Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.11.1916, Blaðsíða 8

Skinfaxi - 01.11.1916, Blaðsíða 8
íáá SKlNFAXl Bjarni Ásgeirsson í Knaraniesi dvelur erlendis í vetur; ferðast um Norðurlönd, en liklega ekki víðar, með því að torsótt er ferðamónn. um leið inn í ófriðarlöndin. Jónas Þorlbergsson, sá er ritaði í sumar grein um að vel færi á að bjóða Stepháni G. Stephánssyni heim ti) íslands, er nú sjálfur nýkominn heim frá Ameríku og aliluttur. Jónas er maður vel ritfær og máli farinn. Hefir komið til orða, að hann fari fyrirlestraferð fyrir ungmennafélögin um Eyjafjörð, Norður-Þingeyjarsýslu og Múlasýslur. J. Þ. er gamall ungmennafélagi og kann frá mörgu að segja að vestan. Ekki er ólík- legt, að hanngæti frætt marga þá, sem halda að alt sé fengið með gulli og gróða, um skuggahliðar fjárhyggjunnar. Þær þekkjasti Ameríku. Og þær þurfa að þekkjast hér. Desemlberblaðiö. Vegna þess að óhægt er meðjpappír handa blaðinu, kemur deseinberblaðið af' Skinfaxa ekki fyr en i janúar n. k. SKINFAXL Mánaðarrit U. M. F. í. Verö: 2 krónur. Ritstjóri: Jónas Jónsson, SkóJavörðustíg 85. Sírai 418. Af'gveiðslumaðuv: Egill Guttormsson. Skólavörðustíg 8. Auglýsing. Síðara heftið af Islandssögu Jónasar Jónssonar er nú komið út og kostar kr. 1,25, eins og hið fyrra. Útsölumenn bók> arinnar eru taldir upp í júníblaði Skinfaxa. Lestrarfig og Itófciráir, sem viljið fá bækur ykkar vel dg ódýrl bundnar, æltuð að senda þær til Fjelagslbóklliandsin's í Reykjavík • Ingólfsstræti. Athugið það, að illa bundnar bækur eru engin eign! Sm Kristinn Jónsson trésniiður. Frakkastíg 12, Reykjavík hefir stórt upplag af askskíðum, afarvönd- uðum. Skíöi úr „pitspæn" og furu. Einnig birgðir af erfiðisvögnum, lystivögnum og aktýgjum. Viðurkent best verð, eftir gæðum, á Islandi. Sömuleiðis hrífuhausum, hrífu- sköftum og orfum úr ask og furu. Skilvísa kanpendur Skinfaxa þarf ekki að minna á að gjalddagi blaðsins Yar 1. júlí. Ritstóri: Jónas Jómson frú Hriflu. Félafrsprentsmiájan

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.