Tíminn - 12.01.1962, Síða 16

Tíminn - 12.01.1962, Síða 16
 Föstudagur 12. janúar 1962 9. tbl. 46. árg. Um fimmleytið í fyrradag j ieitað stöðugt síðan og verður var ráðizt á sjö ára telpu og ekki dregið úr þeirri leit fyrr henni veittur nokkur áverkiJen lögreglan hefur haft hend- Hefur árásarmannsins verið ur í hári hans. Yngsti maóurinn um borð i Ms. Thebeland, skipi sænsku Austurlanda línunnar, er ung stúlka að nafni Agneta Hansen, og gegnir hún störfum háseta. Hún verður þar að auki fyrsti kvenmaðurinn, sem aðeins 17 ára að aldri kynnist raunverulegu sjóaralífi, og það varð að skrá hana sérstaklega og utan við aII skráningarvenjur til bráða- þjrgða, því hún verður ekki 18 ára fyrr en f febrúar. Konur hafa um langt skeið stundað sjóinn sem skipsjómfrúr, matseljur, þernur o.s.frv, og einnig sem loft skeytamenn, en ekki sem háset- ar. — Þegar hún skráðist á skip- ið vakti það mikla athygli heima fyrir, og það Ifkar hennl ekki vel. Hún óttast þó hvorki um kunn áttu sína né hæfni, því hún er útskrlfuð úr Sjómannaskólanum í Karlsham og ætlar í framtíð- inni að verða yflrmaður á skipl. Fyrsta ferðin hennar verður til Casablanka. — Hér er hásetinn Agneta Hansen með sjópokann sinn, sem auk venjulegra hluta í sjópoka Inniheldur kvenlegar flikur til þess að nota í landleyf- um. (Ljósm.: Politiken). Telpan var á gangi ásamt | stöllu sinni á gangstíg, sem liggur af Reykjavegi yfir á Suðurlandsbraut. Kom þá árás armaðurinn á vettvang. Mun vinkonu telpunnar ekki hafa ; litizt á blikuna, því hún hljóp í burtu. Skipti engum togum að árásarmaðurinn réðst á telpuna og veitti henni tölu- verða áverka. Af framburði felpunnar þykir mega ráða, að þarna hafi um ungan mann verið að ræða, eða unglinqs- pilt, nánar tiltekið á aldrinum 14—16 ára. Strax á eftir var hafizt handa við rannsókn málsins, en árásarmaðurinn ófundinn þegar blaðið vissi síðast í gær- kvöldi. Sveinn Sæmundsson tjáði Tímanum, að allt mundi gert til að hafa hendur í hári mannsins. Happdrætti DAS og SÍBS skila milljónahagnaði Tilhæfulaust að komið hafi til mála að leggja happdrættin niður \ Blaðið átti í gær tal við, yfir, að hann væri tilhæfulaus með til greiðslu vinninga, muni komast 'upp í 60 á næstunni. framkvæmdastiora happdrætt- oll“- . . ... . ofr>o JL 1 Framkvæmdastjóri anna; DAS og SIBS ------- . Framkvæmdastjóri happdrættis SÍBS sagði. að salan á miðum , j , ___________ happdrættis vegna 0- das ^ggj, ag saian hefði að vísu staðfestra fregna um þverr-' minnkað um nálega 1% siðan i andi sölu á happdrættismiðum fyrra, en eigi að síður væru 96% þessara stofnana, en hermt miðfum haPPd^ttisins útselt. * , ’ . 57% af andvirðinu fer til happ-1 var, að svo fast væri sorfið að drættisvinninga, 10% í umboðs- j happdrættunum af þessum laun og nálega 4% til reksturs- sökum, að í ráði væri að legg.ja kostnaðar. Hreinn ágóði happ- i v " drættisins er þvi um 25%, og Það er ekki ofsögum af því sagt, " ' ' sagði framkvæmdastjórinn að það; hve ferskeytlan er vinsæl, enda mundi láta nærri. Hagnaðurinn j hefur hún löngum verið manns Framkvæmdastjórum beggja hefur verið 5—6 milljónir árlega j gaman hér á landi og þjóðar- happdrættanna kom þessi orðróm- að undanförnu. Gert er ráð fyrir, i íþrótt. Eins og áður hefur verið Ur mjög á óvart og lýstu því báðir að sá hundraðshluti, sem rennur ■ bent á hér í blaðinu, á Sigurðúr happdrættisins hefði ekki dregizt saman. 60% af andvirði miðanna rennur til greiðslu á vinningum, (Frarah á 13 síðu Sigurður Jónsson Ferskeytlan er Frónbáans Jónsson frá Ilaukagili mesta visna safn sem hér er í eins manns eigu og njótum við góðs af því hér í Tínianum, þar sem vísa úr safni hans birtist daglega í dagbók blaðsins. Hefur þessi nýlunda mælzt vel fyrir og hafa margir gaman af því sem þar birtist. Þegar blaðið samdi við Sigurð um birtingu vísna úr safni hans, var því lofað, (Framh. á 13. síðu.) i

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.