Alþýðublaðið - 10.11.1922, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 10.11.1922, Blaðsíða 1
8 Alþýðublaðið Oeflð &t aJ jfclþýOuflolrkniun 1922 Fóstudaginn 10. nOvember 260. tölublað Xanisspttalaina.il. (Ágrip af framsöguræðu Péturs G. Guðmundsiontr á fundi Jafnaðarmannarélags ís- lands 6. nóv.) ------- (Frb.) En þá er að Hta á getuna. . t þvf sambsndi þyklr mér rétt að athuga, hvað þjóðatbaið legg ur af mörkum fyrir ýmsar þarfír. sem keyptsr eru frá útlönduœ. Fullkoælega sambærilegt verður þstta þó ekki, því að fé, sem var- ið' væfi i landsip tala, mundi ekki nema að. helmingi fara ut úr land iau Éí lit' þvi i verzlunarskýrsl- ur frá 1919 Aðrar týfti hefi ég- ckki. Ég ætláekki að nefna nein- ar vörur, sem taldar eru lifsnauð syojir, ekki einu tinni sumt, sem talið er munaðarvörur, svo sem kt»ífi og te, sem við barguðum fytir árið það rúcnlega hálfa þfiðju aiilljóa, þvf ¦ sfður> *ykur, sem við borguðum fyrir hátt á fjérðu mill- jón; Jafnvel sleppi ég öllu tóbaki, ssem kostaði okkur nærri tvasr tnilljónir Þá eru nokkrar vörar, sem i sjllfu sér eru nauðsynja vöíur, en álltamál er um, hvott við þorfum að kaupa frá úUöadum, þegar um gétu tll fjíffrámiága þjóðarinnar er að raeða T. d greidd utn við* fyrir ullarvefdað rúmiega eina milijóa, fyrir báðaaullarvefn- að hilfa fimtu milljón, fyrir ýras- an yefnað, ptjón og fstnað, þrjár milljónir, samtals 8r/a ruilljóa. Á sama tíma seldum v/ð iít úr land- ieu 3 milijónirpunda af ísleozkri ull. Að þttti htfi vetið haganleg skiíti, verður maður að efast um. Fyrir útfluttu ullina hofum við feagið kr, 2 30 fyrir puadið. En i innflutta ullarvéfnaðinum höfum við borgað 30 krónur fyrir pund i6. Þetik böfum við gett og get að. Efast nokkur ura, að þjóðin geti sparað nokkuð--af þesstim 'íjiraifstrí út úr landinu til góða fyrir" anaáð eins. nauðsyajauaál og Laadsipítslíí Þetta saœa ár höíð- Aðalf undur Sjömaniiafélajs Reykjavikur verður haldinn l Bárubúð föstudaginn 10. þ. m. kl, 7 e. m. Dsgskrá samkvæmt 29. gr. félagslagaaaa. Ef timi vinst til, verður rætt um ksupmíllð. Fjölmsnnið. — Sýnið skfrteini við dyrnar. ur verður haldinn laugardaglnn 11. þ m. k'. 8«/a slðd. I AlþýðuhúsiBu. ¦ Bagekfá: 1. Tillaga Digibrúnar um flokksfaná. 2. Atvinnuuleysiinefndia skýrír frá störfum. 3. Hátmsld. Fjramkvæmd&rstjórnln. um við efai á að fcaopa ýmislegt til gamáns, sem naumast verðaf að nauðiyh talið til jafns vlð Lands spitala. Silki fengum við fyrir 400 þús: kr, ilmvötn fyrir 35 jþús., barnaleikföng fyrir 122 þus., aþil' fytlr $é þúi. o. s. frv.' Þá jhöfum við Ifka látið eftir okkur að kaupa ofurlftið af sælgæti, svo sem brjóstsykur, aldini, ný og nlðiifsoðln, lakkris 0. fl, og fyrir þetta böfum við borgað 1 millj. og'^OÓ þús. krónúr. Drykkjárföng¦•¦ fengum við frá útlöndum fyrir 650 þús. któnur, og sennllega hefir verið .dans á eftir", þvi að við keyptum hárœohikur fyrir 14 þús. kr, pianó fyrir 78 þús. kr. og ýms önnur hljóðfsri fyrir 90 þús. kr. Fytir allar þessar miðar nauð synlegu vörur greidduaa vsð þattn- ig 2 raillj. og 700 þús. kr. Þetta gaf þjóðia. Og ég er ekki f vafa um, &ð þegar vetzlunarskýrslar bht&ut fytit áúb 1922, kemur í Ijós svipuð geta á sömn sviðum. Er nú aokkur ástæða til að halda, að vlð getum ekki reist Landaspltala i Mér er ekki kunaugt um, hvað Á nýju skósmiðavinnustofunni á Klapparstíg 44 er bezt og ódýrast gert viÍ ailan skófatnað. Viiðingárfylst. Þorlákur Giiðmundsson. ætlaðerað Landstpitali muni kosta, Eaéghefi heyr|jaefnt sem lauslega áætlun 2 mllljónir. Mér vex það ekki í augum. Ég fæ ekki betar, séð en við. getum reist spltala fyrir 2 millj. kr. á hverju ári án þeis að; þjóðarbúið tspi nokkru fjárhagslega, ef við að eins höf- um ofarlitjð betti stjórn á þjóðar- búskapnum en nú er, ef vlð að eias neitum okkur um nokkuð af óþarfanum til þess að geta ful!- nægt aauðsyaiaai. Við eigam rjeira að segja mikið eítir fyrir munaði sitnt, bó 2 miilj. séu tekaar há á ári, hv«ð þí< ef þeim er dreift yfir á fleiri ár. Þá er að minaast á dýrtfðina, og um það get ég verið fáorður. Það getar vei farið svo, að bygg«

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.