar - Borgara-
fundur á Akureyri (e)
15.25 Dansað á fákspori (e)
15.50 Leiðarljós (e)
17.10 Táknmálsfréttir
17.20 Spæjarar (14:26)
17.42 Músahús Mikka (51:55)
18.05 Afríka heillar (Wild at Heart II)
(8:10) Breskur myndaflokkur um hjón sem
búa ásamt börnum sínum innan um villidýr
á sléttum Afríku. (e)
19.00 Fréttir
19.30 Veður
19.35 Kastljós
20.15 Mónu Lísu brosið (Mona Lisa
Smile) Bandarísk bíómynd frá 2003. Mynd-
in fjallar um listkennara sem fer sínar eigin
leiðir til að leiðbeina nemendum sínum í
listinni að lifa. Leikstjóri er Mike Newell, en
með aðalhlutverk fara Julia Roberts, Kirsten
Dunst og Julia Stiles. Myndin var tilnefnd til
Golden Globe-verðlauna 2004. (e)
22.15 Taggart - Þrettánda sporið
(Taggart: The Thirteenth Step: Þrettánda
sporið) Skosk sakamálamynd þar sem rann-
sóknarlögreglumenn í Glasgow fást við
snúið sakamál. Meðal leikenda eru Alex
Norton, Blythe Duff, Colin McCredie og
John Michie.
23.25 Söngvaskáld (Jón Ólafsson) Jón
Ólafsson píanóleikari og lagasmiður flytur
nokkur af lögum sínum að viðstöddum
áhorfendum í Sjónvarpssal. Dagskrárgerð:
Jón Egill Bergþórsson. (e)
00.15 Útvarpsfréttir í dagskrárlok
06.00 Óstöðvandi tónlist
07.20 Game Tíví (11:15) (e)
08.00 Rachael Ray (e)
08.45 Óstöðvandi tónlist
12.00 Game Tíví (11:15) (e)
12.40 Óstöðvandi tónlist
18.05 Rachael Ray
18.50 The Game (15:22)
19.15 One Tree Hill (12:24) (e)
20.05 Ljósmyndaleikur Iceland Ex-
press (2:5) (e)
20.10 Survivor (8:16) Bandarísk raun-
veruleikasería þar sem venjulegt fólk þarf að
þrauka í óblíðri náttúru og keppa innbyrðis
þar til aðeins einn stendur eftir.
21.00 Spjallið með Sölva (9:12) Nýr
og ferskur umræðuþáttur, þar sem Sölvi
Tryggvason fær til sín góða gesti og spyr þá
spjörunum úr. Lífið, tilveran og þjóðmálin,
Sölva er ekkert óviðkomandi. Alvara, grín og
allt þar á milli.
22.00 Battlestar Galactica (9:20)
Framtíðarþáttaröð þar sem fylgst er með
klassískri baráttu góðs og ills. Þessir þætt-
ir hafa fengið frábæra dóma og tímaritin
Time og Rolling Stone hafa sagt hana bestu
þáttaröðina sem sýnd er í sjónvarpi.
22.50 Painkiller Jane (10:22) Spenn-
andi þáttaröð um ódrepandi hörkukvendi.
Jane Vasko er lögreglukona sem boðið er
starf með leynilegri sérsveit sem berst við
hættulegt fólk með yfirnáttúrulega hæfileika.
23.40 Flashpoint (13:13) (e)
00.30 Law & Order: Criminal Intent
01.20 The Game (11:22) (e)
02.10 The Game (13:22) (e)
02.35 Jay Leno (e)
04.15 Jay Leno (e)
05.05 Óstöðvandi tónlist
07.00 Barnatími Stöðvar 2 Stóra teikni-
myndastundin, Nornafélagið og Bratz.
08.15 Oprah
08.55 Í fínu formi
09.10 Bold and the Beautiful
09.30 La Fea Más Bella (294:300)
10.15 Burn Notice (10:13)
11.05 The Amazing Race (1:13)
11.50 60 mínútur
12.35 Nágrannar Lífið í Ramsey-götu
gengur sjaldnast sinn vanagang enda eru
íbúar þar einkar skrautlegir og skemmtilegir.
13.00 Hollyoaks (170:260)
13.25 Wings of Love (46:120)
14.10 Wings of Love (47:120)
14.55 Wings of Love (48:120)
15.40 Nornafélagið
16.00 Camp Lazlo
16.23 Saddle Club
16.48 Stóra teiknimyndastundin
17.08 Bold and the Beautiful
17.33 Nágrannar
17.58 Friends Monica undirbýr heljarinn-
ar veislu fyrir vinina í tilefni af þakkargjörðar-
hátíðinni og verður æf af reiði þegar þau
mæta öll of seint. Hún ákveður að taka
málin í sínar hendur til að kenna vinunum
stundvísi.
18.23 Veður
18.30 Fréttir Stöðvar 2
18.47 Íþróttir
18.54 Ísland í dag
19.15 Auddi og Sveppi Auddi og Sveppi
eru mættir í gamanþætti þar sem allt er leyfi-
legt.
20.00 Idol stjörnuleit (9:14)
21.25 Stelpurnar Sprenghlægilegir
þættir með Stelpunum sífyndnu. Ragnar
Bragason leikstýrir og nýir aukaleikarar koma
mikið við sögu.
21.50 Idol stjörnuleit
22.25 Enemy of the State Hörkuspenn-
andi sálfræðitryllir um lögfræðing sem fær
upp í hendurnar mikilvæg sönnunargögn í
morðmáli á háttsettum stjórnmálamanni. Will
Smith og Gene Hackmann eiga frábæran
samleik í einni allra bestu spennumynd leik-
stjórans Tonys Scotts.
00.40 P.S.
02.15 Being Julia
03.55 Second in Command
05.30 Fréttir og Ísland í dag
08.00 Failure to Launch
10.00 Home for the Holidays
12.00 Búi og Símon
14.00 Failure to Launch
16.00 Home for the Holidays
18.00 Búi og Símon
20.00 The Things About My Folks
Gamanmynd um mann sem þarf skyndilega
að taka föður sinn inn á heimili sitt eftir að
eiginkonan til 46 ára skilar honum.
22.00 The Fog
00.00 Be Cool
02.00 Small Time Obsession
04.00 The Fog
06.00 The Last Time
07.00 Man. City - Hamburg í Evrópu-
keppni félagsliða.
18.10 Man. City - Hamburg Útsending
frá í Evrópukeppni félagsliða.
19.50 Gillette World Sport Íþróttaþáttur
þar sem farið er yfir það helsta sem er að
gerast í íþróttunum út í heimi.
20.20 Inside the PGA Tour 2009
Skyggnst á bakvið tjöldin í PGA mótaröðinni
og árið skoðað í bak og fyrir.
20.45 F1: Kína / Æfingar Sýnt frá æfing-
um liðanna.
21.15 FA Cup - Preview Show
21.40 Spænski boltinn - Fréttaþáttur
22.05 Fréttaþáttur Meistaradeild-
ar Evrópu
22.35 Poker After Dark
23.30 Ultimate Fighter Allir fremstu bar-
dagamenn heims mæta til leiks og keppa
um titilinn The Ultimate Fighting Champion.
00.25 Ultimate Fighter
01.20 NBA tilþrif
01.45 F1. Við rásmarkið Hitað upp fyrir
keppni helgarinnar. Sérfræðingar ásamt
Gunnlaugi Rögnvaldssyni leiða áhorfendur í
gegnum undirbúning liðanna.
02.20 F1: Kína / Æfingar Sýnt frá æfing-
um liðanna.
02.55 F1: Kína / Æfingar Sýnt frá æfing-
um liðanna.
05.45 F1: Kína / Tímataka Bein útsend-
ing frá tímatökunni fyrir Formúlu 1 kappakst-
urinn í Kína.
17.30 Sunderland - Man. Utd. Útsend-
ing frá leik í ensku úrvalsdeildinni.
19.10 Chelsea - Bolton Útsending frá
leik í ensku úrvalsdeildinni.
20.50 Premier League World Nýr þátt-
ur þar sem enska úrvalsdeildin er skoðuð frá
ýmsum óvæntum hliðum.
21.20 Premier League Preview Hitað
upp fyrir leiki helgarinnar í enska boltanum.
21.50 PL Classic Matches Liverpool -
Newcastle, 1996. Hápunktarnir úr bestu og
eftirminnilegustu leikjum úrvalsdeildarinnar.
22.20 PL Classic Matches Nottingham
Forest - Man. Utd
22.50 Premier League Preview Hitað
upp fyrir leiki helgarinnar í enska boltanum.
23.20 Wigan - Arsenal
> Julia Stiles
„Sumar konur leggja mikið upp úr því
að að skipuleggja brúðkaup og íbúða-
kaup og barneignir en leggja svo
engan metnað í að finna góðan
maka.“ Stiles fer með hlutverk í
myndinni Bros Mónu Lísu sem
Sjónvarpið sýnir í kvöld.
▼
▼
▼
▼
Ég villtist inn á tvo kosningaumræðuþætti sem voru á dagskrá
Ríkissjónvarpsins fyrir nokkru. Sökum þess að mér er umhugað
um hvernig komið er fyrir þjóðinni, hverjir skulu reisa hana upp
úr öskustónni, þá gerði ég sjálfum mér þann grikk að horfa á
frambjóðendur. Ekki efldist trúin á stjórnkerfið við það að horfa
á þessa þætti.
Fyrst voru það frambjóðendur í Kraganum, mínu gamla kjör-
dæmi. Það var sama hversu einfaldar spurningar voru bornar
upp, alltaf áttu stjórnmálamennirnir í mestu erfiðleikum með
að koma svari sínu á framfæri með einföldum hætti.
Málalengingarnar urðu svo yfirgengilegar að maður
hálfvorkenndi þeim Helga Seljan og Ingólfi Bjarna
sem reyndu af öllum mætti að hafa hemil á mál-
glöðum pólitíkusum.
Svo kom eitt Reykjavíkurkjördæmið. Og þá fór
ég að efast alvarlega um hæfni stjórnmálamanna
til að fá einhver atkvæði. Þær Þóra Arnórsdóttir
og Jóhanna Vigdís fóru margoft í biðilsbuxurnar og
báðu menn um að stytta mál sitt, tala skýrt og hafa svör
á reiðum höndum. Stjórnmálamennirnir áttu í mestu
erfiðleikum með að verða við þessum einföldu óskum
og þegar hláturinn í salnum var farinn að yfirgnæfa tal
stjórnmálamannanna runnu á mig tvær grímur; er hugs-
anlegt að Ástþór Magnússon sé vænlegasti kosturinn
þann 25. apríl?
Sú hugsun hvarf, því miður, eins og dögg fyrir sólu þegar
Ástþór ruddi niður hinum kurteisa Frey Eyjólfssyni á Rás
2 með fáheyrðum dónaskap og frekju. Grundvallar-
atriði stjórnmálamanna hlýtur nefnilega alltaf að
vera, eins og einhver táningurinn orðaði það; að
missa ekki „kúlið“.
VIÐ TÆKIÐ FREYR GÍGJA GUNNARSSON SÁ NAFNA SINN Í VANDA
Óstýrilátir stjórnmálamenn
AUMINGJA FREYR Útvarpsmanninum tókst að
halda ró sinni þrátt fyrir að viðmælandi hans hefði
allt á hornum sér.
Akralind 9
201 Kópavogur
Sími 553 7100
www.linan.is
VIÐ HÖFUM DREGIÐ SAMAN SEGLIN TÍMABUNDIÐ OG LOKAÐ
VERLSUNINNI Í BÆJARLIND. VIÐ MUNUM EINGÖNGU SELJA
VÖRUR OKKAR Á LAGERSÖLU Í AKRALIND 9
LÍTIL YFIRBYGGING = LÆGRA VERÐ
OPIÐ UM HELGINA
FÖSTUDAG 13 - 18
LAUGARDAG 12 - 16
SUNNUDAG 13 - 16
LAGERSALA AKRALIND 9
ALLAR VÖRUR Á 40 - 50% AFSLÆTTI
sófar - sófasett - stólar - sófaborð - borðstofuborð - eldhúsborð
eldhússtólar - skápar - sjónvarpsskápar - púðar - rúmteppi