Morgunblaðið - 30.10.2008, Qupperneq 39

Morgunblaðið - 30.10.2008, Qupperneq 39
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 30. OKTÓBER 2008 - S.V., MBL -T.S.K., 24 STUNDIR -TOMMI, KVIKMYNDIR.IS GÁFUR ERU OFMETNAR - L.I.B.,TOPP5.IS/FBL - Þ.Þ., DV Sími 564 0000 Þú færð 5 % endurgreitt í Smárabíó 50 kr. afsláttur ef þú kaupir bíómiðann á ar bíómiðann með Kreditkorti tengdu Aukakrónum! “REYKJAVÍK ROTTERDAM ER ÁVÍSUN UPP Á ÚRVALSSKEMMTUN” -DÓRI DNA, DV “MÖGNUÐ MYND SEM HELDUR ÁHORFENDUM ALLANTÍMANN” -S.M.E., MANNLÍF -IcelandReview “AFRAKSTURINN ER MÖGNUÐ MYND Í ALLT ÖÐRUM GÆÐAFLOKKI EN NOKKUR ÍSLENSK SPENNUMYND (EÐA ÞÁTTARÖÐ) HINGAÐTIL.” -B.S., FRÉTTABLAÐIÐ “REYKJAVÍK - ROTTERDAM ER EIN BESTA ÍSLENSKA MYNDIN EVER. SKOTHELDUR ÍSLENSKUR KRIMMI” -T.S.K., 24 STUNDIR Reykjavík Rotterdam kl. 5:50 - 8 - 10:10 B.i. 14 ára Grísirnir þrír kl. 3:45 650 kr. fullorðnir - 550 kr. börn LEYFÐ Lukku Láki kl. 3:45 650 kr. fullorðnir - 550 kr. börn LEYFD Skjaldbakan og Hérinn kl. 3:45 650 kr. fullorðnir - 550 kr. börn LEYFD SÝND Í SMÁRABÍÓI OG BORGARBÍÓI MAGNAÐUR SPENNUTRYLLIR! ENGIN MISKUN. BARA SÁRSAUKI! 650 kr. fyrir fullorðna - 550 kr. fyrir börn SÝND Í SMÁRABÍÓI, HÁSKÓLABÍÓI OG BORGARBÍÓI SÝND Í HÁSKÓLABÍÓI OG BORGARBÍÓI SÝND Í SMÁRABÍÓI Eagle Eye kl. 5:30D - 10:30D B.i. 16 ára Eagle Eye kl. 5:30D - 8D - 10:30D LÚXUS My Best Friend´s Girl kl. 5:40 - 8 - 10:20 B.i. 12 ára Max Payne kl. 8D - 10:15D B.i. 16 ára House Bunny kl. 3:40 - 5:45 LEYFÐ S.V. MBL 650 kr. fyrir fullorðna - 550 kr. fyrir börn SÝND Í SMÁRARBÍÓI eeee - Ó.H.T, Rás 2 eee - L.I.B, Topp5.is/FBL Tekjuhæsta mynd allra tíma á Íslandi! -B.S., FRÉTTABLAÐIÐ -S.M.E., MANNLÍF -DÓRI DNA, DV -T.S.K., 24 STUNDIR -IcelandReview Sýnd kl. 8 og 10 Sýnd kl. 10Sýnd kl. 6 (650 kr.) m/ íslensku tali www.laugarasbio.is Þú færð 5 % endurgreitt í Laugarásbíó ef þú greiðir með kreditkorti tengdu Aukakrónum -bara lúxus Sími 553 2075 Sýnd kl. 5:45, 8 og 10:15 POWERSÝNING HÖRKUSPENNANDI MYND FRÁ STEVEN SPIELBERG MEÐ SHIA LABEOUF Í AÐALHLUTVERKI. ÞÚ HLÝÐIR, EF ÞÚ VILT LIFA! POWERSÝNING KL 10:15 Á STÆRSTA TJALDI LANDSINS MEÐ DIGITAL MYND OG HLJÓÐI M Y N D O G H L J Ó Ð Sýnd kl. 6 og 8 Ver ð a ðei ns 650 kr. Eftir Jóhann Bjarna Kolbeinsson jbk@mbl.is „ÉG ætla bara að kynna það sem ég hef verið að gera í gegnum tíð- ina, og sýna og segja frá aðferðum og tækni,“ segir Stefán Jörgen Ágústsson gervahönnuður, sem verður gestur á Kúlukvöldi Þjóð- leikhússins í kvöld. Þar geta gestir kynnst töfrandi heimi brúðuleik- hússins með lifandi og fjölbreyttri dagskrá, og er aðgangur ókeypis. Upphaflega stóð til að halda kynn- inguna í gærkvöldi, en nauðsynlegt reyndist að fresta henni og verður hún því í kvöld. „Þetta er nú bara fyrir alla þá sem hafa áhuga á förðunarbrellum, skrímslum og svona dóti,“ segir Stefán sem ætlar að koma með hausa, brúður og fleira skemmti- legt á kynninguna. Aðspurður segir hann vel hugs- anlegt að ung börn geti í ein- hverjum tilfellum orðið pínulítið hrædd. „Ég verð kannski með einhver lík og svona, þannig að kannski verður þetta ekki við hæfi allra yngstu barnanna. En flestir krakk- ar verða ekkert hræddir við þetta, og ég verð líka með ýmsar aðrar brúður þarna, uglur og svona,“ seg- ir hann. Mýrin og Clint Eastwood Stefán byrjaði að dunda sér við brúður og gervi um 11 ára aldur, en segist fyrst hafa fengið greitt fyrir störf sín þegar hann var um það bil 16 ára. Þetta hefur hins vegar verið hans aðalstarf frá árinu 1996, en þá var hann aðeins 19 ára gamall. Stefán hefur komið víða við á ferli sínum og gert brúður, skrímsli, leikmuni, grímur og gervi fyrir kvikmyndir, leikhús og söfn. Hann er hvað þekktastur hér á landi fyrir að hafa gert brúður fyrir Latabæ, en hann gerði einnig óhugnanlega breinagrind fyrir Mýrina, auk þess að hafa unnið við förðun fyrir bandarísku stórmynd- ina Flags Of Our Fathers sem Clint Eastwood gerði að hluta á Íslandi. Á meðal annarra verkefna sem Stefán hefur komið að má nefna sjónvarpsþættina um Bubbana og kvikmyndirnar A Little Trip to Heaven og Köld slóð. Krakkar verða kannski hræddir  Stefán Jörgen Ágústsson kynnir furður og forynjur á Kúlukvöldi í Þjóðleikhús- inu í kvöld  Byrjaði að dunda sér við brúður og gervi þegar hann var 11 ára Morgunblaðið/ÞÖK Brúðumeistari Stefán í félagsskap tveggja sköpunarverka sinna sem verða kannski til sýnis á Kúlukvöldi í kvöld. Dagskráin fer fram í Kúlunni, barnasviði Þjóðleikhússins á Lindargötu 7, í kvöld kl. 20 og er aðgangur ókeypis og öllum heimill. Nánari upplýsingar á stefanjorgen.com og leikhusid.is. LEIKARINN myndarlegi Joaquin Phoenix er hættur að leika. Það var í viðtali í bandaríska sjónvarpsþættinum Extra sem hann tilkynnti að hann væri hættur í kvikmyndabransanum til að geta einbeitt sér að tónlistarferli sínum. Phoenix var fenginn í þáttinn til að ræða um nýjustu mynd sína, Two Lovers þar sem hann leikur á móti Gwyneth Palt- row, þegar hann sagði; „Ég vil nota þetta tæki- færi til að færa ykkur fréttirnar, þetta hlutverk er mitt seinasta sem leikari. Ég er hættur að leika í myndum.“ Þegar hann var spurður hvort honum væri alvara sagði hann; „Já, ég er búinn með þenn- an kafla og er að vinna að eigin tónlist.“ Phoenix, sem er nýorðinn 34 ára, vinnur nú að plötu með Tim Burg- ess, aðalsöngvara breska bandsins The Charlatans. Phoenix er ekki ókunnugur tón- listarbransanum, hann vann Grammy-verðlaun 2005 fyrir bestu safnplötuna í flokki sjónvarps eða kvikmynda, fyrir tónlistarframlag sitt til kvikmyndarinnar Walk the Line. Hann var tilnefndur til Óskarsverðlauna árið 2005 fyrir hlutverk sitt sem tónlistarmaðurinn Johnny Cash í myndinni. Sagt er að Phoenix eigi sér ekki langa sögu í tónlistinni en hann á að hafa lært fyrst á gítar þegar hann fór með hlutverk Johnny Cash. Hættur að leika Hættur Phoenix í hlutverki Cash.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.