Morgunblaðið - 30.10.2008, Qupperneq 37

Morgunblaðið - 30.10.2008, Qupperneq 37
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 30. OKTÓBER 2008 Vesturröst - Laugavegi 178 - S. 551 6770 - www.vesturrost.is Rjúpnavesti Poki á baki og framan fyrir rjúpu, vasar fyrir skot og aukahluti. kr. 12.900. Gönguskór Góðir gönguskór, nauðsynlegir í Rjúpuna Trezeta Gönguskór, úr leðri, fáir saumar, Goretex sokkur, vatnsheldir, mjög sterkir og hafa reynst vel á Íslandi síðustu 10 ár. kr. 28.900. Legghlífar Vatnsheldar með vír undir skó kr. 5.500. Þjóðleikhúsið Af öllum sviðum lífsins 551 1200 | midasala@leikhusid.is Miðasalan er opin alla daga frá kl. 12:30 til 18:00 og öll sýningarkvöld til kl. 20. Miðapantanir teknar í síma alla virka daga frá kl. 10:00. Stóra sviðið Skilaboðaskjóðan Sun 2/11 kl. 14:00 Sun 9/11 kl. 14:00 Sun 16/11 kl. 14:00 Sun 23/11 kl. 14:00 Sun 30/11 kl. 14:00 Síðustu sýningar Ástin er diskó - lífið er pönk Lau 1/11 kl. 20:00 Ö Lau 8/11 kl. 20:00 Ö Síðustu sýningar Hart í bak Fim 30/10 4. sýn. kl. 20:00 U Fös 31/10 5. sýn. kl. 20:00 U Þri 4/11 kl. 14:00 U síðdegissýn. Fim 6/11 6. sýn. kl. 20:00 U Fös 7/11 7. sýn. kl. 20:00 U Fim 13/11 kl. 14:00 U síðdegissýn. Fös 14/11 8. sýn.kl. 20:00 U Lau 15/11 aukas.kl. 20:00 Ö Fim 20/11 aukas.kl. 20:00 Ö Fös 21/11 kl. 20:00 Ö Lau 22/11 kl. 20:00 Ö Fim 27/11 aukas. kl. 20:00 Fös 28/11 kl. 20:00 Ö Lau 29/11 kl. 20:00 Fös 5/12 kl. 20:00 Lau 6/12 kl. 20:00 Lau 13/12 kl. 20:00 Ath. aukasýningar í sölu Kassinn Utan gátta Fös 31/10 kl. 20:00 Ö Lau 1/11 kl. 20:00 Ö Fös 14/11 kl. 20:00 Lau 15/11 kl. 20:00 Lau 22/11 kl. 20:00 Fös 28/11 kl. 20:00 Ath. snarpan sýningatíma Smíðaverkstæðið Macbeth Fim 30/10 kl. 21:00 Ö Fös 31/10 kl. 21:00 Ö Sun 2/11 kl. 21:00 Ath. takmarkaður sýningafjöldi Sá ljóti Mið 12/11 kl. 21:00 Fös 14/11 kl. 21:00 Lau 15/11 kl. 21:00 Fim 20/11 kl. 21:00 Lau 22/11 kl. 21:00 Farandsýn. í október, sýningar á Smíðaverkst. í nóv. Kúlan Klókur ertu - Einar Áskell Sun 2/11 kl. 13:30 Ö Sun 2/11 kl. 15:00 Ö Sun 9/11 kl. 13:30 Sun 9/11 kl. 15:00 Síðustu sýningar Borgarleikhúsið 568 8000 | midasala@borgarleikhus.is Miðasalan er opin mánudaga og þriðjudaga kl. 10:00-18:00, miðvikudaga til föstudaga kl. 10:00-20:00, og laugardaga og sunnudaga kl. 12:00-20:00 Fólkið í blokkinni (Stóra sviðið) Fös 31/10 aukas kl. 19:00 U Fös 31/10 kl. 22:00 U ný aukas. Lau 8/11 9. kort kl. 19:00 U Lau 8/11 aukas kl. 22:00 U Sun 9/11 aukas kl. 16:00 U Lau 15/11 kl. 19:00 U Lau 15/11 kl. 22:00 U Sun 16/11 ný auks kl. 15:00 Mið 19/11 10. kort kl. 20:00 U Fim 20/11 11. kort kl. 20:00 U Fös 21/11 12. kort kl. 19:00 U Fös 21/11 13. kort kl. 22:00 U Lau 29/11 14. kort kl. 19:00 U Lau 29/11 kl. 22:00 U Sun 30/11 15. kort kl. 16:00 U Lau 6/12 kl. 16:00 U Lau 6/12 16. kort kl. 19:00 U Sun 7/12 17. kort kl. 20:00 U Fim 11/12 18. kort kl. 20:00 U Fös 12/12 19. kort kl. 19:00 U Fös 12/12 aukas kl. 22:00 Sun 14/12 aukas kl. 16:00 U Sun 14/12 20. kort kl. 20:00 U Fim 18/12 kl. 20:00 Fös 19/12 23. kort kl. 19:00 Nýjar aukasýningar! Ath! Ekki hægt að hleypa í sal eftir að sýning hefst. Fló á skinni (Stóra sviðið) Lau 1/11 19. kort kl. 19:00 U Lau 1/11 21. kort kl. 22:00 U Sun 2/11 20. kort kl. 16:00 U Mið 5/11 22. kort kl. 20:00 U Fim 6/11 23. kort kl. 20:00 U Fös 14/11 24. kort kl. 19:00 U Fös 14/11 aukas kl. 22:00 U Lau 22/11 25. kort kl. 19:00 U Lau 22/11 aukas kl. 22:00 Ö Sun 23/11 aukas.kl. 20:00 Ö Fim 27/11 aukas kl. 20:00 Fös 28/11 26. kort kl. 19:00 U Fös 28/11 aukas kl. 22:00 Fim 4/12 aukas kl. 20:00 Ö Fös 5/12 aukas kl. 19:00 Ö Nýjar aukasýningar í sölu núna! Vestrið eina (Nýja sviðið) Þri 4/11 fors. kl. 20:00 U Mið 5/11 fors. kl. 20:00 U Fim 6/11 fors. kl. 20:00 U Fös 7/11 frumsýnkl. 20:00 U Lau 8/11 2. kort kl. 20:00 U Sun 9/11 3. kort kl. 20:00 U Fim 13/11 4. kort kl. 20:00 U Fös 14/11 5. kort kl. 20:00 Ö Lau 15/11 7. kort kl. 20:00 Ö Sun 16/11 8. kort kl. 20:00 Fim 20/11 9. kort kl. 20:00 Fös 21/11 kl. 20:00 Ö Lau 22/11 10. kort kl. 20:00 Forsala hefst 29.október. Laddi (Stóra svið) Fös 7/11 kl. 20:00 U Fös 7/11 kl. 23:00 U Fim 13/11 kl. 20:00 U Þri 25/11 kl. 20:00 U Sun 30/11 kl. 20:00 U Mið 3/12 aukas kl. 20:00 Ö Dauðasyndirnar (Litla sviðið) Þri 11/11 11. kort kl. 20:00 U Mið 12/11 12. kort kl. 20:00 U Lau 15/11 kl. 15:00 U Þri 18/11 kl. 20:00 U Lau 22/11 kl. 15:00 U Mið 26/11 ný aukas kl. 20:00 Private Dancer (Stóra svið) Fim 30/10 frums. kl. 20:00 U Lau 1/11 kl. 15:00 Sun 2/11 kl. 20:00 Uppsetning Panic Productions. Aðeins þrjár sýningar. Leikfélag Akureyrar 460 0200 | midasala@leikfelag.is Músagildran (Samkomuhúsið) Fim 30/10 7. kort kl. 20:00 U Fös 31/10 8. kort kl. 19:00 U Fös 31/10 aukas kl. 22:00 Ö Lau 1/11 9. kort kl. 19:00 U Lau 1/11 aukas kl. 22:00 Ö Sun 2/11 10. kortkl. 20:00 U Fim 6/11 11kort kl. 20:00 U Fös 7/11 12. kort kl. 19:00 Ö Lau 8/11 kl. 19:00 Ö Sun 9/11 kl. 20:00 Fim 13/11 kl. 20:00 Fös 14/11 kl. 19:00 Lau 15/11 kl. 19:00 Ö Sun 16/11 kl. 20:00 Fim 20/11 kl. 20:00 Fös 21/11 kl. 19:00 Lau 22/11 kl. 19:00 Ö Sun 23/11 kl. 20:00 Fim 27/11 kl. 20:00 Fös 28/11 kl. 19:00 Lau 29/11 kl. 19:00 Ö Sun 30/11 kl. 20:00 STOPP-leikhópurinn 8987205 | eggert@centrum.is Bólu-Hjálmar (Ferðasýning) Fös 31/10 kl. 10:00 F breiðholtsskóli Mið 5/11 kl. 10:00 F ölduselsskóli Fös 7/11 kl. 10:00 F húsaskóli Hrafnkelssaga Freysgoða (Ferðasýning) Mið 12/11 kl. 12:00 F Jólin hennar Jóru (Ferðasýning) Mið 3/12 kl. 10:00 F Mið 3/12 kl. 11:00 F Fim 4/12 kl. 09:00 F Fim 4/12 kl. 10:00 F Ósýnilegi vinurinn (Ferðasýning.) Sun 2/11 kl. 11:00 F akureyrarkirkja Sun 2/11 kl. 13:00 F glerárkirkja Mán 3/11 kl. 08:00 F glerárkirkja Mán 3/11 kl. 09:00 F glerárkirkja Mán 3/11 kl. 10:00 F glerárkirkja Sun 9/11 kl. 11:00 F borgarholtsskóli Sun 30/11 kl. 16:00 F hjallakirkja Mið 3/12 áskirkjakl. 10:00 F Sun 7/12 kl. 11:00 F lindasókn Sigga og skessan í fjallinu (Ferðasýning.) Mið 17/12 kl. 10:00 F snælandsskóli Íslenska óperan 511 4200 | midasala@opera.is Janis 27 Lau 1/11 kl. 20:00 Fös 7/11 kl. 20:00 Fös 14/11 kl. 20:00 Lau 22/11 kl. 20:00 Fös 28/11 kl. 20:00 Iðnó 562 9700 | idno@xnet.is Dansaðu við mig Fim 30/10 kl. 20:00 Fös 7/11 kl. 20:00 Retro Stefson Tónleikar Lau 1/11 kl. 20:00 Óður eilífðar Fim 6/11 kl. 20:00 SöngvakvöldRiddarar söngsins Mið 12/11 kl. 20:30 Landnámssetrið í Borgarnesi 437 1600 | landnamssetur@landnam.is BRÁK eftir BrynhildiGuðjónsdóttur (Söguloftið) Lau 1/11 kl. 15:00 Ö Lau 1/11 kl. 20:00 Ö Sun 2/11 kl. 16:00 Ö Fös 7/11 kl. 20:00 Ö Sun 9/11 kl. 16:00 Lau 15/11 kl. 15:00 Ö Lau 15/11 kl. 20:00 Fös 21/11 kl. 15:00 ath ! sýn.artíma Fös 21/11 kl. 20:00 U Lau 29/11 kl. 15:00 Lau 29/11 kl. 20:00 Fös 5/12 kl. 20:00 Lau 13/12 kl. 17:00 jólahlaðborð eftir sýn.una Tvær Grímur 2008 - Besta leikkonan - Besta handritið Mr. Skallagrímsson eftir Benedikt Erlingsson (Söguloftið) Fös 31/10 kl. 20:00 Ö Lau 8/11 kl. 20:00 U Fös 14/11 kl. 20:00 U Lau 22/11 kl. 20:00 U Fös 28/11 kl. 20:00 U Lau 6/12 kl. 20:00 Fös 12/12 kl. 20:00 Tvær Grímur 2007 - Besti leikari - Besta handritið Íslenski dansflokkurinn 568 8000 | midasala@borgarleikhus.is Dans-andi (Stóra sviðið) Sun 9/11 kl. 20:00 Sun 16/11 kl. 20:00 Möguleikhúsið 5622669 / 8971813 | moguleikhusid@moguleikhusid.is Aðventa ((ferðasýning)) Þri 4/11 kl. 11:40 F fjölbrautaskóli suðurlands Fim 6/11 sóltún kl. 14:00 F Fös 7/11 kl. 21:00 F félagsheimilið végarður Mán 1/12 kl. 09:50 F víkurskóli Þri 2/12 í iðnó kl. 14:00 Fim 4/12 í iðnó kl. 14:00 Sun 7/12 í iðnó kl. 20:00 Þri 9/12 kl. 15:00 F breiðholtsskóli Fim 11/12 kl. 13:30 F múlabær Sun 14/12 í iðnó kl. 20:00 Hvar er Stekkjarstaur? (ferðasýning) Sun 30/11 ársafn kl. 01:00 F Mið 3/12 kl. 10:00 F kópahvoll Fim 4/12 kl. 10:00 F bókasafn mosfellsbæjar Lau 6/12 kl. 13:30 F bókasafn garðabæjar Sun 7/12 kl. 11:00 F keflavíkurkirkja Langafi prakkari (ferðasýning) Mið 5/11 kl. 09:45 F leikskólinn skerjagarður GRAL - Grindvíska Atvinnuleikhúsið 4201190 | grindviska.gral@gmail.com 21 MANNS SAKNAÐ (Grindavík) Fim 13/11 fors. kl. 20:00 Fös 14/11 fors. kl. 20:00 Lau 15/11 frums. kl. 20:00 U Sun 16/11 kl. 20:00 Ö Mið 19/11 kl. 11:00 U Fim 20/11 kl. 11:00 U Fös 21/11 kl. 20:00 Ö Lau 22/11 kl. 20:00 Sun 23/11 kl. 20:00 Mið 26/11 kl. 11:00 U Fim 27/11 kl. 11:00 U Fös 28/11 kl. 20:00 Lau 29/11 kl. 20:00 Sun 30/11 kl. 20:00 Fös 5/12 kl. 20:00 Lau 6/12 kl. 20:00 Sun 7/12 kl. 20:00 2 FYRIR 1 TILBOÐ Í BLÁA LÓNIÐ FYRIR ÁHORFENDUR - GEGN FRAMVÍSUN MIÐA. Eftir Árna Matthíasson arnim@mbl.is SAXÓFÓNLEIKARINN Lester Young, sem lést um aldur fram fyrir bráðum fimmtíu árum, var ekki bara framúrskarandi saxófónleikari held- ur var hann líka brautryðjandi í saxófónleik og einkar litríkur og skemmtilegur persónuleiki. Hér á landi er starfandi hljómsveit sem heldur nafni hans á lofti, Lester Young Tribute Band. Það er skipað þeim Hauki Gröndal saxófónleikara, Ásgeiri Ásgeirssyni gítarleikara, Agnari M. Magnússyni píanóleikara, Þorgrími Jónssyni bassaleikara og Erik Qvick trommuleikara. Ásgeir segir að þeir Haukur hafi þekkst ár- um saman, kynnst í skóla FÍH og spilað saman í ýmsum gervum í gegnum tíðina, en síðan hafi leiðir skilið um hríð. Spurður hvers vegna Lester Young og tónlist hans hafi orðið fyrir valinu segir Ásgeir að músíkin hafi elst vel en þó þetta sé talið klassík í dag megi ekki gleyma því að á sínum tíma hafi menn gapað yfir því sem Young var að gera, hann hafi verið slíkur framúrstefnumað- ur. Tekið upp í fíling Ekki er bara að Lester Young Tribute Band hafi verið iðið við tón- leikahald heldur brugðu þeir sér í hljóðver í janúar sl. og tóku upp skíf- una Nevertheless sem kom út í sum- ar. Ásgeir segir að þeir hafi tekið plötuna upp í „fílíng“, eins og hann orðar það, enda var hún tekin upp á einum degi. „Okkur fannst skipta miklu að halda stemmningunni í lög- unum og að það væri mikilvægara en að allt væri kórrétt, enda eru sum lögin bara ein taka og þegar taka þurfti eitthvað upp aftur var lagið allt spilað inn, eins og menn gerðu það á sínum tíma,“ segir Ásgeir og vísar þá til þess tíma er Lester Young og félagar hans tóku upp sína músík. Þegar Lester Young haslaði sér völl var kreppan mikla í algleymingi vestan hafs og Ásgeir segir því að tónlistin hitti í mark í okkar fjár- málakreppu. „Listin blómstrar í kreppunni,“ segir hann. Félagarnir í Lester Young Tribute Band leika í Múlanum á Klapp- arstígnum í kvöld en koma fram und- ir heitinu Sextett Hauks Gröndal, enda slæst Reynir Sigurðsson víbra- fónleikari í hópinn og til stendur að leika tónlist í anda KK-sextettsins. Listin blómstrar í kreppunni Kreppumúsík Félagarnir í Lester Young Tribute Band í góðri sveiflu.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.