Fréttablaðið - 11.05.2009, Side 34

Fréttablaðið - 11.05.2009, Side 34
18 11. maí 2009 MÁNUDAGUR ■ Pondus Eftir Frode Øverli ■ Gelgjan Eftir Jerry Scott & Jim Borgman ■ Handan við hornið Eftir Tony Lopes ■ Kjölturakkar Eftir Patrick McDonnell ■ Barnalán Eftir Jerry Scott & Rick Kirkman Komdu bless- aður! Ertu búinn að fá eitthvað nýtt með Dauða- trommum? Neibb. Því miður, Zlatan. Blóðsmygl- urunum? Kannast ekki við þá! En ég er með fyrstu plötu Böl Ívars! Svart og súrt! Þetta var skuggalegt gengi! Þú munt gráta blóði! Hvað gerðir þú? Ég gúgglaði hana. Gúgglaðirðu kennarann þinn? Það er nú ekki merkilegt. Ég gúggla mjög marga. Það gera allir. Jæja, alla vega... Foreldra, vini, vin- konur... ég gúggla þau öll. Þetta er leitarvél á Netinu. Hvað heldur þú? Að ég þarf á drykk að halda. Grallarabeini? Myrkurmönnum? Ástvinadauða? Nei! Neibb! Nei! Þrenna! Klippa, þynna eða grisja? Sko, elskan, annað hvort fáum við okkur stóran popp og kók saman, eða við förum í helgarferð til útlanda! Salur 7Í bíó 9. HVER VINNUR! Á DVD14. MAÍ Vinningar verða afhendir hjá ELKO Lindum. Með því að taka þátt ertu kominn í SMS klúbb. 199 kr/skeytið. FULLT AF AUKAVINNINGUM: TÖLVULEIKIR, DVD MYNDIR, GOS OG MARGT FLEIRA! SENDU SMS EST YES Á NÚMERIÐ 1900 AÐALVINNINGUR ER DVD MYNDIN Á hverju einasta vori kemur sérstakur vorboði í götuna mína. Það er lítið andapar sem hefur vanið komur sínar hingað og kemur sér vel fyrir á hverju vori. Hér hafa þau uppgötvað að þau eru örugg og geta komið ungunum sínum upp í friði. Það er þögult samkomulag um það að hvar sem þau ákveða að koma sér fyrir er þeim leyft að vera. Þar sem þau hafa nú komið hingað í mörg ár hafa þau prófað nokkra mismun- andi garða og eru nú komin í garð sem er með gosbrunni, sem hlýtur að henta þeim vel. Þessir litlu innflytjendur eru velkomnir, enda hafa þeir bara aðlag- ast samfélaginu hér og gera sitt til að lífga upp á það. Það er svo skrítið að sama viðhorf skuli ekki geta gilt um mennska innflytjendur og flóttamenn á þessu landi. Undanfarið hefur hópur fólks vakið athygli á hörmu- legri stöðu flóttamanna sem koma hingað til lands, og í síðustu viku fréttist af ind- verskri konu austur á fjörðum sem nú á að reka af landi brott. Ég veit ekki betur en að þessi kona hafi aðlagast samfélaginu vel og stundi heiðarlega vinnu, sem hún væntan- lega borgar skatta af til ríkisins. Höfum við ekkert lært eftir allt sem við höfum gengið í gegnum? Ríkisstjórn sem kennir sig við félagshyggju getur ekki annað en endurskoðað það hvernig þessum málum er háttað. Ég trúi bara ekki öðru en að við höfum pláss fyrir þetta fólk. Eða er of mikið af fólki á Seyðisfirði til að hægt sé að leyfa þessari konu að búa þar áfram? Innflytjendur af ýmsum toga NOKKUR ORÐ Þórunn Elísabet Bogadóttir

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.