Skinfaxi

Ukioqatigiit

Skinfaxi - 01.01.1915, Qupperneq 5

Skinfaxi - 01.01.1915, Qupperneq 5
SKINFAXI 5 aftur. Hríslan er viðkvæm. í þessari hrikanáttúru er hún eins og barn í trölla- höndum. En sárin hennar geta gróið og hún getur yngst og endarfæðst. Hún á lífsaflið í æðum sínum eins og við sjálf. Hamrarnir, sem bera við himininn, fylla gestinn lotningu og gefa huga haus vængi inn í ómæli fortíðar og framtíðar. En það er hríslan, sem með sinni eigin sögu og öllu því, sem hún minnir á í lífi einstak- linganna og allífsins sjálfs, vermir honum um hjartaræturnar. Sigurður Nordal. Heima og erlendis. Fáninn. Svo sem kunnugt er, varð yfirráðherra Dana þess valdandi, að eigi var í þetta sinn fullnægt heiti konungs um að ákveða gerð fánans islenska. Berlin hinn danski býst við, að ekki verði úr meiri fram- kvæmdum í þessu efni. Og þó honunv gangi ekki gott til gerða eða spádóma, er alllíklegt að þetta rætist. Eigi munum við yngri menn, sem í minnihluta erum i fánamálinu, og eigi hirtum um lögfestingu, heldur að fáninn ynni sér fylgi þjóðarinn- ENSKUBÁLKUR. The Prtsoner of Chillon. My hair is gray, but not with years, Nor grew it white In a single night As men’s have grown from sudden fears. My limbs are bow’d, though not with toil, But rusted with a vile repose, For they have been a dungeon’s spoil, And mine has been the fate of those, To whom the goodly earth and air Are bann’d and barr’d — forbidden fare; But this was for my father’s faith I suffer’d chains and courted death; That father perish’d at the stake For tenets he would not forsake; And for the same his lineal race In darkness found a dwelling-place; We were seven — who now are one Six in youth and one in age Finish’d as they had begun, Proud of persecution’s rage; One in fire and two in field, Their belief with blood have seal’d; Dying as their father died, For the God their foes denied; Three were in a dungeon cast, Of whom this wreck is left the iast. Lord Byron. Bandinginn i Chillon. Hár ber eg hvítt en ei fyrir ár, Né hærðist ótt Á einni nótt, Sem mörgum varð við felmturs fár, Stríðbognir limir, stritlaust þó Þeir stirðir urðu af kyrðarlúa, Því prisund þá til þurðar dró, Við þeirra kjör eg hlaut að búa, Sem byrgða vörðu böndin hörð Frá björtum himni, Ijúfri jörð. En fyrir trú míns föður vel Eg fjötra bar og þráði hel; Sá faðir dó á brunabáli, Því bregðast vildi ei trúarmáli, Og niðjar hans um sömu sök Svartnættis byggðu hvolíin rök. Sjö vorum áður — einn er nú, Frumvaxta sex og einn við aldur Fagnandi píslum fyrir trú, Fyrst eins og síðast hver kvaldur Einn á báli, í benhríð tveir Blóðs innsiglið hlutu þeir, Og síns föður dauða dóu Fyrir drottinn þann, er féndur hlógu, Þrír voru í prísund þunga krepptir, Af þeim sem flak eg volkast eftir. (Þýðing Stgr. Th.).

x

Skinfaxi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.