Morgunblaðið - 30.10.2008, Page 40

Morgunblaðið - 30.10.2008, Page 40
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 30. OKTÓBER 2008 / ÁLFABAKKA SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI, AKUREYRI OG KEFLAVÍK / KRINGLUNNI SÝND Í KRINGLUNNI JÁKVÆÐASTA MYND ÁRSINS MYND SEM ÞÚ VERÐUR AÐ SJÁ -BBC -HJ.,MBL VIPSALURINNER BARA LÚXUS ER STAÐSETTUR Í SAMBÍÓUNUM ÁLFABAKKA HÖRKUSPENNANDI MYND FRÁ STEVEN SPIELBERG MEÐ SHIA LABEOUF Í AÐALHLUTVERKI. ÞÚ HLÝÐIR, EF ÞÚ VILT LIFA! EAGLE EYE kl. 5:40D - 8D - 10:30D B.i. 12 ára DIGITAL EAGLE EYE kl. 5:40 - 8 - 10:30 LÚXUS VIP SEX DRIVE kl. 5:50 - 8 - 10:10 B.i. 12 ára MAX PAYNE kl. 6 - 8:10 - 10:30 B.i. 16 ára NIGHTS IN RODANTHE kl. 5:50 - 8 - 10:10 LEYFÐ PATHOLOGY SÍÐUSTU SÝNINGAR kl. 10:30 B.i. 16 ára WILD CHILD kl. 8 LEYFÐ GEIMAPARNIR m/ísl. tali kl. 6 LEYFÐ ENGIN MISKUNN. BARA SÁRSAUKI! SÝND Í ÁLFABAKKA MAGNAÐUR SPENNUTRYLLIR! EAGLE EYE kl. 6:30D - 9D - 10D B.i. 12 ára DIGITAL SEX DRIVE kl. 8 B.i. 12 ára HAPPY GO LUCKY kl. 10:10 SÍÐASTA SÝNING B.i. 12 ára JOURNEY TO THE C... kl. 63D LEYFÐ 3D - DIGITAL WILD CHILD kl. 6 LEYFÐ FRÁ MANNÖPUNUM SEM FÆRÐU OKKUR SHREK ÍSLENSKT TAL SÝND Í ÁLFABAKKASÝND Í KRINGLUNNI SÝND Á SELFOSSI ÍSLENSKIR plötuútgefendur geta ekki annað en verið ánægðir með Tónlistann þessa vikuna því 18 af 20 plötum listans eru af innlendum toga. Nýjasta plata Lay Low Fare- well Good Night’s Sleep stekkur beint í efsta sæti Tónlistans þessa vikuna og telja má öruggt að platan verði með söluhærri plötum ársins 2008 ef fer sem horfir. Emilíana Torrini kemur fast á hæla Lay Low með plötuna Me and Armini en tón- listarspekúlantar eru flestir sam- mála um að platan sé sú besta sem Emilíana hefur sent frá sér. Aðdá- endur Villa Vill hafa greinilega ekki fengið nægju sína af lista- manninum á stórtónleikunum sem haldnir voru á dögunum í Höllinni því Myndin af þér og glæný við- hafnarútgáfa (Hana nú) seljast grimmt þessa dagana. Ástralarnir í AC/DC koma nýir inn á listann þessa vikuna með rokkhundinn Black Ice en gera má ráð fyrir að þessi plata svali rokkþörf margra um jólin. Gilligill verður án efa í mörgum jólapakkanum í ár enda rímar platan vel við aðra þá bauta- steina sem nú eru reistir frjáls- hyggjunni og tengdri hug- myndafræði. Einnig má benda á nýja plötu KK sem fékk fjóra og hálfa stjörnu í Morgunblaðinu sem og nýja plötu Skapta Ólafssonar sem kallast einfaldlega Skapti.                                 !                  "  # $ $% %& %'() *+ , % '#  %'-./)%()             ! "      #$%&$ ' ( )* + )(,- .  .) // 0,'-. 1 2   * ()34 )(,- .  .5  6 1 5 7-1*1-. 6-( '8 * (79 :;"8 *- <-  9./ 1 =>  * ?1 > .      ! "#$ " %""&'( )*"& +*, !$$! - !." "*/0 12342     (" 5$ "" %6!3   "  "" "7#$ "" " 8*  5) 0$9$$5  5"3 " !" " :;)5$ $*<" "" ! )5); .5$( ) 5$ " 65" "" 6  6 = >#. "  # *. + " 3                 01/ 2-. )   "   (,3  45+  6 71 %08   9%08 9%08  %   29+ :% ( ; <3 = 3 5>5   ?             $%0.'(  ',@AB'CD      / (@. - '.. & 1 ' (( +1 :;"8 &..          0 - *  A9 5     * (79 $"?  (1@-6 (  &)*?B #$%&$  ? -C-- -" , +1 *?-(8  1.#"1.  ?8" @" """ $/& A5  "    &35"+ " " "5 # ;)  " " 695$$" A5" B5$ B "5 ! "3 C)$ 33  ) 1 A5$  4"";$0."5(  . "5 D -  ( D " " +3 "" :23:6 " 8?*=$$  $/ 1.<5$5 +"           7,  (,3 5%   :% "  01/ 2-. )  / 08  01/ 2-. )  %   29+ &,E !1 >/1#1F %    (,3 C! 0808    Meirihluti platna af íslenskum toga Morgunblaðið/Golli Góður árangur Lay Low situr í efsta sæti á hvorum lista. ÞAÐ gerist ekki oft að söluhæsti tónlistarmaðurinn sé líka í sömu vikunni á toppi Lagalistans en þó gerist það endrum og eins. „By And By“ er kántrí-smellur sem sýnir Lay Low í ljósi túlkandans frekar en skemmtikrafts en það er spurning hvort Lay Low vendi ekki kvæði sínu í kross við val á næstu smáskífu. Ástmögur Eng- lendinga, Kings of Leon, stekkur með lagið „Sex On Fire“ upp um fjögur sæti. Það er leitun að verri lagatitli. Drengirnir í Diktu hafa verið duglegir við að halda sér inni á lista með „Just Getting Started“ en eitthvað mikið þarf að gerast ef lagið á ekki að síga niður listann á næstu vikum. Sömu sögu má segja um „Stúlkurnar á internetinu“ og líklega væri það skynsamlegt af þeim Baggalútsmönnum að kynna til sögunnar nýjan smell. Bragi og félagar ættu að geta hrist einn kreppusmell fram úr erminni – andskotinn hafi það. Nýdanskir eru víst enn í skýj- unum eftir vel heppnaða útgáfu- tónleika síðustu helgar og um nóttina varð vart þverfótað fyrir fólki með andlitsgrímu Turnsins. Gott grín sem gerði hreins- unardeild borgarinnar lífið leitt daginn eftir. „Alla tíð“ færir sig upp um tvö sæti. hoskuldur@mbl.is Íslendingar æstir í Lay Low HUGMYNDAFRÆÐIN á bak við nýja plötu The Cure er frábær. Gítarleikarinn Porl Thompson er kominn aftur og nú voru lögin samin af öllum sveitarmeðlimum og þau síðan tekin upp í einum grænum. Hljóm- borðunum og tölvuforrituninni er að mestu skipt út fyrir meiri gítarsúpu og öllu grugg- ugri heildarhljóm. Hér er ekki verið að endurtaka sig. En þó svo að The Cure hljómi heilsteyptari en hún hefur gert í 15 ár breytir það ekki þeirri staðreynd að fá lög skilja mikið eftir sig. Platan er nánast algjörlega slagaralaus og heildin rennur saman í auðgleymanlega þoku. Þokukenndur draumur The Cure - 4:13 Dream  Birgir Örn Steinarsson SÍÐASTA plata hins mjög svo breska bjór- boltabands, Kaiser Chiefs, Yours Truly, Angry Mob (2007) er með hundleiðinlegri plötum sem undirritaður hefur heyrt. Á þessari þriðju plötu sinni er þó eins og sveit- in hafi risið upp við dogg og er nú með traustatak á því sem hún leggur upp með. Það er langt síðan að framleiðsla á grípandi stúkusamsöngs- slögurum hefur verið með jafn markvissum hætti og Kaiser Chiefs er eiginlega eins og uppfærð útgáfa af Slade – mínus lit- ríkir búningar og þykkbotna skór. Ég er ekki viss um að það séu einhver sérstök meðmæli. Fótboltarokk Kaiser Chiefs – Off With Their Heads  Arnar Eggert Thoroddsen ÉG skal játa að við fyrstu hlustun á þessari plötu vissi ég varla hvaðan á mig stóð veðrið. Ég vissi ekki hvort mér átti að finnast hún frábær eða bara … skringileg. Opnunarlagið er lýsandi fyrir allar þær stefnur sem þeir Jim James og félagar vísa til; AC/DC, Prince og Lynyrd Skynyrd eru bara nokkur nöfn sem koma í hugann og á stundum er eins og Zero 7 og Frank Zappa hafi hist í yfirgefnum kofa í Appalachia-fjöllum og ákveðið að semja plötu. Það besta við plötuna er að hún vex eft- ir því sem á líður og þrátt fyrir að hún verði seint kölluð meist- araverk er fátt þarna „úti“ sem hljómar jafn … skringilega. Skringilegt nokk My Morning Jacket - Evil Urges bbbmn Höskuldur Ólafsson

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.