Tíminn - 12.01.1962, Side 10

Tíminn - 12.01.1962, Side 10
B dag er föstudagurinn 12. Janúar. Reinhold. Tungl í hásuðri kl. 18.09 Árdegisháflæður kl. 10.51 HfiLsugæzla Slysavarðstofan í Heilsuverndar stöðinni er opin allan sólarhring- inn. — Næturlæknir kl. 18—8. — Sími 15030. Næturvörður vikuna 6.—13. jan. er í Vestur-bæjar Apóteki. Keflavík. Næturlæknir 12. jan. er Jón K. Jóhannsson. Næturlæknir í Hafnarfirði vik- una 6.—13. jan. er Garðar Ólafs son. Kópavogsapótek er opið til kl 16 og sunnudaga kl. 13—16 Hortsapótek og Garðsapótek opin virka daga kl. 9—19, laugardaga frá kl. 9—16 og sunnudaga kl 13—16 Lífið sína líknsemd ber Ijúfi happafengur þú ert ekki orðinn mér ómlssandi lengur. Kristján Ólason. Bræðrafélag Óháða safnaðarins heldur fund í Kirkjubæ í kvöld kl. 8,30 Frá Guðspekifélaginu. Fundur verður í stúkunni „Viðleitni' í kvöld kl. 8,30 í Ingólfsstræti 22. F réttatiikynningar Frá Vöruhappdrætti SÍBS: — í fyrradag var dregið í 1. flokki Vöruhappdrættis SÍBS um 753 vinninga að fjárhæð kr. 1.325.000, 00. Eftirtalin númer hlutu hæstu vinninga: kr. 500.000,00 nr. 45214 kr. 100.000,00 nr. 16376 kr. 50.000. 00 nr. 13180. — Kr. 10.000,00 nr. 652 4220 4788 6860 8107 10162 17316 27829 32333 34613 37242 37491 38538 46805 49282 Kr. 5.000,00 hlutu eftirtalin nr. 53 616 3141 4338 7608 7910 8189 10064 11077 14295 15019 16581 35495 36525 44142 45664 47408 47965 48040 48190 51862 52240 52401 53939 54471 54557 55764 55967 57185 59436 59856 60478 60900 62575 82721 (Birt án ábyrgðar) Á gamlársdag sendu íslenzkir skátar forseta íslands nýáírs- kveðju með þeim hætti, að kveðj an var send með ljósmerkjum yf- ir Skerjafjörð, en sendiboðar flutíu hana heim að Bessastöðum til' forsetans. Kveðjan var svohljóðandi: Forseti íslands, herra Ásgeir Ásgeirsson, verndari íslenzkra skáta. íslenzkir skátar senda yður og fjölskyldu yðar einlægar — Hversvegna eigum við að gera okk- ur iþessa fyrir'höfn? Af hverju viltu ekki losa þig við hann fyrir fullt og allt — nú strax? — Vegna þess, að við þurfum að fá að vita, hvar félagi hans er og hvað hann er að gera. — Og það segir þess iokkur, þegar hann er orðinn nógu hungraður. — Hvernig gat ég komið mér í svona klípu með klaufaskap? Og nú gengur Kiddi í gildru hjá þeim, þegar hann kemur að vitja um mig. — I bókinni stendur: Varúlfur breyt- ist í mann, þegar hann vill. Hvenær sem honum þóknast. Hann er svona briózkur — Þú skilur mig. Láttu ekki eins og — Ég hef áður fengizt við þrjózkt þú gerir það ekki. Þú át að breytast! fólk. Farðu inn til hans, og láttu hann finna til þessarar. Þá skiptir hann kann- ske um skoðun. ' — Á ég að fara inn — til hans?! nýárskveðjur, er skátaáirið' 1962 gengur í garð. Vér heitum því að efla skátastarfið hvarvetna á land inu sem framast vér megum og minnast þannig 50 ára skátahreyfingar á íslandi. Með skátakveðju. Jónas B. Jónsson skátahöfðingi. Forseti íslands, sem er verndari íslenzkra skáta, sendi svohljóð- andi kveðju aftur: Skátahöfðingi Jónas B. Jónsson. Ég þafcka kærlega nýárs- kveðjur íslenzkra skáta og árna þeim góða félagsskap allra heilla á komandi hálfr- ar aldar afmælisári. Ásgeir Ásgeirsson. , Þessar kveðjusendingar fóru þannig fram, að nokkrir skátar sóttu heim til Jónasar B. Jónsson ar, skátahöfðingja, boðkefli, og var rituð á það nýárskveðjan til forsetans. HIupu þeir síðan með það niður í G'rímstaðavör við Skerjafjörð, en þaðan sendu skát arnir kveðjuna yfir Skerjafjörð, með ijósmerkjum — morse — til skáta, sem voru staðsetti-r í Álfta nesfjörunni. Jafnskjótt og þeir lásu úr ljósmerkjunum rituðu þeir kveðjuna á skjal og settu í bambushólk. Hlupu síðan tveir skátar með kveðjuna til Bessa- staða og afhentu forseta íslands hana. Tóku þeir við kveðju hans og hlupu með hana niður í fjör- una og sendu yfír fjörðinn á sama hátt og áður. Þessar kveðju sendingar fóru fram milli kl. 3Vi til 6 á gamlársdag. — Skáta- féiag Reykjavikur amiaðist um flutning á kveðjunum. — Arnlaug ur Guðmundsson að afhenda skeytið. aveinn glápti skelkaöur á mann- inn, en Eiríkur kom honum til hjálpar. — Það var kona á skip- inu með eldrautt hár. Hún söng ókunna söngva, en þegar við nálg- uðumst land, var hún lokuð ínni Þessi frásögn vakti mikið uppþot — Aumingja Aðalheiður. veinuðu mennirnir, en foringinn sagði: — Þetta getur ekki verið. Þið segið ekik satt. Aðalneióuj var flutt burt á öðru skipi. — Frá bjarg- brúninni horfðu mennirnir út yfir sjóinn, slupið var ekki komið langt í burtu, en konan sást ekki. Hann ýttr viö Axa og Sveini. — Stökkvið! æpti hann, og þeir stungu sér allir í sjóinn fram af bjargbrúninni fyrir augunum á undrandi hermönnunum. 21 F Ó R H 8 N K) TÍMINN, föstudaginn 12. janúar 1962.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.