Morgunblaðið - 08.09.2008, Side 25

Morgunblaðið - 08.09.2008, Side 25
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 8. SEPTEMBER 2008 F 25 Hafnarfjörður | Fasteignasalan Fold er með í sölu einbýli á jaðarlóð með aukaíbúð. Á efri hæðinni eru fjögur svefn- herbergi, baðherbergi, þvottahús, stórt eldhús og stofa. Úr eldhúsi er rennihurð út í garð, en í stofu er út- gengt út á svalir með fallegu útsýni að sögn fasteignasala. Að innan afhendist húsið fullbúið með eldunartækjum í eldhúsi, bað- herbergi, þvottahúsi og flísalögðu anddyri. Allar innréttingar og fata- skápar eru frá DK innréttingum. Hiti er í gólfi að hluta og vegg- hengdir ofnar að hluta. Gluggar og útihurðir frá Gluggasmiðjunni. Allar innihurðir fylgja en þær eru úr hvíttaðri eik frá Parket og Gólf. Húsið er efst í götu á jaðarlóð, innst í botnlanga og ekki verður byggt ofan við húsið. Á neðri hæð er stórt anddyri með skáp og þar er innangengt í bílskúr, en hann af- hendist tilbúin undir sandspörtlun. Á neðri hæð er fullbúin tveggja herbergja íbúð með sérinngangi, svefnherbergi, stofu, eldhúsi, bað- herbergi og þvottaaðstöðu á baðher- bergi. Parketlagt gólf, flísalagt and- dyri og baðherbergi. Auðvelt er að opna á milli íbúðanna og samnýta. Afhending er eftirfarandi; án gólf- efna og ómúrað að utan, þak og þak- kantur frágenginn, gluggar og gler í sett, svalir með handrið. Þakið er venjulegt Aluzink-þak. Gluggar eru úr oregano pine, sprautaðir hvítir. Gler er Sunergy K-gler. Útihurðir eru úr oregano pine, sprautaðar hvítar, með þriggja punkta læsingu. Bílskúrshurð er stál-flekahurð á brautum með mótor. Seljandi greið- ir öll heimtaugagjöld. Lóð afhendist grófjöfnuð. Stutt er í golfvelli og hesthúsa- byggð og göngufæri í skóla. Tilboð óskast í eignina. Tilboð Fasteignasalan Fold er með einbýlishús í Hafnarfirði á sölu. Brekkuás Fáðu fréttirnar sendar í símann þinn Glæsilegar sérhæðir á frábærum stað við Fossa- hvarf í Kópavogi. Neðri hæðirnar eru 129,9 fm Efri hæðirnar eru 147,4 fm ásamt 31 fm bílskúr, alls því 178,4 fm Auk ca 50 fm suðursvalir ofan á bílskúr. Fossahvarf 1-5 eru þrjú tveggja hæða hús sem tengjast saman á bílskúrunum. Í hverju húsi eru tvær sérhæðir, með efri hæðunum fylgir bílskúr. Sér suðurlóð fylgir íbúðum á 1. hæð. Íbúðirnar afhendast tilbúnar undir tréverk og málningu. Húsin afhendast fullbúin að ut- an, lóð frágengin. Húsin verða steinuð að utan. Fallegt útsýni. Stutt í skóla. Afhending í jan/febr. 2008. Verð á neðri hæð frá 30,9 millj. Efri hæð frá 38,9 millj. F O S S A H VA R F - S É R H Æ Ð I R F R Á B Æ R S TA Ð S E T N I N G Mjög gott 120 fm verslunar- og atvinnuhúsnæði á götuhæð ásamt ca 40 fm nýju millilofti. Hús- næðið er bjart og lítur vel út. Inngangur er á suðurhlið húsnæðisins, einnig eru góðir gluggar á norðurhlið. Nýr frontur er á suðurhlið. Lóð frá- gengin. Laust strax. Verð 26 millj. S M I Ð J U V E G U R L A U S T S T R A X EYSTEINN SIGURÐSSON lögg. fasteignasali • MAGNÚS HILMARSSON • JÓN ÞÓR INGIMUNDARSON OPIÐ VIRKA DAGA FRÁ 9.00 TIL 17.00 • WWW.SKEIFAN.IS 3ja herbergja GERÐHAMRAR Falleg 70 fm 3ja her- bergja íbúð á jarðhæð í tvíbýli á góðum stað í Hamrahverfi. Sérinngangur og sér suður lóð. Tvö svefnherbergi. Fallegar inn- réttingar. Parket. Hiti í stétt. Sér bílastæði. Ath. geymsla íbúðar er ekki innifalin í fer- metratölu íbúðar. Verð 18,6 millj. HÁAGERÐI Falleg 3ja til 4ra herb. 73 fm neðri hæð í raðhúsi. 2 til 3 svefnh. Gengið er út frá stofu út á timburverönd í suður með heit- um potti. Parket. Sérinngangur. Sérlega skemmtileg eign á frábærum stað. Stutt í alla þjónustu. HÁAGERÐI Sérlega falleg og mikið endurnýjuð 3ja herbergja risíbúð í endahúsi á þessum eft- irsótta stað í Smáíbúðahverfinu. Fallegar innréttingar. Parket. Suðursvalir út frá stofu. Falleg ræktuð lóð. Búið er að end- urnýja þak, gler og pípulögn að mestu leyti. Verð 19,9 millj. 2ja herbergja HVERFISGATA Mjög falleg og afar sérstök, rúmgóð 2ja herbergja risíbúð á 3ju hæð í góðu timbur- húsi í hjarta Miðb. Íbúðin er skráð 68 fm en gólfflötur er ca 90 til 95 fm Viðargólf- borð á gólfum. Verð 24,6 millj. Einbýlis-, rað-, parhús FANNAFOLD Vorum að fá í einkasölu fallegt og vel við haldið 113,6 fm einbýlishús á einni hæð ásamt 37 fm bílskúr. Alls 150,6 fm. Parket. Góður garður með timburverönd í suður. Gott bílaplan með hita. Góð staðsetning. Verð 45,6 millj. SUÐURÁS Sérlega vandað og fallegt 191.7 fm. rað- hús á tveimur hæðum með innbyggðum 27,5 fm. bílskúr. Sérlega glæsilegar inn- réttingar. Parket og flísar. Stór timburver- önd í suður. Frábær staðsetning. Verð 51,9 millj. 5-7 herb. og sérh. TJARNARBÓL Falleg 5 herbergja íbúð á 4. hæð á frábærum útsýnisstað. Parket. Góðar innréttingar. 4 svefnher- bergi. Stórar og fallegar stofur. Suðvestur- svalir. Frábær staðsetning og útsýni út yf- ir sjóinn. Verð 29,2 millj. 4ra herbergja MÍMISVEGUR Vorum að fá í sölu 101 fm hæð ásamt 15 fm herb. í risi með svölum og 20 fm bíl- skúr. Samt. 136 fm á einum besta stað í Þingholtunum. Íb. skiptist í 2 saml. stofur og 2 herbergi. Íbúðin þarfnast standsetn- ingar. Laus strax. Verð 38,2 millj. GALTALIND Glæsileg 4ra herb. 125 fm neðri sérhæð í fallegu húsi á þessum frá- bæra stað í Lindarhverfi. Fallegar innrétting- ar. Parket. Stórar svalir með frábæru útsýni. Íbúðin er 4ra herb., en eitt herbergi hefur verið tekið niður til að stækka stofuna, auð- velt að breyta aftur. Sérlega falleg eign á frá- bærum stað. Verð 31,5 millj. 23 ára á b y r g þ j ó n u s t a Hamraborg 12, Kópavogi, sími 564 1500, fax 554 2030. Jóhann Hálfdánarson, Vilhjálmur Einarsson, löggiltir fasteigna- og skipasalar. ☎564 1500 30 ára EIGNABORG Fasteignasala www.eignaborg.is BÓLSTAÐARHLÍÐ Mikið endurnýjuð 114 fm 4ra herbergja íbúð á 4. hæð, kirsjberjainnrétting í eldhúsi, eikar- parket á eldhúsi, herb. og stofu, flísar á baðherbergi, nýbúið er að skipta um allar innréttingar og gólfefni í íbúðinni. Mögu- leiki á að taka minni íbúð upp í. FRAMNESVEGUR Góð 116,3 fm 5 herb. íbúð á 2. hæð, fjögur svefnherbergi, stórir skápar á svefnher- bergisgangi, rúmgott eldhús, þvottahús innaf eldhúsi, stór stofa með parketi og suðursvölum. VALSHÓLAR 75 fm 2ja-3ja herb. íbúð á jarðhæð, hvít innrétting í eld- húsi, parket á stofu og herb. Þvottahús innan íbúðar, sérgarður. LÆKJASMÁRI 82 fm 2ja heb. íbúð á jarðhæð, góð innrétting í eldhúsi, rúmgott svefnherb. með skáp, á stofu og herb. er merbau parket, úr stofu er gengið út á sér lóð sem er afgirt. EFSTIHJALLI Íbúðin er öll nýinnréttuð, parket á stofu og herbergi, flísar á forstofu, baðherbergi og eldhúsi, nýjar innihurðir og nýir skápar og rafmagn er að mestu nýtt. Ekki hefur verið búið í íbúðinni eftir að hún var endurnýjuð. Glæsileg íbúð, áhvílandi lán ca 17,5 m. BAUGAKÓR 88 fm 3ja herb. íbúð á 1. hæð, með svalainngangi. Falleg innrétting í eldhúsi, þrjú svefnherbergi, stofa með eikarparket, úr stofu er gengið út á vestursvalir. Rúmgott stæði í bílahúsi. LÆKJASMÁRI 117 fm 4ra herb. íbúð 2. hæð, innrétting í eldhúsi með krisjuberjaspæni, þrjú svefnherb. með skápum og parketi, á stofu parket, úr stofu er gengið út á suðursvalir, þvottahús innan íbúðar. Möguleiki á að taka 3ja herb. íbúð upp í kaupverðið í sama hverfi. ATVINNUHÚSNÆÐI FURUGEÐI 3 - Rvk. 98 fm skrifstofuhúsnæði á götuhæð sem skipt- ist í anddyri, 5 góðar skrifstofur, fun- darherbergi, opið rými og salerni. Þetta er sérlega hentugt fyrir t.d. endurskoðendur, lögfræðinga, tannlækna og aðra sem vilja góða og þægilega aðkomu og bílastæði miðsvæðis í Reykjavík. SMIÐJUVEGUR 320 fm atvinnuhúsnæði með innkeyrsluhurð og gönguhurð, húsnæðið eru þrjú súlubil, þannig að hægt er að setja fleiri innkeyrsluhurðir, gólf nýlega flotað og málað. Steypt bílastæði framan við húsið. Reiðholt-Rangárþing- Ytra Til sölu 50 ha. Landið liggur að jöðinni Haga. Búið er að fá samþykki fyrir þremur húsum allt að 100 m2 hvert hús á 1.200 fm lóð. Teikningar, myndir og nánari upplýsingar á skrifstofunni. SÝNINGIN 8+8 Made in Hafnar- fjörður stendur nú yfir en á henni má sjá afrakstur samstarfs átta hönn- uða og hönnunarteyma og átta hafn- firskra framleiðslufyrirtækja. Sam- starfið fólst í því að hönnuður og framleiðslufyrirtæki unnu saman við að þróa og skapa vöru en hönnuðirn- ir unnu út frá sérkennum og fram- leiðslumöguleikum fyrirtækjanna. Var markmið verkefnisins að sýna fram á möguleika sem felast í sam- starfi hönnuða við fyrirtæki með það að leiðarljósi að skapa ný tækifæri og innleiða sýn hönnunar að þróun vöru. Til sýnis er afrakstur samstarfs átta alþjóðlegra hönnuða og átta hafnfirskra framleiðslufyrirtækja, en verkefnið á að sýna fram á þá ónýttu möguleika sem felast í sam- starfi hönnuða við fyrirtæki. Á sýningunni má sjá afrakstur samstarfs þýska iðnhönnuðarins Jo- hannes Fuchs og trésmiðjunnar Breiður, verk eftir Katrínu Ólínu sem hún gerði í samstarfi við Mest, Egill Kalevi Karlsson hannaði fyrir stoðtækjaframleiðsluna Stoð. Þá á hönnunarteymið El Ultimo Grito frá Spáni verk sem þau unnu í samstarfi við RB rúm, annað hönnunarteymi að nafni Studio Makkink & Bey unnu fyrir Málmsteypuna Hellu, Bryn- hildur Pálsdóttir og Guðfinna Mjöll Magnúsdóttir unnu fyrir Rafhitun undir nafninu Borðið. Páll Einarsson hannaði fyrir fyrirtækið Flúrlampar og Hildigunnur og Snæfríð hönnuðu með Prentheimum. Sýningin 8+8 Made in Hafnar- fjörður er hluti af hundrað ára af- mæli Hafnarfjarðarbæjar og er haldið á vegum Hafnarborgar og Hönnunarmiðstöðvar Íslands. Hún er staðsett í sýningarsalnum Dverg við Lækjargötu 2 í Hafnarfirði og stendur til 5. október. 8+8 Made in Hafnarfjörður Afrakstur samstarfs Johannes Fuchs og Trésmiðjunnar Breiður. Hönnuðir og fyrirtæki taka höndum saman í Hafnarfirði

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.