Skinfaxi - 01.03.1911, Blaðsíða 1
S&\xv5&x\.
3. TBL HAFNARFIRÐI, MARS 1911 II. ÁRG.
Zristófer Brún,
5.
Lýðháskólinn i Vonheim,
Frá Sel flutti Kr, Brún slcóia sinn 1871
oFam Oaasdal fyrir sunnan og vestan sjálf-
an Ouðbrandsdalinn og liélt skólann á bæ
þar i 3 ár. 1874 var bygt hús handa skól-
anum sunnar í dalnum, og nierkisbóndinn
Per Bö gaf viðinn allan í skólanum, og var
skólinn þar í 19 ár og hét Voniieimsskóli.
Er mikið um hann að segja. Enda hefur
Iiann eins og öil starfsemi Brúns haftfjarska-
mikil áhrif ámarga af bestu möununi Noregs.
Sjaldan hafa jafnmörg mikilmenni verið í
einu kenuarar við sama skóla, síst þa Ijð-
háskóla.
Því þar var nú, auk Kr. Brúns, skáldið
Krístófer Janson, skólaskörungarnir Mattias
Skar og Fríts Mansen. Og svo Björnstjerne
Björnson fyrsta veturinn, sem skólinn var
haldinn þar í Vonheim. Það var veturinn
1875—76. Einmit* þenna vetur, og svo
hinn næsta, var eg á skóla þessum. Og
það var fyrsti skólinn, sem eg gekk á. Það
var heimilismenning þeirri að þakka, sem eg
uaut í bernsku og æsku minni á Ásbjarnar-
stöðiim í Stqfholtstnngum, að eg gat hérum-
bil undireins gripið og skilið hinn fágæta,
háfleyga og víðsýna anda, er ríkti á skóla
þessum og streymdi ylir æskulýðinn eins og
stormur æðra heims, styrkjandi og vekjandi.
Námsgreinarnar á skólanum vóru raunar
fáar: Reikningur, móðurmál, landafræði og
saga Noregs og mannkynsins. Sagan var
kend í fyrirlestrum. Og þótt þeir fyrirlestr-
ar væru ágætir, þá voru það samt ekki þeir,
sem hrifu mig mest þar. Nei, það voru
fyrirlestrar Björnsons. Margt get eg sagt
um hann, en verð nú að sleppaþví. Ogsvo
Brúns um mannlífið, einkum þó um bernsku
og æskulíf manna. Einnig fyrirlestrar hans
um Eddu. Og svo trúar- og siðfræðisregl-
ur lians. Mér var hérumbil sama, um hvert
af efnum þessuni hann talaði.
Altaf sama andríkið, fjörið, aflið, alvaran,
inmlegleikinu, Ijósleikinn — og snildin. —
Hvað háít, og hvað djúpt, og hvað vítt sem
andi lians fór, altaf var hann jafnheitur, jafn
öflugur og jafn Ijós. Eg skildi hann undir
eins miklu beíur en hina keunaraua. Talaði
haun þó hreina dansknorsku, og Frits Hansen
eins, hinir nýnorsku. Hanu talaði lík i mjög
skírt, snjalt og hægt. Og hvað mjög sem
hann brann í anda, þá varð hann aldrei
fljótmæltur eða ofsalegur.
6.
Hegðan Brúns við nemendurna.
Og eftir því var nú hegðan hans öll og
viðbúð við okkur pilta og aðra. Altaf jafn-
glaðvær, rólegur, Ijúfur og lítillátur. Var
aldrei mislyndur á neinn liátt. Sást ekki
bregða til reiði eða kaldlyndis. Bauð oss
öllum að þúa sig, og það gerðu hinirkenn-
ararnir líka. Voru þeir líka góðir viðbúðar.
En vænst þótti mér þó um Brún. Sagði
hann okkur að segja sér, ef við vildum, það
sem okkur lægi þyngst á hjarta, og var það
sönn hugarfró að gera það.
Hann var stundum spaugsamur, þegar vel
lá á okkur. Aldrei samt hæðinn. Þoldi og
vel nieinlaust gaman. Og skal eg hér segja
dætni uppá það. Hann sagði okkur einu-
sinni: Á morgun ætla eg að fara að tala