Skinfaxi - 01.08.1913, Blaðsíða 1
8. BLAÐ
REYKJAVÍK, ÁÚSTG 1913.
IV. ÁR
Dagarnir líða.
Menn og ínold.
Yfir gröfuHi manna er mælt, að þeir séu
af mold komnir, og muni að mold verða.
En um hitt er ekki þar getið, að við erum
svo jarðbundnir, þá stuttu stund, sem
líður milli upphafs og endis, milli æsku og
elli, að getum við varla vítalaust án moldar-
innar verið.
Sveitir og- Reynsla manna hvarvetna í
l)org-ir. heiminum hefir sýnt og sann-
að að kjarnameira fólk yfirleitt, sterkara and-
lega og líkamlega vex upp og lifir í sveit-
um en í borgum ogkauptúnum. Því fleira
af íbúum einhverrar þjóðar sem lifa í borg-
um, því meiri hætta er á alturför og hnign-
un. Ekki þannig, að allir séu eða verði
aumingjar í borgunum, heldur að þar verður
iiltölulega wikið meira af gildislillu fólki
en í sveitunum.
Kauptiínin Þetta kemur okkur við. Bæ-
vaxa sveitun- . . , , ,, P - , ,
urn liér yiir u'nir vaxa nel' altal en fækk-
Iiöfuð. ar í sveitunum, og sjá fram-
sýnir menn mikinn voða standa af þessu
svo sem annarsstaðar. Ungmennafélögum
kemur málið mikið við. Margir þeirra
standa nú á vegamótum, hikandi hvar þeir
-eigi að lifa lífi sínu, í sveitum eða við sjó.
Ennfremur verða brátt, þeir sem nú eru
ungir, borgarar í landinu, og verða þá að
ráða fram úr þessu, sem ýmsum öðrum
málum, annaðhvort með sljóu, heimsku að-
gerðarleysi, með að láta reka að feigðarósi,eða
með að kippa í taumana, meðan tími er til
og bjarga sér og þjóðinni. Þessvegna er
varla úr vegi. þó að mál þetta sé athugað
lítið eitt. Það er vel til þess fallið að verða
að umræðumefni á málfundum út um alt
land.
„Býpra ogr,
dýpra“. — I
kauptúuiu, I>á
til Ameríku.
Ástandið er svo nú, að fjöldi
manna fer nauðugur úr sveit-
unum, af þvi þeir komast ekki
fyrirþar, af því þd vantar
mold. Þeir hafa ekkert ráðrúm nema leita í
kauptún og sjávarþorp; sumt ílengist þar en
margt fer síðan til Ameríku, er því hugn-
ast illa bæjalífið og sér þar enga framtíð.
En þeir sem til kauptúnanna koma og
festa þar bygð, flytja sjaldan efni með, eða
eru færir til að byrja sjálfstæða atvinnu.
Gerast þeir þá hásetar á þilskipum eða
togurum. Sumir verða daglaunamenn í
landi. Einstaka mönnum tekst að ná lengra
í fjársöfnun, annaðhvort með verslun eða
sjávarútvegi. En eins og allir vita eru
miklu færri i þorpum en sveitum, sem haft
geta sjálfstæða, óháða framleiðsluatvinnu.
Andlegrdeyfðí Svo fer um flesta þá verka-
kæjuuum. nienn, sem á mölinni lifa,
að þeir safna ekki þeim auðæfum, sem
mölur og ryð legst á. Stundum eiga þeir
þak yfir höfuðið, æfinlega eitthvað af hús-
búnaði, en sjaldan nokkuð annað svo telj-
andi sé. Atvinnan gefur ekki meira en svo
af sér, að þeir geta fætt og klætt sig og
,sína og þó með naumindum. Fyrir lang-
flestum þeim mönnum liggur framundan
sama gráa auðnin: að vinna ár eftir ár
án vonar um að geta bætt kjör sín á nokk-
urn hátt. Á mörgum stöðum hefi eg veitt