Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.11.1909, Blaðsíða 8

Skinfaxi - 01.11.1909, Blaðsíða 8
16 SKINFAXI Skógrækt. — 0-- Sambandsstjórn vill styðja að jm af mætti, að sterkur áhugi og starfsþrá vakni hjá æskulýð vorum í skógræktarmálinu. Það er eitt hinna fegurstu verkefna, er æskulýður vor getur tekist á hendur! ts- iand skógi vaj5iS á ný er svo fógur liug- sjón, að hún ætti að brenna dáð og dug til framkvæmda inn í æskulýðinn. Verkin verða að bera þess merkin, að vór viljum Islandi dli! Annars verður það glamuryrði eitt og oss til dómsáfeilis! — — — Nú hefir sambandsstjórn keypt um 10,000 skógtró í haust., og hefir sambands- stjóri „lagt. þau i jörð“ í gj óðrarstöð U. M. F. „Seytjándi júní“ hér í Hafnarfirði, og geym- ast þau þar til vors. Yerða þau þá send ókeypis ungmcnnafélögum viðsvegar um land, þeim er komið hafa upp gripheldum giiðingum hjá sér. En burðareyrir verða félögin sjálf að greiða. Nú verða því félögin að senda tijápant- anir sínar í tæka tið, og munu þær af- greiddar í vor í þeirri röð, er þær koma. Það mun eigi þurfa að taka fram, en skal þó geit til að afstýra misskiiningi, að það eru aðeins sainbandsfélög, sem fá tré þessi ókeypis og sitja einnig fyrir þeim. En þó geta ungmennafélög utan sambands fengið keypt tió mjög vægu verði, meðan byrgðir endast. Þessar eru helslar trjátegandir þeirra, er vér höfum : Greni, fura, fjallfura, birki og nokkur skrauttré. Einnig berjarunnar: rauðber (ribs), sóJber, stöngulber, hindber o. fl. Sambandsstjóri samdi í fyrra dáiítinn leiðarvísi í skógrækt, og var hann sendur flestum ungmennafólögum, en þó hefir hann nokkur eintök eftir enn, ef einhverjir skyldu óska að fá rit þetta. Síðar í vetur mun „Skinfaxi" flytja greinilegai' leiðbeiningar um meðferð berja- runna og fleira, er að trjárækt og garðrækt iýtur. Sfíuggamynéaálíöló. (Lateiná Magica) Með ísleuzkiiin myndum eftir eigin vali — nauðsynlegt áhald fyrir — ung- mennafélög til notkunar við fyrirlcstra o. s. frv. Sendið fyrirspurnir yðar til ijósmynda- stofunnar í Hafnaríirði. Yirðingarfylst Carl Ólafsson ijósmyndari. £3ii»:£d ♦ Cd Skifcd W.C 3 *r’C3miCán«cC3 aqDÍrfc úloRRur einföR af bókum þessum fást, á afgreiðslu „Sltinfaxa Helgi Yaltýsson: BLÝANTSMYNDIR. Yisur og ljóð — með mynd höfundarins — 68 bls. og kostar 75 aura. og LÍKAMSMENTUN. Einkunnarorð: Hraust sál í liraustiiin líkama. Tileinkað sveitaskóium og ungm.fól. íslands 60 bls. og kostar 50 aura. Ungm.fólðg fá háðar bækurnar fyrir 1 ltr. og 10 au. burðargjald. (Sendist með póstávísun). Siangié í samöanó Sí. Æ. gF. cIfía upió „SRinfaæa“ ! Prentsmiðju Hafnaríjarðar.

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.