Rauði fáninn - 16.11.1934, Qupperneq 3
Rauði f'áninn
VIÐTALSTÍMI LEJÐTOGA SUKogFUK
Pólitísku leiðtogar SUK og FUK mánu-
daga kl. 6—7
Faglegu leiðtoga SUK og FUK þriðju-
daga kl. 6—7
Útbreiðslu- og fræðsluneínd miðviku-
daga kl. 6—7%
Skipulags- og fjárhagsnefnd fimmtu-
daga kl- 6—7%
Ritstjórn Rauða fánans föstud. kl. 6—7.
þá var nauðsynlegt að smeygja
sér í mannúðarhaminn vegna
hinna háttvirtu kjósenda. Tjón-
ið norðanlands hvað skipta
milljónum, en Alþingi gerir
ekkert 1 þessu máli. ASV liefír
sent áskorun til Alþingis um
skjóta hjálp, sem þarf til þeirra
bágstöddu, en þeir virðast dauf-
lieyrast við þessu nauðsynja-
máli.
ASV hefir nú þegar liafið
söfnun til að reyna að bæta úr
þessu á einhvern liátt.
ASV treystir því á félaga og
unnendur sína, að reyna að
safna. Það er ekki að búast við
stórum upphæðum, en margt
smátt gerir eitt stórt. Með því
hefir ASV safnað um kr. 9545
— og úthlutað. ASV er líka
eini bakhjarlinn, er verkalýð-
urinn á, þegar vandræði steðja
að lionum.
Verklýðsæska! Fylktu þér
undir merki ASV til að gera
það enn sterkara. Með því getið
þið bætt lífskjör ykkar.
1. Steinsson.
ÆSKULÝÐSSÖNGUB
Eftir Jón Rafnsson.
Við förum fylktu liði
til frelsis okkar stétt.
Við söfnumst nú til sóknar
og sækjum hennar rétt.
Með sár og sigg í lófum,
af sorg og áþján mörkuð spor.
I okkar hug og hönduin.
er heimsins bjarta vor.
Við eyðum auðvaldskiigun
í eldi heilags stríðs
og reisuin friðarríki
hins rauða verkalýðs.
Við leggjum líf að veði
og leysum okkar hinstu þraut.
Með Luxemburg og Liebknecht
á Leninismans braut.
Rot front, þér verklýðsveldi,
þér vorsins fagra láð!
Heill starfi og stefnu Lenins
og Stalins hetjudáð!
Við sækjum fram til sigurs
í saineiningu kúgaðs lýðs
og rjúfum raðir fénda
Rot frontj Til borgarstríðs!
#*#**#***+##**#+#####**#4*# #######
V erklýösí þróttis*.
Starfsemi ÍVR er nú komin
í sæinilegt horf. Þátttaka hefir
verið nokkuð góð og margir
nýir meðlimir hafa bæzt í hóp-
inn. Það er augljóst, að verka-
lýðnum er farið að skiljast, hve
nauðsynlegt það er og tíma-
hært, að hann sjálfur eigi sitt
eigið íþróttafélag, og jafnframt,
hve liættulegt það er, að horg-
urunum haldist það uppi, að
einoka alla íþróttahreyfingu og
liafa sín spillandi og svæfandi
áhrif á þá verkamenn, sem í-
þróttir stunda.
En þetta er ekki nóg. Við
látum okkur ekki nægja, þó
æfingar ÍVR séu sæmilega sótt-
ar. IVR á ekki að vera félag,
sem telur 70—80 virka með-
limi. Það á að vera félagsskap-
ur með fjöldaþátttöku.
Þess vegna skorum við ein-
drcgið á alla vinnandi menn
og konur, hverrar pólitískrar
skoðunar sem eru, að gerast
virkir meðlimir í íþróttafélagi
verkamanna. Þessari áskorun er
^íauðar öruar.
; SKJÓLSTÆÐINGURINN heimsækir
málafærsluinann sinn, til að greiða hon-
um fyrir mál er hann haíði varið fyrir
hann.
»Hvað á ég að borga mikið?«
»Ja. faðir yðar og ég vorum nú gaml-
ir vinir; látum okkur segja 1000 krónur«.
»Ég var svei mér heppinn að þér þekkt-
uð ekki afa minn líka!« andvarpaði skjól-
stæðingurinn.
FAGLEG SPURNING.
Göring kemur til himnaríkis og kynn-
ist þar Móses.
GÖRING: Mig langar ákaflega til að
bera upp fyrir yður eina spurningu. Yor-
uð það þér persónulega sem kveiktuð í
þirnirunninum 1 garnla daga?«
ekki sízt beint til ungra jafn-
aðarmanna í Reykjavík, sem
við höfum sent tilboð um sam-
starf í félaginu og boðið þeim
jafnframt þátttöku í stjórninni.
Við vonum, að ungir jafnað-
armenn í Rvík fari að dæmi
skoðanabræðra sinna erlendis
og leggi sinn skerf til, að í-
þróttahreyfing .verkalýðsins geti
orðið hlutverki sínu vaxin í
stéttabaráttunni.
ÆFINGAR ÍVR:
Kvennaílokkur í litla fim-
leikasal Nýja barnaskólans:
Þriðjud. og föstud. kl. 9—10.
Karlaflokkur í fimleikah. Í.R.:
Miðvikudaga kl. 7%—8%.
Sunnudaga ki. 6—7. Æ. Ó.
um og fór síðan til skrifstofu
sinnar.
— Þetta var nú hægara sagt
en gert. Verkstjórinn vissi að
enginn hinna setjaranna gat
lesið skrift ritstjórans. Hann
reyndi sjálfur, en gafst upp á
því. Andvarpandi varð liann
að hætta við það og með ó-
leyst málið fór hann al’tur á
fund Radoslawoff. Ungi setj-
arinn, sem brosandi hafði fylgst
með öllum gangi málsins, varð
ekki um sel, þegar hann nokkru
seinna var kallaður inn á rit-
stjórnarskrilstofuna. þar sem
ritstjórinn æddi fram og aftur,
stórreiður, með handritið í
höndunum.
»Hvað er eiginlega til fyrir-
stöðu? Hversvegna viltu ekki
setja þetta ?«
»Ég hef þegar sagt það. Það
er samansafn af óheyrilegum
svívirðingarorðum. Verkamenn
eru hvorki þjófar né ræningjar«.
»Nú já, máske ekki allir. Þú
ert vel siðaður unglingur. En
það eru ekki allir verkamenn
eins og þú«.
»Jú«, svaraði unglingurinn
ákveðið. Þeir eru allir eins og
ég og betri. Einkanlega þeir
sem voru í kröfugöngunni í
gær«.
Radoslavoff gekk æstur um
gólf á ný. Það var engu tauti
Jiægt að koma við þennan ung-
ling. Allt 1 einu sneri hann
sér við.
»Hvaða atriði eru það, sem
þér ekki líkar?«
Setjarinn sýndi atriðin, sem
höfðu sært hann mést.
Radoslawoff tók upp rauðan
blýant.
»Jæja«, sagði hann muldr-
andi, »svo strikum við yfir
þessi atriði«.
Hinn 3. maí 1898 kom í
blaði demókrata í Sol’ía lióg-
vær grein um kröfugönguna 1.
maí.
Það var 14 árum seinra.
Heimsstyrjöldin var í fullum
gangi. Eins og löndin, sem
tóku þátt í stríðinu hafði búlg-
arska stjórnin komið á liern-
aðareftirliti. Hinn byltingar-
sinnaði verklýðsflokkur var í
hatrammri andstöðu. Hann
hafði lagt fram í þinginu fyr-
irspurn út af eftirlitiiiu, sem
kom hastarlega niður á verka-
mannablöðunum.
Þáverandi forsætisráðherra
var enginn annar en demókrat-
inn Radoslawoíf, sem á þess-
um tíma liafði komið sér þetta
áfram. En einnig ungi setjar-
inn hafði skil't um stöðu. Hann
hafði verið kosinn þingmaður
fyrir hina byltingarsinnuðu
sósíalista Sofíuborgar, og það
féll í Iians lilut að gera fyrir-
spurnina í þinginu viðvíkjandi
eftirlitinu.
Hinn ungi þingmaður var
kominn vel á veg með ræðu
sína, þegar forsætisráðherrann
stcndur upj> við hlið Iians og
grípur fram í fyrir honum.
»Hvernig stendur á því, að
þú skulir einmitt vera að tala
á móti eftirlitinu. Hefirðu
gleymt hvernig þú eftirleist
íýrir 17 árum greinina mína í
prentsmiðj unn i ?«
»Já, þá leit ég eftir grein
þinni vegna þess að lienni var
beint gegn verkalýðsstéttinni.
Og í dag berst ég gygn eftir-
liti þínu af sömu ástæðum,
vegna þess að því er einnig
beint gegn verkalýðnum.
— Forsætisráðherrann hafði
eignast þá kenningu: Þó að
tveir geri það sama, þá er
Jiað ekki alltaf það sama.
Nafn setjarans frá 1898 og
þingmannsins frá Sofía 1915 var
George Dimitroff.
Sni. þýddi.