Skinfaxi

Årgang

Skinfaxi - 01.07.1913, Side 1

Skinfaxi - 01.07.1913, Side 1
7. BLAÐ REYKJAVÍK, JÚLÍ 1913. IV. ÁR Dagarnir líða. Vinnan saurg ar andann. Hcimilisiðnaður. „Síðan ég varð stúdent", sagði einn hinn helsti fræðiniaður í laudinu, „hefi ég ekki mátt vinna, ekki einu sinni lyfta upp ferða- kofortinu minu.“ Ekki var þó vanheilsu um að kenna, því að manninum varð al- drei misdægurt. Nei, það var almennings- álitið sem bannaði honum að vinna. Alþýðan sjálf sem vann, dæmdi og dæmir víða enn, að vinnan óhreinki bæði líkamann og sálina. Þessvegna mega ekkiþjónar andans vinna. tk! i .* Allir hugsandi menn í land- nú þjöðar- ínu hata lengi tundið, að þetta mein. var mikið mein. Iðjuleysi og slæpingur fór í vöxt; unga fólkið sem dvaldi í bæjaskólunum á veturnar kynokaði sér við, æði oft, að vinna sum nauðsyulegustu störfin. Þannig hafa margir bændur hætt fráfærum, af því þeir fengu ekki kaupa- og vinnukonur til að mjólka ærnar. Ráðið er lieim- eru dálitlar horfur á að ilisiðnaður. þetta ætli að breytast. Menn sjá, eins og gegnum þoku, að vinnan er móðir framfaranna, auðlegðarinnar valds- ins, að vinnan skapar en iðjuleysið eyðir. Einhver lífvænlegasta hreifmg í þessa átt er að verða til hér í Reykjavík. Verið er að stofnsetja hér félag til að kenna heim- iHsiðnað, félag sem ætlar að brjótast á móti þeirri drottnandi hugsun, að líkam- leg vinna sé til skammar. Líklega byrjar þessi hreifing hér í Reykjavik af því að þar er þörfin mest, þar er iðjuleysið mest. Fjöldi barna og unglinga vex hér upp, sem ekki hefir neitt líkamlegt viðfangsefni. Foreldrarnir vinna, börnin læra eitthvað bóklegt, a. m. k. suma vetur, en hafa annars ekkert að gera nema að slæpasl á götunum og láta sér dauð- leiðast slæpings-tilveruna. Félag þetta nær ekki enn sem komið er út fyrir Reykjavík, en forgöngumennirnir vonast eftir, að síðar myndist deildir út um land, og að þau félög öll starfi þá í alls- herjar sambandi að viðreisn heimilisiðnað- arins í landinu. Starf fé- Félagið ætlar að sækja um lagsius. dálítinn styrk til þingsins og byrja svo fljótt sem auðið er á kenslu hér í Reykjavík. Sú kensla þarf að vera tvenns- konar. í fyrsta lagi kvöldskóli sem starf- ar allan veturinn. Þar geta numið margs- konar vinnu börn og unglingar bæjar- manna og aðkomutólk er hér dvelur vetr- arlangt. En jafnframt þessu á að vea-a vorskóli í 6—8 vikur. Þar læra aðkomu- menn, sem síðar kenna vinnu í smáskól- unum út um landið. í fyrstu verður byrjað með fáum náms- greinum, ullarvinnu allskonar og smiðum; mest verður hugsað um að kenna það, sem flestum getur að haldi komið eins og þjóðlífi okkar er nú háttað. Seinna bæt- isl fleira við- Þá munu heimilin sjálf, fullorðnir og börn i frístundum og á vetr- arkvöldum búa til fjölda þeirra hluta, sem nú eru keyptir frá útlöndum eða vantar alveg. Þá munu heimilin fegrast í allra

x

Skinfaxi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.