Skinfaxi - 01.11.1916, Blaðsíða 4
124
KS I N FAXI
báðir knaltarins, og mótherjinn kemst í
skotfæri við markið. Sama er að segja
um samvinnu bakv. við framverði. — Þeg-
ar framvörður hefir stöðvað sóknarmann,
}iá er það verk bakvarða að taka mann-
lega á móti knettinum. Eigi er það ráð-
legt að bakv. leggi sig eftir rekstri — en
venji sig beldur á að vera fljótir að skila
knetlinum og þnð umhugsunarlaust til
sinna rnanna (jaðarm ); }ió er }>að sjálf-
sagt, að bakverðir kunni rekstur ekki sið-
ur en aðrir leikmenn, }>ó þeir þurfi ckki
eins á því að hakla. Alt getur komið
fyrir í knattspyrnu, og ekki vita menn
nein dæmi til að úlkoma tveggja knatt-
spyrnuleika Irafi orðið eins, nema að því
leiti bvað bist hefir á, að vinningar bafi
orðið jafn margir. Komið getur það fyrir
að bakverðir verði að rétta við leikinn á
þann bólt, að reka knöttinn ó undan sér
— þó nokkurn spöl en það er undan-
tekning; hitt er venjan, að bakverðir eiga
að koma knettinum frá sér wndireins, og
vera þá stórspyrntir (sbr. stórstígur) —
bika ekki við þar til það er orðið of seint,
og mólherjinn hefir náð bnettinum aftur
og komist í skotfæri við markið. Bak-
verðirnir eru stoð og stytta varnarliðsins;
eru þeir því oft valdir stórir og sterkir og
þéttir á velli, en þó skulu menn athuga
}>að að fleiri eru liðgengir en þeir stóru
og sterku og að „margur erknárþóbann
sé smár“. Styrkleiki bakvarða liggur ekki
trekar í því að vera stórir ocj sterkir en
litliv og röskvir. Sagl er að góður bak-
vörður spyrni knettinum vanalega ekki
skemra frá sér en um 30 stikur — telja
Englendingar }>á bakverði liðléttinga, er
gera það ekki að jafnaði. Að vera stór-
s. eyttur og beinskéytlur eru afargóðir kost-
ir bakvarðar, og síðast en ekki síst, að
skotin séu öll af meiningu gerð. Bakverðir
eru sannkallaðir stórspyrnumenn leiksins
— ríður því ekki lílið á því að þeir kunni
að inela fjarlægðina, og séu góðir skila-
pipnn (þ. e. spyrni knettinum til samherja
sinna). Fari knötturinn fram bjá mark-
verðinum getur enginn leikmanna reist
þar skorður við, en öðru máli eraðgegna
með bakverði, því þó mólberjar komist
með knöttinn fram fyrir þá, er ekki tap-
aður leikurinn fyrir það, þvi sé bakvörður
starfa sínum vaxinn, bregður hann íljóll
við, og hindrar mótherja að skjóta á
markið. Þegar bakviirður býst til varnar
eða ellir mótberja lil að ná af honum
knettinum, verður það alt að fara fram
með lægni og lipurð — forðast olbogaskot
krækjur og riskingar.
Atsókn bakvarða vill oft verða ofhörð
og hranaleg, svo að tvennum sögum fer
af bvort hann hittir oflar knöltinn eða
mótherja sinn i þeirri viðureign. Bakverð-
ir skulu aldrei blaupa aftan á mótherja
sína, en reyna að komast á hlið við }>á,
og með lægni, lipurð og feslu ná af þeim
knetlinum, og skila honum síðan umsvil’a-
laust til samherja.
Heima og erlendis.
Bindindið.
Næsta vor verður sambandsþing. Ef
til vill kemur þá enn til umræðu spurn-
ingin sú, hvort fella eigi úr sambandslög-
unum bindindisheitið. Á siðasta sambands-
þingi var töluverl rætl um það aliiði. Þá
voru bannlögin nýgengin í gildi, og með
nokkrum rétli var drepið á, að óviðkunn-
anlegt væri að hafa í félagslögunum bind-
indisheit, þar sem vinnautn varðaði við
lög. En eins og nú er komin raun á,
virðist fásinna uð bverfa frá bindindinu.
Sökum andróðursins gegn bannlögunum
er vínið víða til, og drykkjuskapur all-
mikill í sumum sjóþorpum. Baráttan gegn
víninu verður að halda áfram, uns yíi
lýkur, þótt þess verði langt að bíða, at
fullur sigur vinnist. En næstu árin verða
^eunilega allra hættulegust bindindismálinu,