Alþýðublaðið - 10.11.1922, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 10.11.1922, Blaðsíða 4
&:Lfe'f ÐELfrL'AÐIÐ lulda áíram', »egja þeir, „en flytjtð dnnig stéttabars.ttuna yfir 'J stjórnmilahelmlnn " Og foringi þeírra, Eugene V D:b§, segir: „Hvað þetwa baráttu anrærir, þá ¦er erginn góður auðvaldssnaður til og enginn vosdur verkamaður. Sérhver auðvaldamaður er óviaur jþinn, og sérhver verkamaður er vinur þlnn * y Hér er atéttahstar í stjórnmála- iheiminum, *vo að um rounar Og liér er bylting. Á ið 1888 vo u aft eias 2000 bylting&mecn af fþrssu tagi t Bandaribjungtn; áiið 19:0 vO'u þar 127000 by tioga meaa, átið 1904 435000 byltioga- œenQ. Slæm»k» saœfcvænit skýi- jgreiaingu Rooaevelts fo-seta blócog- a«t og vex bemýoilrga ( Baáda- itkjunutn, — etamitt, þvi að þ»ð ¦st byJtingin, sem biómgast og vex. jLátið berast, að gummí viðgeiðir eru áreiðanlega beztir ©g ó íýrastar á Gumœí vínnuito'- unai L«ugaveg 26 — Komið og sannfærlat / 0 Waage V""*.....'¦.....................«lW.Hllll.l|lm.«IIIIWIII«........¦¦¦¦¦H.ll.liM........................11 ¦ gera menn bezt í ~38L anpí élagini*. Útbreiðið Alþýðub.aðið, hvar sem þið eruð og hvért sem þið faríðl Kjólatau - Svuntutau nýkomið milziö Töirval - aíar ódýrt. Jofas. J.í ansens E nk e• Ef þið viljið fá ódýr- I an skófatnað, M þá komið i í dag. SYeinbjörn Arnason I Laugaveg 2 fe Rúmstæði og bo.?ð til söla roeð góðu veiði a Frakk&stig 12, (miðhso) Árstillögrum ti! verkamannafélagsins Dagsbrún er veitt móttaka á laugardöguœ kl. 5—7 e. m. i húslnu nr 3 við Tryggvagötu. — Fjármálaritari Oagsbrúnar. — Jón Jónsson. Hjáiparstðð Hjúkrunarfélagssii Líkn er opin stm feér segir: aðánudaga. . . . kl. 11—is í, h- friðjudaga ... — | — 6 s, I fflðvikndága . . — 3 — 4 e fe Fðstudag*,. ... — $^-6«, a Laagfardaga ... — J —-.4 * s Ljóiakróir&köprlanp. Msð Íshndi íéngum við cýjar bltgðir aí Ijóiakrónuœ, svo úrval okkar, sem var -fjölbreytt undir, er nú enn fjölbreyttara — M ð Slriusi fáum við stórt úrval af- kögurlömpum Kotnið ávalt íy-st þangað, san nógu er úr að velja, Þær Ijósakrðáur, sem við seljum, hengjum við upp ókeyple. liiti & JLijós. Livgaveg 20 B. Simi 820. I Skoviðgerðlr eru bez'ar, og fljðtast afgreiddar á Ltugaveg 2 (gengið inn i tké* vetzlun Syeinbjarnar Arnasonar). VhðingarfyUt Finnnr Jónsson. Kaffið er áreiðaniega bfzt hjá Litla kafiihésinu Laugaveg 6 — Opaað ki. 71/*. Ritstjóri og ábyrgðarœaðúr: Hallbjörn Halldóvsson. Frentsmlðjxn Gutenberg. Rdgar Rice Burroughs: Tarsan snýr aftnr. Þegar veiðimennirnir voru allir saman komnir, hófst Teiðin aftur, og farið var að eita fílana; en peir voru skamt komnir, er þeir heyrðu að baki sér ókunna hvelli í fjarska. Éitt augnablik stóðu þeir sem styttur og hlustuðu. Tarzan tók fyrstur til máls. .Byssurl" ságði hann. ,Það hefir; verið ráðist á l>orpið". .Komiði" septi Waziri. »Arabarnir eru komnir aftur með mannsetunum sínum til þess að stela íllabeini okkar og konum okkarl" XVI. KAFLt Fílnbciiisnciiing'jarnir. Hermenn Waziris skunduðu gegnum skóginri til fcörpsins. Skothrlðin var áköf um stund og hvatti þá, «n brátt heyrðust að eins skot á stangli. Þelta var engu betrá en skothríðiri, þvi þögnin sagði frá því, að þorps- búar hefðu gefist upp. Veiðimennirnir voru komnir rúmlega hálfa leið heim- leiðis, þegar þeir mættu fyrstu flóttamönnunum, erkom- ist höfðu undan skotum óvinanna. I hópnum voru tólf konur, drengir og stúlkur, og voru þau svo óttaslegin, að þau gátu engu orði upp komið og voiu lerigi áð skýra frá því, sem skeð haiði. .Þeir eiu eins margir og blöð skógarins", hrópaði ein konan. „Arabarnir eru margir, óteljandi Manyuemar, og allir með byssur. Þeir læddust fast að þorpinu áður en við vissum, að þeir væru í nánd. og réðust svo fram með óhljóðum og skutu karla, konur og börn. Nokkur okkar flýðu 1 skóginn i allar áttir, en fiest vöru drepin. Eg veit ekki hvort þeir tóku nökkra fanga — þeir virtust að eins hugsa um að drepa. Manyuemar nefndu okkur mörgum nöfnum, og sög-ðust mundu éta okkur öll áður en þeir faeru — að þetta væri refsing lyrir það, að við drápum vini þeirra og frændur í fyrra. Eg heyrði ekki margt, því eg hljóp í burtu".

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.