Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.01.1917, Síða 7

Skinfaxi - 01.01.1917, Síða 7
SÍCÍNF’AXt 7 geta fegnað skáldinu á þann hátt og kynst honum, þó að eigi væri nema með því að heyra hann og sjá í svip. SjórinH Þangað hverfur nú allur manndómur. Víða að heyrist nú um það talað úr ung- mennafélögunum, að fundir bafi lagst nið- ur síðari hluta vetrar, sökum þess, að all- ur þorri karlmanna sé í verinu, og eigi lleiri heima, en fæst verður af komist með við gegningar. Ungmennafélögin hafa ekki fremur en annar félagsskapur megnað að festa rætur í sjóþorpunum. Frá sjónar- miði þeirra, sem eru vissir um þýðingu ungmennasamtakanna fyrir þjóðina, er jtessi stefnubreyting iskyggilegur fyrirboði. Þessi félög hafa sent skýrslu og skatt stjórnar i. Sunnlendingafjórðungs U. U. M. F. Afturelding. n Björn Hítdælakappi. n Dagrenning, n Dagsbrún i Miklaholtshr. n Drífandi, — Eldborg1), n Garðarshólmi, » Gnúpverja, » Hekla, n Hvöt, Islendingur, Laugdæla, Reykdæla, Samhygð, Skjaldborg2), Stafhcltstungna2), » Stórólfur, n Brúin1), n Dagsbrún í Landeyjum, n Drengur, n Egill Skallagrímsson, n~~" Frarnsókn2), tJ. M. F. Gnúpa-Bárður, —Haukur, —„— Hrunamanna, — „— Iðunn, — „— Kennaraskólans, —„— Meðallendinga2), — „— Reykjavíkur, —„— Skallagrímur, — „— Skarphéðinn1), — „— Stokkseyrar1). ') Vantar skýrslu. 2) Vantnr skatt, Að gefnu tilefni skal þess getið, að ekki vantar eldri skýrslur eða skatta frá neinu Reykjavík 14.-3.-1017. 1\ jórðu ng s s t.jór n in. Félagsmál. Skýrslu vantar frá nokkrum félögum í Sunnl,- og Norðl.- fjórðungi. Er áríðandi að þær verði send- ar sem fyrst til sambandsstjórnar. Ekkert íþróttamót verður haldið í Reykjavík á komandi vori, að tilhlutun sambandsins. Héraössaiuband er stofnað hjá ungm.fél. í Vestur-Skafta- fellssýslu og annað á Fljótsdalshéraði. Vestur-Skaftfellingar hafa hingað til eng- an þátt tekið í fjórðungsþingum Sunnlend- ingafjórðungs og lítið átt saman við fjórð- unginn að sælda. Er því vel farið að fé- lögin hafa myndað sameiginlega stjórn innan héraðs, er þeim gefst kostur á að starfa með að áhugamálum sínum. Um leið og héraðssambandið var stofnað gengu tvö félög í samband U. M. F. í. Búist er við að félögunum fjölgi a Aust* fjörðum einmitt vegna þess, að héraðssam- band var myndað á Fljótsdalshéraði.

x

Skinfaxi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.