Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.04.1913, Síða 4

Skinfaxi - 01.04.1913, Síða 4
28 SKINFAXI ir ' VI'iilllliwllTTÍT^ ‘ VniiiniTTTfTX3- -TTTT] SKINFAXI — mánaðarrit TJ. M. F f. — kemur útiReykjavík og kostar 1 kr. árgangurinn, erlendis 1,£0 kr. RITSTJÓRI : Jónas Jónsson frá Hriflu. Skólavörðustig 35. Afgreiðslumaður: Bjarni Þ. Magnússon Skölavörðustfg 6 B. Ritnetnd: Agúst Jósefsson, Guðbrondur Magnússon, Tr. Þórhullsson. TEiH! WIIIT 3BUC ‘JiilillliiilllilM; 1 Lög Tóbaksbindindisflokks U, M, F, Rvíkur. 1. gr. Flokkurinn heitir Tóbaksbindindis- flokknr U. M. F. Reykjavíkur. 2. gr. Tilgangur flokksins er að litrýma tóbaksnautn. 3. gr. Tilgangi sínum hugsar flokkur- urinn sér að ná með því, að fá svo marga Ungmennafélaga og aðra sem unt er til að játast undir eftirfarandi skuldbindingu: Vér undirritaðir lofum að neyta ekki tóbaks og vinna að útbreiðslu tóbaks- bindindis á meðan vér fylhim ftokk þenna. 4. gr. Til upptöku nýrra félaga í flokk- inn ]iarf samþykki 3/4 greiddra atkvæða á flokksfundi. Ef langt er til fundar getur í stað atkvæðagreiðslunnar komið samþykki formanns. 5. g. I flokknuiu skal vera 3 manna stjórn, formaður, ritari og gjaldkeri og aðrir 3 í varastjórn; skulu þeir kosnir á aðalfundi flokksins, sem halda skal í nóv- ember ár hvei't; þá skulu og kosnir tveir endurskoðunarmenn. 6. gr. Formaður stefnir til funda og stýrir þeim, en þó skal honum heimilt að skipa annan mann í sinn stað. Rit- ari bókar gerðir flokksins og ritar annað það, sem flokkurinn þarf. Gjaldkeri ann- ast fjármál flokksins og allar innheimtur; skal hann á aðalfundi leggja fram endur- skoðaðan reikning yfir fjárliag flokksins. Starfsemi flokksins út á við annast stjórn- in öll í sameiningu. 7. gr. Brot gegn 3. gr. í lögum þess- um varða sektum, er séu 25 aurar fyrir fyrsta brot, 50 aurar fyrir annað og 1 króna fyrir hið þriðja. Brjóti nokkur oft- ar er hann rækur úr flokknum. 8. gr. í flokknum skal vera 6 manna gæslunefnd. Hún skal gæta þess, að lög- um flokksins sé hlýtt, dæma brotamál o. fl. Sakaraðili skal jafnan ryðja einum manni úr dómi, nema hann sé sjálfur nefndar- maður, sem þá að sjálfsögðu situr ekki í dómi. Nefnd þessi skal kosin á aðalfundi til tveggja ára i senn þannig, að 3 skulu kosnir á hverju ári. 9. gr. Stjórnin ákveður, hve oft skulu haldnir fundir og boðar til þeirra eftir þörfum. 10. gr. Ursögn úr flokknum er því að eins tekin gild að hún komi skrifleg á að- alfund flokksins, og úrsegjandi sé skuld- laus við hann. 11. gr. Lögum þessum má aðeinsbreyta á aðalfundi og eftir tillögum nefndar, er til þess hefir verið kjörin; hana má ekki kjósa síðar en á næsta fundi fyrir aðal- fund; tilþess að lagabreytingar séu gildaiy þarf 3/4 greiddra atkvæða. 12. gr. (bráðabirgðar ákvæði). Á fyrsta aðalfundi skal ryðja 3 mönnum úr gæslu- nefnd eftir hlutkesti og kjósa aðra í þeirra stað. Vestfirðingafjórðungur. Alt til þessa hafa fjórðungssamböndin í rauninni ekki verið nema þrjú, félögin svo fá í Vestfirðingafjórðungi — og þá flest í suðursýslunum — að heyrt hafa tif Sunnlendingafjórðungi. Fyrir ötula framgöngu ungmennafélaga á Vestfjörðum, hefir nú verið myndað sam-

x

Skinfaxi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.