Skinfaxi - 01.11.1916, Blaðsíða 1
11. BLAÐ REYKJAVÍK, NÓVEMBER 1916. VII. ÁR.
Jarðvegurinn.
Þegar lílið er yfir uppdrátlinn af land-
inu, og athugað, hvar unghlennafélögin
Imfa fe-d rætur og dafnað vel, |)á sést
glögglega, að jarðvegurinn er mjöcj mis-
jafn. Sumstaðar eru stórar eyður, par
sem ekkert ungmennafélag er eða hefir
verið. Sumstaðar Imfa pau verið stofnuð,
blómgvastskammastund, en eru nú að deyja
rít. Og að síðustu eru margar bygðir, þar
sem félagsskapurinn er kominn í fastar
skorður, og virðist liklegur til að eflast
enn meir eftir því sem stundir líða. Á
þessum stöðum er jarðvegurinn bestur.
Það munu að öllu samtöldu vera þeir
blettir, þar sem menning alþýðunnar er
lengst á veg komin.
Þau héruð á landinu, þar sem aldrei
hafa verið nein ungmennafélög, þurfa
þó engan veginn að vera lokuð eða mót-
hverf þessari breyfingu. Það getur verið
af því að hún hafi ekki enn náð lil þeirra.
Það ætti að minsta kosti ekki að fullyrða
neitt um þær bygðir, fyr en gerð hefir
verið tilraun til að vekja æskulýðinn af
dvala. I þessum flokki eru sumir „út-
kjálkar11 landsins. En það þurfa samt
alls ekki að vera andlegir útkjálkar.
I mörgum þvíh'kum bygðum er mikill bók-
lestur og heimilismenning. En fólkið hefir
ekki komið sér fyrir með að vinna saman.
Um þessi héruð þyrfti að senda áhuga-
sama fyrirlestrarmenn til að láta æskuna
vita um ungmennafélögin og skýra lög
þeirra.
Stórum ver er farið þeim héruðum, þar
sem félögin hafa verið, en visnað og dáið.
Þar er áreiðanlega um að kenna kulda og
andlegri fátækt. Þessi lýsing á við sögn
ungmennafélaganna í sumum kauptúnun-
um, sjóþorpunum og sveitunum þar sem
gróðahyggja síðustu ára hefir hellekið fólk-
ið, svo að það þykist ekki hafa tíma til
annars en að afla fjár eða taka þátt í
skemtunum, sem eru við hæfi hugsjóna-
lausra fjárhyggjumanna. Þar eyðir fólkið
tómstundunum helst til mikið í „Bíó“ (ef
til er), við peningaspil, víndrykkju eða
reyfaralestur. Þar er orðtakið: Miklir pen-
ingar og fljóttekin félagsgleði. í þessu
umhverfi getur enginn heilbrigður félags-
skapur þrifist. Jarðvegurinn er honum
jafn óhollur eins og fúamýri er harðvellis-
gróðri. Og breytingin, ef hún á að koma,
verður að koma smátt og smátt, á löng-
um tíma, og vera að þakka margháttaðri
umbótastarfsemi. Einkennilegt er að at-
huga samræmið milli eldra oð yngra fólks
í þessum „dauðu bleltum11. Öll félags-
menning, sem lýtur að samvinnu, er þar
óþekt. Lundarfari fólksins svo háttað, að
það hugsar ekki um nema sjálft sig og
líðandi stund, i allra þrengstu merkingu.
Hlutverk ungmennafélaganna er að leita
að lífvænu héruðunum, þar sem fólkið er
hæft til að vinna saman og vill taka hönd-
um saman, Á þessum stöðum öllum þurfa
að vera fólög vakaudi og starfandi. Fé-
lögin verða aftur að taka höndum saman
og starfa í landssambandinu. Hér dugar
engin hreppapólitík, Allir sem mátlinn