Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.03.1911, Blaðsíða 6

Skinfaxi - 01.03.1911, Blaðsíða 6
22 SKINFAXI Peir söklcva dýpra og dýpra í allskyns ólifnaði. Englendingar senda járn og kol til allra heitnsins landa. Hollendingar láta ostinn fjúka ósneiddan sörnu leið ög Bretar kolin. En Frakkar, hvað gjöra þeir? I>eir búa til brennivín og drepa hver annan með því. Englendingar reisa kirkjurog sunnudagaskóla og vegnar mjög vel. En Frakkarrífaniðurkirkjurogklaustur og hafa stórskaða af. Hjá lrvorum er nú meiri þjóðarheill? Englendingum mikið rneiri. — Hvernig ætli að standi nú á því? — Þegar enski drenghnokkinn er kominn á fót, er hann drifinn í sunnu- dagaskólann, og þar fær hann að vita, að hvar setn hann er, og þó hann sé illa staddur, þá er hann aldrei einn. Hann á aitaf athvarf. — Og svo er hann settur í knattleik og knattspark og lærir allskyns íþróttir og verður kanske tnjög tnikill maður. Hollenski drengurinn er vaninn við að draga dragskútuna og er alinn upp á heimili, sem nefnt er »Ánægja« >Gleði< eða þvt' um líkt. En stúlkurnar og drengirnir í Frakklandi híina einhvers- staðar aðgjörðalítil, ekki á leikvelli eða í sunnudagaskóla. — Frá því að Karla- tnagnús var uppi og alt til stjórnarbylt- ingarinnar miklu, hafði hver Frakki eina hönd til hjálpar í hverri neyð, nfl. trúna á Guð og jesum Krist. En eftir það fóru þeir að rífa kirkurnar og selja klaustr- in. Og síðan eru þeir jafnan á fallanda fæti. — En þá koma Englar til áögunnar. Þeir reisa 40 kirkjur á ári og hvern sunnudagaskólann á fætur öðrum, og þá fer einnig leikvöllurinn að skipa önd- vegið. — — — — Vér höfum nú athugað nokkuð þjóð- Iíf Engla, Hollendinga og Frakka. — Englar skara fram úr, en Frakkar deyf- ast. Hverjar af (aessum þjóðum eigum vér að taka oss til fyrirmyndar? Vér slepp- um nú Frökkuin. jæja. Hyort Engla eða Hollendinga? Englar liafa enn meira til síns ágætis. — Þá er sjálfsagt að upp- tnála þá fyrir hiigskotsaugutn sínum. Hvammi í Mýrdal 7. des. 1910. Gústav Adolf Sveinsson. Aths. f>að þarf mikla og nákvæma þekkingu til að dæma um heilar þjóðir, svo réttlátt sé, og verðum vér að vera varkárir tiijög í þeim efnum. Hver þjóð hefur kosti og lesti mikla. Frakkar einnig, þó því miður beri of mikíð á löstunum hjá sumum stéttum. En eigi má dæma alla þjóðina eftir því. Vér eigum að læra af kostum altra þjóða. jc. n). Miíli hafs og hlíða. Nýtt sambandsfélag. Ungmennafélag Norðfjarðar, sen> get- ið var um í síðasta tbl., er nú gengið í »sambandið«, og hefir það 63 félaga, karla og konur. Formaður þess sendi nýskeð »Skinfaxa« 12 nýja kaupendur og býst jafnvel við fleirum. Er það vel og drengilega að verki verið af ungu félagi. Geri aðrir ungm. félagar slíkt hið sama, mun >Skinf.< brátt vegna vel, og verður hami oss þá bæði til gagns og sóma. Sambandsstj. óskar U. M. F. Norðfjarð- ar hjartanlega velkomið í hóp vorn! íþróttamótið 1911 verða öll ungmennafélög að muna og búa sig undir það eftir fönguin. Fram- kvæmdarnefndin hefir gefið út dálítið rit: Reglur og leiðbeiningar, og er þar skýrt frá flestum þeim íþróttum, er keppa á í á íþróttamótinu. t. d. Súnd, kappganga, kapphlaup, hlaup yfir girðingar, langsiökk, tneð og áti tilhlaups, hástökk með tillil., stángarsiökk, spjótkast, knattkast, kúluvarp og reiptog. Var pési þessi sendur öílum ungm. félögum ineð síðustu póstum, en þó munu jafnt félög sem einstaklingar geta fengið, hann hjá formanni nefndárinn- ar Birni jakobssyni* leikfimiskennara, eða Þorkeli Þ. Clementz, fjórðungstj. Sunnlendingafjórðungs — R.vík.

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.