Morgunblaðið - 30.10.2008, Qupperneq 42

Morgunblaðið - 30.10.2008, Qupperneq 42
42 Útvarp | sjónvarp MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 30. OKTÓBER 2008 Rás 2 99,9/90,1 Rondó 87,7Bylgjan 91,4/98,9Gull-Bylgjan 90,9Létt-Bylgjan 96,7 Fm 95,7X-ið 97,7Latibær 102,2Saga 99,4XA-Radio (aa-samtök) 88,5Reykjavík FM 101,5 Lindin (trú) 102,9Flass 104,5Boðun (trú) 105,5Halló Hafnarfjörður 97,2 Útvarp Akranes 95,0BBC (erl .evarp) 94,3Radio France (erl .evarp) 89,0 Útvarp Fáskrúðsfjörður 103.0 Útvarp Húsavík 103.0 Voice 987 98.7Rásfás 93.7Eyjar 104.7 UV104 104.0 Countrybær Skagaströnd100.7, Blöndós 96.7 Skagaútvarpið 95,0Skíðaútvarp Dalvík102.3 06.00 Fréttir. 06.05 Morgunvaktin. Fréttir og fróðleikur. 06.40 Veðurfregnir. 06.50 Bæn. Séra María Ágústs- dóttir flytur. 07.00 Fréttir. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Morgunfréttir. 08.30 Fréttayfirlit. 09.00 Fréttir. 09.05 Okkar á milli. Umsjón: Anna Margrét Sigurðardóttir. 09.45 Morgunleikfimi með Hall- dóru Björnsdóttur. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.13 Litla flugan. Umsjón: Lana Kolbrún Eddudóttir. (Aftur annað kvöld) 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagið í nærmynd. Umsjón: Leifur Hauksson og Freyja Dögg Frímannsdóttir. 12.00 Fréttayfirlit. 12.02 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.00 Vítt og breitt. Umsjón: Pétur Halldórsson. 14.00 Fréttir. 14.03 Á tónsviðinu. Umsjón: Una Margrét Jónsdóttir. (Aftur á mánudag) 15.00 Fréttir. 15.03 Útvarpssagan: Rigning í nóvember eftir Auði A. Ólafs- dóttur. Eline McKay les. (9:19) 15.30 Heimsauga. Umsjón: Magn- ús R. Einarsson. 16.00 Síðdegisfréttir. 16.10 Veðurfregnir. 16.13 Hlaupanótan. Þáttur um tónlist. (www.ruv.is/hlaupanotan) 17.00 Fréttir. 17.03 Víðsjá. Þáttur um menningu og mannlíf. 18.00 Kvöldfréttir. 18.24 Auglýsingar. 18.25 Spegillinn. 18.50 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Seiður og hélog. Þáttur um bókmenntir. (Frá því á sunnu- dag) 19.27 Sinfóníutónleikar. Hljóðritun frá tónleikum Sinfón- íuhljómsveitar Íslands í Há- skólabíói 18. þ.m. Á efnisskrá er tónlist eftir Jean Sibelius: Sin- fónía nr. 5. Sinfónía nr. 6. Sin- fónía nr. 7. Stjórnandi: Petri Sak- ari. Kynnir: Guðni Tómasson. 22.00 Fréttir. 22.07 Veðurfregnir. 22.12 Orð kvöldsins. Rannveig Sigurbjörnsdóttir flytur. 22.15 Útvarpsperlur: Í blámóðu bernskunnar. Heimildaþáttur eftir Pál Heiðar Jónsson og Baldur Óskarsson. Rætt við fólk í Vík í Mýrdal og Álftaveri og bornar saman æskuminningar og raun- veruleiki. (Frá 1998) 23.17 Tónleikur. Umsjón: Ingibjörg Eyþórsdóttir. (Frá því á föstudag) 24.00 Fréttir. 00.07 Næturtónar. Sígild tónlist til morguns. 15.50 Kiljan (e) 16.35 Leiðarljós 17.20 Táknmálsfréttir 17.30 Landsleikur í fót- bolta Bein útsending frá leik kvennaliða Íslands og Írlands. Leikurinn hefst kl. 18.10. 19.00 Fréttir 19.10 Veður 19.15 Landsleikur í fót- bolta Ísland – Írland, seinni hálfleikur. 20.15 Káta maskínan Þor- steinn J. fjallar um mynd- list, leiklist og kvikmyndir. Textað á síðu 888. 20.45 Nynne (Nynne) Dönsk gamanþáttaröð byggð á dálki í Politiken um unga konu sem er illa haldin af neyslubrjálæði, lifir fyrir merkjavöru og skyndikynni við karlmenn, og á nóg af ónotuðum kort- um í líkamsræktarstöðvar. Leikendur Mille Dinesen og Mette Storm. (2:13) 21.30 Nýgræðingar (Scrubs VI) Læknirinn J.D. Dorian lendir í ótrú- legum uppákomum. Á spítalanum eru sjúkling- arnir furðulegir, starfs- fólkið enn undarlegra og allt getur gerst. Aðal- hlutverk leika Zach Braff, Sarah Chalke, Donald Fai- son og Neil Flynn. 22.00 Tíufréttir 22.25 Kvennaráð (Mi- stresses) Leikendur: eru Sarah Parish, Sharon Small, Shelley Conn, Orla Brady, Raza Jaffrey, Adam Rayner og Patrick Baladi. (2:6) 23.15 Svartir englar (e) Bannað börnum. (6:6) 24.00 Dagskrárlok 07.00 Smá skrítnir for- eldrar 07.25 Dynkur smáeðla 07.40 Louie 07.45 Tommi og Jenni 08.05 Kalli kanína og fé- lagar 08.15 Oprah 08.55 Í fínu formi 09.10 Glæstar vonir 09.30 Ljóta-Lety (La Fea Más Bella) 10.15 Læknalíf (Grey’s An- atomy) 11.15 Stund sannleikans (The Moment of Truth) 12.00 Hádegisfréttir 12.35 Nágrannar 13.00 Forboðin fegurð 14.30 Ally McBeal 15.25 Vinir (Friends) 15.55 Sabrina 16.18 A.T.O.M. 16.43 Ofurhundurinn Krypto 17.08 Doddi og Eyrnastór 17.18 Jellies (Hlaupin) 17.28 Glæstar vonir 17.53 Nágrannar 18.18 Markaðurinn/veður 18.30 Fréttir 18.47 Íþróttir 18.54 Ísland í dag 19.17 Veður 19.30 Simpson fjölskyldan 19.55 Vinir (Friends) 20.20 Eldsnöggt með Jóa Fel 20.50 Frægir lærlingar (Celebrity Apprentice) 21.35 Flóttinn mikli (Pri- son Break) 22.20 Víg í sjónmáli (A View to a Kill) 00.25 Á jaðrinum (Fringe) 01.10 Annapolis 03.00 Húsbóndinn (Man of the House) 04.45 Traveler 05.30 Fréttir/Ísland í dag 18.10 Gillette World Sport Farið er yfir það helsta sem er að gerast í íþrótt- unum út í heimi og skyggnst á bakvið tjöldin. 18.40 PGA Tour 2008 – Hápunktar (Frys.com Open) 19.35 Inside the PGA 20.00 F1: Við rásmarkið Hitað upp fyrir Formúlu 1 kappaksturinn. 20.40 Utan vallar með Vodafone 21.30 Ultimate Fighter 22.30 NFL deildin (NFL Gameday) 23.00 Utan vallar með Vodafone 23.50 Spænsku mörkin Allir leikirnir og mörkin úr skoðuð. 08.00 Eight Below 10.00 Stick it 12.00 Fantastic Four 14.00 Buena Vista Social Club 16.00 Eight Below 18.00 Stick it 20.00 Fantastic Four 22.00 The Fog 24.00 No Good Deed (House on Turk Street) 02.00 Lawnmower Man 04.00 The Fog 06.00 The Big Nothing 06.00 Tónlist 08.00 Dr. Phil (e) 08.45 Innlit / Útlit Hönn- unar- og lífsstílsþáttur þar sem Nadia Banine og Arn- ar Gauti koma víða við. (6:14) (e) 09.35 Vörutorg 10.35 Tónlist 16.30 Vörutorg 17.30 Dr. Phil 18.15 Charmed Billie framkvæmir galdur til að fjarlægja óþægilegar minningar. (6:22) (e) 19.05 What I Like About You (15:22) (e) 19.30 Game tíví Sverrir Bergmann og Ólafur Þór Jóelson fjalla um það nýj- asta í tækni, tölvum og tölvuleikjum. (8:15) 20.00 Family Guy (15:20) 20.30 30 Rock (8:15) 21.00 House (9:16) 21.50 CSI: Miami (6:21) 22.40 Jay Leno 23.30 America’s Next Top Model (5:13) (e) 00.20 How to Look Good Naked (6:8) (e) 01.10 Vörutorg 02.10 Tónlist 16.00 Hollyoaks 17.00 Seinfeld 17.30 Help Me Help You 18.00 Punk’d 18.30 Kenny vs. Spenny 19.00 Hollyoaks 20.00 Seinfeld 20.30 Help Me Help You 21.00 Punk’d 21.30 Kenny vs. Spenny 22.00 Grey’s Anatomy 22.45 Ghost Whisperer 23.30 Tónlistarmyndbönd Nýjasta viðbótin við Popp- landið á Rás tvö er hin geð- þekka Margrét Erla Maack. Blaðamaður leynir því ekki að fyrstu daga hennar í starfi runnu á hann tvær grímur. „Ætlar þessi stúlka ekki að fara að læra á takk- ana? Hvers vegna skilur Páll Magnússon þessa stúlkukind eina eftir, um- kringda flóknum raftækj- um?“ hugsaði hann með sér. Nú er hins vegar allt fallið í ljúfa löð og Margrét þessi töfrar fram alþýðutónlist á öldur ljósvakans eins og hún hafi aldrei gert annað. Því er hins vegar öfugt farið. Hún hefur gert margt annað, eins og glögglega má sjá á facebook og myspace. Skífuþeytingar og maga- dans eru þar á meðal. Einn- ig má sjá við leit í gagna- safni Morgunblaðsins að hún er efnilegur fatahönn- uður. Árið 2001 hannaði hún kjól á litlu systur sína, Vig- dísi Perlu, í hönnunar- keppni grunnskólanna. Þemað var „sýn unga fólks- ins á móður jörð“. Ekki er annað að sjá en að þar hafi Margrét Erla sýnt snilld- artakta. Hvergi má finna þess merki að henni hafi brugðist bogalistin á fjöl- breyttum ferli. Þá kröfu verður þó að gera til hennar og annarra útvarpsmanna að spila meira af lögum Creedence Clearwater Revival. ljósvakinn Morgunblaðið/Kristinn Vigdís Sýndi kjólinn góða. Fjölhæfur útvarpsnýliði Önundur Páll Ragnarsson 08.00 Ljós í myrkri Sig- urður Júlíusson. 08.30 Benny Hinn 09.00 Michael Rood 09.30 Robert Schuller 10.30 Way of the Master 11.00 T.D. Jakes 11.30 Benny Hinn 12.00 Jimmy Swaggart 13.00 Kall arnarins Steven L. Shelley. 13.30 Fíladelfía 14.30 Way of the Master 15.00 Freddie Filmore 15.30 Um trúna og til- veruna Friðrik Schram .16.00 Samverustund 17.00 Billy Graham 18.00 Michael Rood 18.30 T.D. Jakes 19.00 Morris Cerullo 20.00 Kvöldljós Ragnar Gunnarsson .21.00 Jimmy Swaggart 22.00 Robert Schuller 23.00 Kall arnarins Steven L. Shelley. 23.30 Benny Hinn sjónvarpið stöð 2 skjár einn stöð 2 sport stöð 2 extra stöð 2 bíó omega ríkisútvarpið rás1 Höök 21.35 Tracey Ullmans USA 22.00 Kveldsnytt 22.15 Urix 22.45 Diamantenes verden 23.35 Spo- oks NRK2 13.00/13.30/17.00/21.00 Nyheter 13.05 Lunsjt- rav 15.50 Kulturnytt 16.10 Sveip 17.03 Dagsnytt 18 18.00 Migrapolis 18.30 Presidentvalet: McCain mot Obama 20.25 Urix 20.55 Keno 21.10 Kulturnytt 21.20 I kveld 21.50 Nyheter på samisk 22.05 Da- gens Dobbel 22.15 Reddet av delfiner 23.05 Schrödingers katt 23.30 Redaksjon EN SVT1 13.25 Fråga doktorn 14.10 Gomorron Sverige 15.00 Rapport 15.05 Hannah Montana 15.30 Rea 15.55 Bernard 16.00 Sagor från Zoo 16.10 Storasyster och lillebror 16.15 En unge till 16.20 Yoko! Jakamoko! Toto! 16.25 Lisas sagoshow 16.40 Evas superkoll 16.55 Sportnytt 17.00 Rapport 17.10/18.15 Regio- nala nyheter 17.15 Go’kväll 18.00/22.30 Kult- urnyheterna 18.30 Rapport med A-ekonomi 19.00 Mitt i naturen 19.30 Andra Avenyn 20.00 Höök 21.00 Debatt 21.45 Grosvold SVT2 14.10 Agenda 14.55 Glöm ej bort att älska varandra 15.55 Eftersnack 16.20 Nyhetstecken 16.30 Odda- sat 16.45 Uutiset 17.00 Smarta djur 17.25 Uppdrag hälsa 17.55 Rapport 18.00 Vem vet mest? 18.30 Skolfront 19.00 Hype 19.30 Zapp Europa 20.00 Aktuellt 20.30 Babel 21.00 Sportnytt 21.15 Regio- nala nyheter 21.25 Rapport 21.30 Den amerikanske vännen 23.35 Det förflutna hälsar på ZDF 13.00 heute/Deutschland 13.15 Die Küchensc- hlacht 14.00 heute/Sport 14.15 Tierische Kumpel 15.00 heute/Europa 15.15 Wege zum Glück 16.00 heute/Wetter 16.15 hallo deutschland 16.40 Leute heute 16.50 Ein Fall für zwei 18.00 heute 18.20 Wetter 18.25 Notruf Hafenkante 19.15 Unser Mann im Süden 20.00 Reporter 20.45 heute-journal 21.12 Wetter 21.15 Maybrit Illner 22.15 Johannes B. Kerner 23.20 heute nacht 23.35 Anna Pihl ANIMAL PLANET 13.00 In Too Deep 14.00 Max’s Big Tracks 15.00 Wildlife SOS 16.00 Animal Cops Houston 17.00/ 22.00 Pet Rescue 17.30 Monkey Life 18.00 Animal Park 19.00 Animal Cops Phoenix 20.00 Animal Prec- inct 21.00 Animal Cops South Africa 22.30 E-Vets/ The Interns 23.00 Face to Face with the Polar Bear BBC PRIME 13.00 Red Dwarf V 14.00 Animal Camera 15.00 Garden Rivals 15.30 Too Close for Comfort 16.00 EastEnders 16.30 Masterchef Goes Large 17.00/ 21.00 The Vicar of Dibley 18.00 The Bank Of Mum And Dad 19.00/22.00 Spooks 20.00Last Rights DISCOVERY CHANNEL 13.00/ 19.00 Dirty Jobs 14.00 The Greatest Ever 15.00 Really Big Things 16.00 How It’s Made 17.00 Overhaulin’ 18.00 Miami Ink 20.00 Mythbusters 21.00 Ultimate Survival 22.00 Oil, Sweat and Rigs 23.00 Kings of Construction EUROSPORT 14.00/17.30 FIFA U-17 Women’s World Cup in New Zealand/Group Stage 17.00/19.45/23.30 Eurogo- als 18.45 Formula 1 19.15 Rally 20.15 Boxing 22.15 Fight sport HALLMARK 12.10 Though None Go with Me 13.50 P.T. Barnum 15.20 La Femme Musketeer 17.00 Touched by an Angel 17.50 Sea Patrol 18.40 McLeod’s Daughters 19.30/22.50 Broken Vows 21.20 Mom at Sixteen (aka Baby) MGM MOVIE CHANNEL 12.55 Something Short of Paradise 14.25 Kidnap- ped 16.10 Juggernaut 18.00 Breakin’ 19.25 Thieves like us 21.25 Thief 23.25 What’s the Worst That Co- uld Happen? NATIONAL GEOGRAPHIC 13.00 Crash Scene Investigation 14.00 Loch Ness Monster 15.00 Great Escape 16.00/23.00 Air Crash Investigation 17.00 Secrets Of The First Emperor 18.00 Predator CSI 19.00 Supercarrier 21.00 Big, Bigger, Biggest 22.00 World’s Toughest Fixes ARD 13.00/14.00/15.00/16.00/19.00 Tagesschau 13.10 Rote Rosen 14.10 Sturm der Liebe 15.10 Nashorn, Zebra & Co. 16.15 Brisant 17.00 Verbo- tene Liebe 17.25 Marienhof 17.50 Türkisch für An- fänger 18.20 Das Quiz mit Jörg Pilawa 18.45 Wissen vor 8 18.50/21.43 Das Wetter 18.52 Tor der Woche/des Monats 18.55 Börse im Ersten 19.15 Star-Quiz mit Jörg Pilawa 20.45 Panorama 21.15 Ta- gesthemen 21.45 Schmidt & Pocher 22.45 Polylux 23.15 Nachtmagazin 23.35 Todesmelodie DR1 13.00 Det lille hus på prærien 13.50 Nyheder på tegnsprog 14.00 Nyheder/vejr 14.10 Boogie Mix 15.00 Boogie Update 15.30 Isa’s stepz 16.00 Den amerikanske drage 16.25 Sylvesters serenade 16.30 Fandango 17.00 Aftenshowet 17.30 Avisen/Sport 18.00 Aftenshowet/Vejret 18.30 Rabatten 19.00 Hvor er vi landet? 19.30 Aldrig mere fængsel 20.00 Avisen 20.25 Jersild Live 20.50 Sport 21.00 SOS 21.50 Sugar Rush 22.15 Eureka 23.00 Hul igennem 23.45 Naruto Uncut DR2 16.00 Deadline 17.00 16.30 Bergerac 17.20 Histor- ien om pølsevognen 17.30 Den amerikanske bor- gerkrig 18.30/23.00 Udland 19.00 Debatten 19.40 Sagen genåbnet 21.20 Historien om kondomet 21.30 Deadline 22.00 Smagsdommerne 22.40 The Daily Show 23.30 Modige kvinder NRK1 13.00/14.00/15.00/16.00 Nyheter 13.05 Bar- meny 13.30 ’Allo, ’Allo! 14.03 Fabrikken 14.30 Ace Lightning 15.10 Hannah Montana 15.35 Mona Mørk 16.10 Nyheter på samisk 16.25 Árdna/Samisk kult- urmagasin 16.40 Mánáid-tv/Samisk barne-tv 16.55 Nyheter på tegnspråk 17.00 Uhu 17.40 Distrikts- nyheter 18.00 Dagsrevyen 18.30 Schrödingers katt 18.55 Tilbake til 70-tallet 19.25 Redaksjon EN 19.55 Distriktsnyheter 20.00 Dagsrevyen 21 20.35 92,4  93,5 n4 18.15 Fréttir og Að Norðan Endurtekið á klst. fresti til kl. 12.15 næsta dag. stöð 2 sport 2 07.00 Man. Utd. – West Ham (Enska úrvalsdeildin) 13.25 Hull City – Chelsea (Enska úrvalsdeildin) 15.05 Middlesbrough – Man. City (Enska úrvals- deildin) 16.45 Premier League Re- view (Ensku mörkin) 17.40 Liverpool – Portsmo- uth (Enska úrvalsdeildin) 19.20 Arsenal – Tottenham (Enska úrvalsdeildin) 21.00 Premier League Re- view (Ensku mörkin) 21.55 Sheffield – Coventry, 1995 (Classic Matches) 22.25 Newcastle – Chelsea, 1995 (PL Clas- sic Matches) 22.55 Premier League World 23.25 Season Highlights 1998 (Season Highlights) 00.20 Coca Cola mörkin ínn 20.00 Hrafnaþing Umsjón: Ingvi Hrafn Jónsson. Hall- ur Hallsson, Ármann Kr. Ólafsson og Jón Kristinn Snæhólm skoða pólitískt landslag líðandi stundar. 21.00 Neytendavaktin Ragnhildur Guðjónsdóttir varaformaður Neytenda- samtakanna ræðir um hagsmuni neytenda. 21.30 Íslands safarí Um- sjón: Akeem Richard Op- pon, formaður Íslands Panorama. Dagskráin er endurtekin allan sólarhringinn og einnig um helgar. BOND-stúlkan úkraínska Olga Kurylenko er tvífráskilin á fjórum árum. Hún sér ekki eftir að eiga þessi tvö misheppnuðu hjónabönd að baki. „Ég sé skilnað ekki sem eitthvað misheppnað, heldur aðeins sem endi á sögu. Á sögu er alltaf byrjun og endir. Við fæðumst og deyjum og þar á milli held ég að við reynum að gera okkar besta í lífinu. Það er það sama með hjónabandið, þegar sagan byrjar vitum við að hún endar. Þeir sem eru enn saman þegar þeir eru 100 ára vita að það mun samt enda.“ Kurylenko, sem byrjaði feril sinn sem fyrirsæta, var 19 ára þegar hún giftist franska ljósmyndaranum Cedric Van Mol, árið 1999, en þau skildu eftir fjögurra ára hjónaband. Árið 2006 gekk hún að eiga hinn ameríska Damian Gabrielle en þau skildu eftir eitt ár, rétt áður en hún fékk hlutverk Bond-stúlkunnar í Quantum of Solace. „Ég er glöð að hafa eytt tíma af lífi mínu með fyrrverandi eiginmönnum mínum tveimur. Skilnaðir mínir voru ekki erfið lífsreynsla, ég komst bara að því að ég var mjög ólík þeim.“ Reuters Tvífráskilin Bond-stúlka Flott Olga Kurylenko mætir á heims- frumsýningu Quantum of Solace í London í gærkvöldi.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.