Fréttablaðið - 01.05.2009, Page 25
1. maí föstudagur 5
SPAKSMANNSSPJARIR
„Er alltaf svolítið skotin í þeim.
Hrikalega flott snið og litir.
Hönnun fyrir töffarakonur.“
„Einstæð hönnun og flottur
klæðnaður.“
„Vala og Björg eru með flotta
hönnun sem hentar mörgum
konum og er sígild. Skemmtilegt
„twist“ af kvenleika og töffara.“
„Alltaf klassísk hönnun sem er
sígild og nytsamleg. Auðþekkj-
anlegur klæðnaður sem stendur
alltaf fyrir sínu.“
„Koma vel undan kreppunni.
Allt gert úr gömlum efnum, eru
gjörsamlega að slá í gegn. Sér
í lagi fötin sem þær gerðu fyrir
tískutvíæringinn í Norræna hús-
inu.“
ELM
„Glæsileiki í fyrirrúmi.“
„Flottasta íslenska hönnunin.
Með mjög vönduð efni og hug-
myndarík hönnun. Dramatískar
flíkur og „theatrical“ en á fyrir-
hafnar- og rembingslausan hátt.
Allt frá því að vera karlmannleg-
ar og töffaralegar í herrafatastíl,
og út í það að vera alveg í hina
áttina, mjög kvenlegt og jafn-
vel bleikir, stelpulegir ballerínu-
kjólar.“
„Mjög falleg hönnun, gott nota-
gildi. Falleg efni, „twist“ í snið-
unum eins og í Spakó; kvenleg-
ur töffari, það er útlit sem við ís-
lenskar konur leitum mikið í.”
ANDERSEN & LAUTH
„Gunnar Hilmars og Kolla
hanna ótrúlega flotta línu á
sanngjörnu verði, hugsa mikið
um smáatriði, flíkurnar halda
sér endalaust og eru oft á tíðum
tímalausar. Þau eru verslunar-
fólk að upplagi, þekkja sinn
markhóp og hanna til að selja.
Fá fyrsta sæti hjá mér.“
„Snillingar! Svakalega flottar og
klæðilegar flíkur, flott smáatriði
og fallegir litir. Hlakka mikið til
að sjá meira og meira og meira
frá þeim.“
BIRTA BJÖRNSDÓTTIR
„Alltaf flott, vinnur með falleg
efni og flott snið.“
„Frumkvöðull í svo mörgu sem
hún hannar, óhrædd að fara
nýjar leiðir og hittir alltaf í mark.“
„Djörf, skemmtilegar samsetn-
ingar og innleiðir alltaf eitthvað
nýtt sem fólk vill prófa.“
AFTUR
„Rosa flott hvernig Aftur-
vörurnar eru endurunnar
flíkur og efni. Gefur þeim töff
„vintage“-brag.“
„Frumleiki og góð hugmynd að
endurvinna gamlan fatnað. Ekki
veitir af í dag.“
„Bára er alltaf fersk og inspír-
erandi. Endalaus uppspretta
frumleika og töffaraskapar með
heiðarlegt og heilsteypt kons-
ept. Varist eftirlíkingar!“
GYDJA COLLECTION
„Er að gera frábæra hluti
og nýja línan lofar hrikalega
góðu.“
„Glæsilegir skór, töskur og
belti úr frumlegu efni svo sem
hrosshúð og snákaleðri.“
SELMA RAGNARSDÓTTIR
„Kona sem getur gert hvað sem
er: dásamlega kjóla, klikkuð
jakkaföt og dúndur leggings.“
„Fjölbreytt og óhrædd við liti.“
KRON BY KRONKRON
„Sterkir og fallegir skór. Sér-
stakir og vandaðir.“
„Skór sem eiga eftir að ná
langt.”
„Djarfir skór með meiru. Gaman
að sjá íslenska skó sem eru
ekki eingöngu úr roði. Skemmti-
legar hugmyndir. Skór með
„icing on the top“.“
ÞAU VORU LÍKA NEFND
Nakti apinn
„Alltaf með eitthvað nýtt og
ferskt.“
„Sara er að gera flotta hluti.“
Ási Már
„Ótrúlega hæfileikaríkur og fjöl-
hæfur fatahönnuður. Brillerar
hvort sem hann er að vinna út
frá svörtu konsepti fyrir E-Label
eða með alla heimsins litadýrð
fyrir Nakta apann.“
Farmers Market
„Náttúrulegur, klassískur lopi
gerður að fallegum tískufatnaði
er löngu tímabært konsept. Ein-
staklega fallegar lopapeysur.“
66 Norður
„Þessi íslenska hönnun er al-
gjör snilld og markaðssetn-
ingin á bak við hana flott. Gott
verð og aðgengileg hönnun
fyrir alla.“
Raxel
„Framúrstefnulega klassísk.“
Dead
„Töffaraskapurinn drýpur af
hverri flík.“
Gbeta
„Ótrúlega fallegt hár- og
höfuðskraut.“
Bergþóra Guðnadóttir
„Flottar ullarvörur þar sem
skemmtilega er unnið úr ull-
inni.“
Ryk
„Flottur, einfaldur stíll.“
Nikita
„Heiða og Rúnar hafa staðið
sig frábærlega og vaxið ört.“
Helga Ólafsdóttir
„Hefur unnið fyrir Latabæ, Ilse
Jacobsen, Nikita og Hagkaup.
Það er ótrúlega ferskur blær
yfir öllu sem hún gerir.“
Kitschfríður
„Upp, upp mín sál og allt mitt
geð – og endurunnið; hvað er
meira smart og í takt við tíðar-
andann?“
Unnur Knudsen
„Undursamlegir litir og hár-
fínt litasamspil á klútunum,
peysunum og kjólunum hennar
Unnar snerta hverja taug, því
ef litahimnaríki er til þá er það
þarna!“
Dusa í Skaparanum
„Er að gera ótrúlega góða hluti.
Notar einfalda liti, mikið svart
og hvítt en formin eru það sem
skín í gegn í hönnun henn-
ar. Vel úthugsað og kvenlegt.
Föt með örlitlu extra. Gæti vel
hugsað mér að fylla fataskáp-
inn með hennar verkum.“
ÁLITSGJAFAR
Alda B. Guðjónsdóttir stílisti
Arndís Bergsdóttir fatahönnuð-
ur og höf. Hrútahúfunnar
Elsa María Jakobsdóttir sjón-
varpskona
Eva Dögg Sigurgeirsdóttir
verkefnastjóri
Friðrika Geirsdóttir sjónvarps-
kona
Halla Vilhjálmsdóttir leikkona
Ingibjörg Reynisdóttir leikkona
Marta María Jónasdóttir blaða-
maður
Manúela Ósk fyrrv. fegurðar-
drottning
Marín Manda Magnúsdóttir
fatahönnuður
Nonni Quest hárgreiðslumaður
Ragnheiður Guðfinna Guðna-
dóttir fyrrv. fegurðardrottning
Svava Johansen verslunarkona
Tinna Hrafnsdóttir leikkona
Þorbjörg Marínósdóttir blaða-
maður
Aðrir hönnuðir sem álitsgjafar Föstudags völdu
Spaksmannsspjarir.
Birta
Björnsdóttir
Selma
Ragnarsdóttir
operated by v8 ehf
REYKJAVÍK STORE, LAUGAVEGUR 86-94, S: 511-2007
Opið laugardag 11-17