Morgunblaðið - 30.10.2008, Qupperneq 10
10 FréttirHALLDÓR
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 30. OKTÓBER 2008
Nóbelsverðlaunahafinn EdmundS. Phelps, hagfræðiprófessor
við Columbia-háskóla í New York,
skrifaði þarfa áminningu til Íslend-
inga hér í blaðið í gær.
Phelps skrifar:„Ef gott líf
gefur tækifæri til
þess að læra,
þroskast og upp-
götva hæfileika
sína, láta frjálsan
vilja stjórna at-
höfnum sínum og
takast á við ögr-
anir, þá er ljóst
að gott hagkerfi er það hagkerfi
sem gefur einstaklingunum tæki-
færi til slíks.“
Þetta hagkerfi telur Phelps veramarkaðshagkerfið. Drifkraftur
þess sé meiri en nokkurs annars
hagkerfis, vegna þess að þekking
hvers einstaklings nýtist samfélag-
inu til heilla.
Þótt ýmsir Íslendingar kunni aðlíta til aukinna ríkisafskipta í
formi opinbers reksturs banka og
annarra fyrirtækja um þessar
mundir þá verður að hafa í huga að
slíkt fyrirkomulag mundi fækka
þeim tækifærum sem komandi kyn-
slóðum standa til boða og vænt-
anlega einnig minnka lífshamingju
þeirra,“ skrifar Phelps.
Það veitir ekkert af þessa dag-ana, þegar sumir fyllast ógur-
legum fögnuði yfir því að ríkið
skuli aftur vera komið í bissness, að
hafa í huga að sú verðmætasköpun,
sem á síðustu öld gerði Íslendinga
eina ríkustu þjóð veraldar, varð
ekki til með ríkisrekstri.
Það var markaðshagkerfið, semgat af sér velmegun Íslendinga.
Aukin ríkisafskipti nú eru tíma-
bundin neyðarráðstöfun. Það á að
vera skýrt og yfirlýst markmið
stjórnvalda að þenja ríkisrekst-
urinn ekki út til langframa.
Edmund S. Phelps
Þörf áminning
!
"
#$
%&'
(
)
*(!
+ ,-
.
&
/
0
+
-
!
!
!
12
1
3
42-2
*
-
5
1
%
6!(78
9 4
$
(
"
!
!
##
$%%
:
3'45 ;4
;*<5= >?
*@./?<5= >?
,5A0@ ).?
&!
&!
!& !& "& "&"
&"
&!
*$BC
!" #
$
*!
$$B *!
'( ) *
*( *
+
<2
<! <2
<! <2
')
# *,
%
-*. #/
D!-
*
%&
$
'())
*
/
%
+
,- .
(/
0
"
12 !"
<7
,
(
$
'
*
,
!
0$##**11
#**2
*,
%
Hægt er að lýsa skoðun á ritstjórnar-
greinum Morgunblaðsins á slóðinni
http://morgunbladid.blog.is/
STAKSTEINAR
VEÐUR
MÁLI landeigenda á Hverhamri,
Hofi, Hofi I og II, Litla-Hofi og Kví-
skerjum í Öræfum gegn íslenska rík-
inu, vegna eyðijarðanna Breiða-
merkur og Fjalls, var í gær vísað frá
Mannréttindadómstóli Evrópu. Í
niðurlagi úrskurðarins segir að ekk-
ert bendi til þess að Hæstiréttur hafi
brotið trúnað, sem dómstólar ein-
stakra landa njóta, við mat á lögmæti
og þýðingu sönnunargagna eða það
að komast að niðurstöðu út frá stað-
reyndum. Niðurstaðan var einróma,
en sæti í dómnum á íslenski dóm-
arinn Davíð Þór Björgvinsson.
Lítið fordæmisgildi
Ólafur Björnsson hrl. var einn
þeirra sem fóru með málið fyrir hönd
landeigenda. Hann segir dóminn
ekki finna að málsmeðferð Hæsta-
réttar og ekki gera sérstakar at-
hugasemdir við þjóðlendulögin sem
slík. „Niðurstaðan er sú að þessar
jarðir séu ekki eign í merkingu
fyrstu greinar 1. viðauka Mannrétt-
indasáttmála Evrópu. Þá skoða þeir
ekkert frekar hvort brotin hafi verið
jafnræðisregla eða hvort málsmeð-
ferðin hafi að einhverju leyti ekki
staðist,“ segir Ólafur. Dómurinn hafi
ekki mikið fordæmisgildi. Önnur mál
geti fallið öðruvísi, t.d. þegar ríkið
hefur selt einkaaðilum land. Fleiri
málshöfðanir bíða úrskurðar Mann-
réttindadómstólsins, t.d. hvað varðar
Kvísker í Öræfum, Stafafell í Lóni,
Mörtungu á Síðu og almenning í
Þórsmörk. onundur@mbl.is
Frávísun í Strassborg
Fyrsta niðurstaða af fimm í óbyggðamáli gegn íslenska ríkinu
Dómur Mannréttindadómstóllinn er
til húsa í Strassborg í Frakklandi.