Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.03.1911, Blaðsíða 3

Skinfaxi - 01.03.1911, Blaðsíða 3
SKINFAXl 19 lendis) 1908, er sambandsþing var háð. Hafði því ekkert af þeim málum að segja, fyr en eg kom heim um haustið og sá sambandslögin albúin og samþykt. — Skal eg nú í stuttu máli láta í ljósi skoðuti mína á lögum þessum, og hafa þá fjelög vor tvær hliðar máls að leggja til grundvallar undir umræður sínar um sambandslögin. Eg liefi altaf verið mjög óánægður með núgildandi samb.lög vor. Tel lögin frá 1907 að flestu leyti miklu fremri. Sambandslögin eru a/ls ettgin samb.lög! f>au eru miklu fremur fjörðungs\ög, og mikill hluti þeirra fjallav um fjórðiuigssamb()ndin, störf þeirra og skyldur; og er það skýrasti kafli laganna, að undanskilinni stefnuskrá vorri og skuld- binding. Og þó á fjórðungsskiftingin þar alls eigi heima, þar eð hún er hvorki nc œtti að vera lögákveðið sambandsmál. Eg hefi frá upphafi verið fjórðungaskipuninm and- Vígur, eins og hún er nú. Hiigtnynditi er góð — en óframkvæmanleg, og á eigi að vera íögboðin. Fjórðungssamband, sem eigi nær tilgangi sínum og vcrðar svo að segja að brjóta sín eigin lög, er eigi til framiiúðar. Island er of stórt, og samgöng- ur allar of erfiðar til þess, að fj.sanib. geti kömið að notum, svo vel fari. Og er þá eigi nóg að hafa ófullnœgjandi sambands- stjörn, þótt, vér liöfum eigi fjórar ófullnægj- andi f/órðungsst. í viðbótl F.g veit af reyhslu, að niörg félög hafa lagst undir höfuð að ganga í samband II M. Fj í. ein- göngii af óáuægju með fjórðungaskiftinguna. Telja tíaria þfullnægjandj,; og kostnaðarauka, ér ekkert gefi í aðra liönd. Flafa þau félög talið sýs/tt- eða heraðasambönd það eiha æskilega og framkvæmanlega í þessu máli, er sniðið væri eftir þörfum vorum og stað- áttum. ■ • V t Þetta ér einnig nu'n skoðun og hefir lengi verið. Sambandslög vor vil eg hafa svo stutt og fáorð, sem framast er unt! —' alls eigi vfðtækari en lögin frá 1907. — Fað serri tetigir oss saman, er stefnuskrá vor og skuidbinding sú, er vér ritum und- ir. Það er kjarni sambandslaganna. Auk * þess þarf alls eigi fleiri lagaákvæði én þau, er sett vóru 1907, t. d. um skilyrði fyrir inntöku félags í sambaudið, um sambands- þing, um sambandsstjórn og skyldur'hennar o. s. frv. — Önnur /agnákvæði þarf alls eigi, og ættu þv.f eigi að vera. Alt starf vort á að vera frjálst og óbundið innan þeirra takmarka, sem staðhættir og kringumstæður félaganna setja. »A(tdU fjelaganna á að tengja þau saman. Vanti hann, eða sé liann eigi sá rétti, stoða enginn sambandslög. Gera þá aðeins ilt eitt. — Félðgin mundu skjótt mynda samband sín á milíi á því svœði, setn kleift vœri að ná satttan á, og víðtæk- ara samband er ekkert satnband! Héruð, sýslur, og jafnvel lieill »fjÓrðungur gæti þannig starfað saman, ef það reyndist fært, samið sér Iög sjálf, sem við ættu hjá þeim, eða stjórnað starfi sínu algerléga með frjálsu samkomuiagi, fundarsamþyktuiu o. þ. I. - - Þannig vildi eg hafa stjórnarfyrirkomulag U. M. F. í. — — Það er fjarp því, að eg se' að seilast eftir neinu sambandsstjórnar-e/«ve/rf/ þótt eg vilji eigi hafa nein fjórðungssambands- lög eða /ögboðna skiftingu. Eg vil einmitt frjálst sainband á ákveðnum grundvelli d: 1. og 2. gr. sambandslaganna! — Gjöld einstaklinganna sem allra minnst, 15—20 aura í sambandssjóð, engin önnur lögboðin allsherjargjöld. Hvert »smásamband.' afli sér fjár, eins og best hentar á þéss sviði. — Vér íslendingar erum lagasmiðir mikífr, ólöglilýðnir þó. — Sainbandslög vor eigum vér að gera þannig úr garði, að þau getí staðist lengur en milli þinga. Vér ættum því áð forðast að »leika« alþingi á þann hátt að semja lög og berjast sfðan á móti þeim með hnúum og hnefum, jafnvel áður en þau eru gengin í gildi. — Vér eigum að sýna nieiri þroska og fyrirhyggju eri svo, þótt vér séum wngmennafélágar. — Þá hefi eg drepið lauslega á sambands- lögin. Tími og tækifæri leyfa eigi, að eg fari út í einstök atriði og lagagreinar, enda tel eg þess eigi þörf. Geta nú félög vor rætt mál þetta og íhugað það rækilega,

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.