Skinfaxi - 01.11.1916, Page 8
128
SltlNFAXÍ
Bjarni Ásgeirsson
í Knararnesi dvelur erlendis i vetur,
ferðast um Norðurlönd, en liklega ekki
víðar, með því að torsótt er ferðamönn-
um leið inn i ófriðarlöndin.
Jónas Þorberg-sson,
sá er ritaði i sumar grein urn að vel
færi á að bjóða Stepháni G. Stephánssyni
heim til Íslands, er nú sjálfur nýkominn
heim frá Ameríku og alíluttur. Jónas er
inaður vel ritfær og máli farinn. Hefir
komið til orða, að hann fari fyrirlestraferð
fyrir ungmennafélögin um Eyjafjörð,
Norður-Þingeyjarsýslu og Múlasýslur. J. Þ.
er gamall ungmennafélagi og kann frá
mörgu að segja að vestan. Ekki er ólík-
legt, að hanngæti frætt marga þá, sem halda
að alt sé fengið með gulli og gróða, um
skuggahliðar fjárhyggjunnar. Þær þekkjastj
Ameríku. Og þær þurfa að þekkjast hér.
Desemberblaðið.
Vegna þess að óhægt er meðjpappír
lianda hlaðinu, kemur desemherhlaðið af
Skinfaxa ekki fyr en í janúar n. k.
SKINFAXI.
Mánaðarrit U. M. F. í.
Verð: 2 krónur.
Ritsljóri: Júnas Jónsson, Skólavörðuslíg 85.
Sími 418.
Afgreiðslumaður: Egill Guttormsson.
Skólnvörðustig 8.
Auglýsing.
Síðara heftið af Islandssögu Jónasar
Jónssonar er nú komið út og kostar kr.
1,25, eins og hið fyrra. Utsölumenn bók-
arinnar eru taldir upp í júníhlaði Skinfaxa.
Lestrarfig og bókavinir,
sem viljið fá bækur ykkar vel óg ódýrt
bundnar, ættuð að senda þær til
Fjelagshókliaiidsiiís í Reykjavík
-Ingólfsstræti.
Athugið það, að illa bundnar hæknr eru
engin eign!
* 'u,- v-' .'
Q/Uukkwö • wjy '&y
tyjf&n/yAá&rv.
:k■1 /*\
Kristinn Jónsson
trésmlður.
Frakkastíg 12, Reykjavík
»
hefir stórt upplag af askskíðum, afarvönd-
uðum. Sltíði úr „pitspæn11 og furu. Einnig
hirgðir af erfiðisvögnnm, lystivögnum og
aktýgjum. Viðurkent best verð, eftir gæðum,
á íslandi. Sömuleiðis hrífuhausum, hrífu-
sköftuin og orfum úr ask og furu.
Skilvísa kaupendur Skinfaxa
þarf ekki að minna á að gjalddagi
blaðsins var 1. júlí.
Ritstóri: Jónas Jómson frá Hriflu.
Félagsprentsmiðjan