Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.11.1916, Blaðsíða 5

Skinfaxi - 01.11.1916, Blaðsíða 5
SKÍNFAXI. 125 meðan lögbrjótarnir leika lausum liala, og almenningur er ekki vaknaður til fullrar meðvitundar um, iivað mikið er í liúfi. Sjúkraskýli Ruiigæinga I heilbrigðismálum stefnir Jjjóðin að því að eiga að minsta kosti eitt sjúkraskýli í bverri sýslu, og vandaðan landsspítala. Enn er þetta alt í molum, en færist þó í átlina. Á Akureyri var bygl myndarlegt sjúkraskýli, meðan Guðm. Ilannesson var þar læknir, og fyrir hans forgöngu. Seinna var bygt skýlið á Brekku við Lagaríljót og gekst Jónas Kristjánsson, nú læknir á Sauðárkróki, fyrir því. Ilið jiriðja er nú á döfinni í Rangárvallasýslu, og hefi Guð* mundur læknir Guðfinnsson liaft þar for- göngu með ýmsum öðrum mætuni mönn- um í sýslunni. Heíir verið efnt til sam- skota og safnast á örstuttum línia nær því 4000 krónur. Samskotin liafa verið ákaf- lega almenn, og þess vegna er árangurinn svo góður. Vafalaust styrkir landið fyrir- læki þetta svo að um munar. Það mætti varla minna vera, en að bygt væri eitt sjúkrahús á hverju áii, uns kominn er hringur alt í kringum land. líútar Skaftfelliiig-ii. Engir menn á lar.dinu búa við jafu mikla örðugleika í samgöngumálum, eins Skaftfellingar. Ber þar margt til. Fyrst bafnleysið, jrá jökulárnar og i þriðja lagi sandarnir. Bygðin er á graseyjum hér og þar á strandlengjunni milli jöklanna og sjávarins, þar sem jökulárnar og jökul- blaupin bafa ekki gert landið að oyði- mörku. Menn, sem nú eru rosknir, muna eftir kaupstaðarferðum til Reykjavíkur eða Djúpavogs, þar sem ferðamennirnir voru hálfan mánuð að heiman. Nú er varan sótt til Víkur og Hornafjarðar, og er j>að mun betra, en þó langt og dýrt. Nú hefir Skaflfellingum dottið í hug það snjallræði. að leggja saman í stóran vélbát og lála bann annast um flutning á mestri aðfluttri jiungavöru. Að líkindum sækir báturinn vörurnar lil Reykjavikur, heldur síðan austur til Vestmanneyja og biður þar byrjar, j). e. Jiangað til norðahátt keniur og ládeyða er við sandana. Þá verður vörunum skipað upp á ströndina við hverja bygð. Stundum verður jietta náttúrlega nokkuð tafsamt, þegar hafátt gengur að öðru hvoru. En samt hlýtur að verða að Jiessari nýbreytni mikill verksparnaður og þægindi fyrir sýslubúa. Talið er að Lárus Helgason i Kirkjubaéjarklaustri bafi átt einna mestan Jiátt í að hrindn Jiessu máli áleiðis. Tikurskólinn. Skaflfellingar liafa nú um nokkur ár verið svo heppnir að liafa. fyrir kennara við skólann í Vik tvo menn, Guðgeir Jó- hannsson og Sigurjón Kjartansson, sem slaðið hafa í allra fremstu röð meðal kennara hér á landi, enda dafnaði skólinn vel í þeirra höndum. En til lengdar gátu þeir ekki sætt sig við léleg húsokynni i Vik og aðstöðu, sem mörgu leyti var óheppileg, svo sem það, að vísa varð frá allmörgum nemendum, vegna J>ess að þeim varð eigi komið fyrir í þorpinu. Vildu þeir því að fengin væri jörð á lient- ugum stað, helst nærri Vik, og þar gerð- ur heimavistarskóli fyrir Skaftfellinga. Margir áhugasömustu menn í sýslunni sjá, ab þetta er eina ráðið til að fá góðan skóla og nýla kennara er til lengdar læt- ur, En þó brestur nokkuð á fullan skiln- ing hjá sumum mönnum, og eigi laust við sveitaríg. Nú sem stendur eru skólarnir tveir. Guðgeir og Sigurjón lialda uppi heimavistarskóla í Þykkvabæ (meðan þeir fá ekki skólajörð sjálfir) og hins vegar heldur Víkurskólinn áfrani með nýjum kennara. Ef sýslubúar bera ekki gæfu til að sameinast um skóla í Mýrdalnum, sveitaskóla, heimavistarskóla, þá leita áhugamennirnir burtu, til annara héraða, þar sem hægra er lil framkvæmda, og Skaftfellingar sitja eftir með einn eða tvo

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.