Tíminn - 12.01.1962, Side 12

Tíminn - 12.01.1962, Side 12
ÍÞRDTTIR TTIR RITSTJORI: HÁLLUR SIMONARSON island mætir Evrópukeppni ;-*n I Evrópukeppni liða, sem hefst 1 sumar og lýk- iejk. f þessari keppni mega hins ur árið 1964. Sir Stanley Rous, vegar atvirmumenn leika, og eiga forseti alþjóðaknattspyrnu- Þá írar sterku liði á að sambandsins, dró út liðin, og skiPa- en flestir ^ndsliðsmenn í hlut íslands kom að leika gegn landsliði írska fríríkisins, en Knattspyrnusamband ís- lands hafði tilkynnt þátttöku í keppnina með fyrirvara. Þar sem drátturinn er þetta héppielgur fyrir okkur, er ör- uggt, að ís’and mun taka þátt í keppninni Leikfn er tvöföld um- ferð. annar leikurinn á heimavelli, fcinn á útivelli, og mun íslenzka landsliðið því mæta því trska að öllum líkindum í sumar, annað- hvort hér heima eða á frlandi. þeirra leika með enskum atvinnu liðuim. Og þetta þýðir einnig, að við getum notað atvinnumann okk ar, Þórólf Beck, í þessa leiki. Upphaflega sendu 30 þjóðir þátttökutilkynningu i Evrópu- keppnfna, en þrjár drógu sig til baka á siðustu stundu. Það voru Skotland, Vestur-Þýzkaland Finnland Þrjár þjóðir sitja yfir í 1 umferðinni, Sovétríkin. sem si'gruðu í fyrstu Evrópukeppni landsliðanna, vann Frakkland í úrslitaleiknum, Luxemborg og- Austurríki. Albania — Grikkland Spánn — Rúmenía ítalia — Tyrkland Júgóslavía — BeTgía ísland — írland (Framh á 13 síðu. Vel heppnuð skíða- kennsla hjá S.R.R. Um hátíðarnar gekkst Skíða- ráð Reykjavíkur fyrir skíða- kennslu við Skíðaskálann í Hveradplum og við Ármanns- skálann í Jósefsdal. Kennari við Ármannsskálann var Sig- urður Guðmundsson, Á, og var kennt alla daga milli há- tíða. Snjór var sæmilegur og höfðu nemendur mjög mikið 1 gagn af dvöl sinni í dalnum. Við Skíðaskálann í Hveradölum kenndi Steinþór Jakobsson frá ísafirði. Steinþór hefur kennt á skíðum í Bandaríkjunum og er þaulvanur kennari. Lítill snjór var, nema í brekkunum nálægt Hafnar- fjarðarskálanum og var Steinþór þar með nemendur sína. Flestir nemendur tóku mjög miklum framförum, þar sem Steinþór var með mjög gott kerfi til þess að koma byrjendum á stað. Dvalargestir í skíðaskálanum voru ánægðir með dvölina þar efra, þrátt fyrir snjóleysið. Fyrirhuguðu unglingamóti, er halda átti kl. 2 e. h. á nýjársdag, varð að fresta vegna snjóleysis. Mót þetta verður haldið strax er tækifæri gefst, og mun þá verða auglýst. (Frá Skíðaráði Reykjavíkur). Skíðafélag Isafjarðar starfrækir skíðaskóla í vetur mun Skíðafélag ísa- fjarðar starfrækja skíðaskóla í skála sínum á Seljalandsdal. ^kólinn hefst 4. marz 1962 og útskrifar skíðakennara eftir sex vikna nám. Einnig verður tekið á móti gest um til skemmri dvalar. Er þar tilvalið tækifæri fyrir eldri sem yu'gri, er þarfnast útivistar og hrvíldar frá hversdagslegu striti til varðveizlu heilsu sinnar. Skálinn er olíukynntur og því jafn og góður hiti og heit böð allt af til reiðu. Rúm er fyrir 16—20 nemendur;i og er daggjald kr. 120.00 fyrir þá, sem dvelja fjórar vikur eða leng ur, en kr. 180.00 fyrir þá, sem skemur dvelja. í gjaldinu er allt innifalið, s.s. fæði, húsnæði, kennsla o. sv. frv. Skólastjóri er Haukur Sigurðsson. Umsóknir um skólavist sendist til skólastjórans eða Þorsteins Einarssonar, íþróttafulltrúa ríkis- ins. frlandi í iandsliða -R-í-D-G-E í fyrradag var dregið um Þess má geta, að við höfum tví- • saman í þessari annarri Evrópu- það í Genf hvaða lönd leika vesrs leikið landsleiki við írska keppni landsliða. Á þriðjudag hófst sveita- keppni meistaraflokks hjá | Bridgefélagi Reykjavíkur. Tíu sveitir taka þátt í keppninni og eru þar á meðal núverandi íslands-, Reykjavíkur- og bik- armeistarar, enda Bridgefélag Reykjavíkur lang öflugasta bridgefélagið á landinu. í fyrstu umferð urðu úrslit þau, að sveit Brands Brynjólfs- sonar vann sveit Hilmars Guð- Að öðru leyti leika þessi lið A mið'vikudaginn urðu þessi úr- 0g slit í ensku bikarkeppninni: Middlesbro-Cardiff 1—1 Leicester-Stoke City 1—1' Norwich—Wrexham 3—1 W.B.A.-Blackpool 2—1 Tottenham-Birmingham 4—2 Siheff. Utd.-Bury 2—2 Luton Town-Ipswich 1—1 mundssonar með 106—101 (4—2), sveit Einars Þorfinnssonar vann sveit Júlíusar Guðmundssonar með 93—68 (6—0), sveit Agnars Jörg- enssonar vann sveit Elínar Jóns- dóttur 103—88 (5—1), og sveit Stefáns Guðjohnsen vann sveit Þorsteins Þorsteinssonar með 98—75 (6—0). Einum leik var frestað, þar sem sigurvegararnir frá í fyrra, sveit Sigurhjartar Pét urssonar, hætti við þátttöku á síð ustu stundu, en hún átti að spiia við sveit Eggrúnar Arnórsdóttur í fyrstu umferðínni. f stað sveitar Sigurhjartar kom sveit Jóhanns Lárussonar. Á miðvikudagskvöld fór önnur umferð fram. Úrslit urðu þá þessi: Sveit Jóhanns vann sveit Hilm- ars með 104—64 (6—0), sveit Stefáns vann sveit Eggrúnar með 132—52 (6—0), sveit Agnars vann sveit Þorsteins með 142—100 (6—0), sveit Júlíusar vann sveit Elínar með 111—93 (5—1), og fyrstu mín. gegn bikarmeisturun- j svejt Einars vann sveit Brands um. Tottenham, en eftir það átti J 114—66 (6—0) Þriðja umferð Tottanham allan leikinn. Allen, fer fram nk. þriðjudagskvöld. Spil Greaves og Medvin 2, skoruðu . að er í Skátaheimilinu við Snorra (Framhald a 13 uðu> braut. ENSKA BIKARKEPPNIN Derby County-Leeds Sunderland-Southampton Oldham-Bristol Rov. Birmingham skoraði mark á 3—1 3—0 2—0 12 TIMINN, föstudaginn 12. iamW

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.