Fréttablaðið - 11.05.2009, Page 13

Fréttablaðið - 11.05.2009, Page 13
MÁNUDAGUR 11. maí 2009 13 meginlandinu. Alls staðar þar sem ég þekki til í heiminum er virðis- aukaskattur ekki lagður á rann- sóknarvinnu, það er allt undanþeg- ið. Svo er ekki hér og veldur okkur miklum búsifjum.“ Bjartsýnn á framtíðina Eiríkur er þó bjartsýnn fyrir hönd vísinda á Íslandi. „Menntakerf- ið stendur sig ágætlega. Það er ýmislegt gert til að vekja áhuga yngri kynslóðanna á vísindum en mætti þó gera skurk í þeim efnum í menntaskólunum. Undanfarin ár hafa vísindin ekki þótt heit, fjár- málalífið hefur átt þar vinning- inn, en vonandi breytist það. Það er alltaf eitthvað af áhugasömum nemendum sem sækja í raunvís- indin hér í háskólanum, fara út í framhaldsnám og þrátt fyrir allt aftur heim. Meðan svo er erum við í ágætum málum.“ Skógarhlíð 18 • sími 595 1000 Akureyri • sími 461 1099 • www.heimsferdir.is Hringdu í síma ef blaðið berst ekki EIRÍKUR STEINGRÍMSSON Segja má að ávaxtaflugur og mýs séu hans ær og kýr en Eiríkur hefur rannsakað áhrif stökkbreyttra gena á mýs og flugur. FRÉTTABLAÐIÐ/ANTON FRÉTTAVIÐTAL BERGSTEINN SIGURÐSSON bergsteinn@frettabladid.is

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.