Skinfaxi - 01.01.1917, Síða 8
8'
SftÍNFAXt
SKINFAXI.
Mánaðarrit U. M. F. í.
Verö: 2 krónur.
Ritstjöri: Jónas JónSson, Skólavörðustig 35.
Sirai 418.
Áfgreiðslumaður: Efjill Guttormsson.
Skólavörðustíg 8.
Um kvæði Indriða á Fjalli.
Margir af lesendum blaðsins munu niinn-
ast þess, að í hitti fyrra fór Guðm. Kr.
Guðmundsson glímumaður úr Reykjavík
norður í Þingeyjarsýslu og hélt þar í-
þróttanámsskeið. Voru nemendur 37. Guð-
mundur þótti hafa komið miklu til leiðar
á skömmum tíma, og hötðu Þingeyingar
á honum hinar mestu mætur. Að skiln-
aði var honum haldið samsæti. Þangað
ætlaði Indriði skáld Þorkelsson á Fjalli að
koma og ílytja kvæði það, sem hérerbirt
í blaðinu, en var hindraður af einhverjum
forfölluin.
Nokkur kaldyrði í byrjun kvæðisins munu
lúta að því, að skáldið hafði ári áður átt
deilu við landskunnan, en lélegan prest,
og látið fjúka kveðlinga sem þóttu nokk-
uð hvassir. — Þetta ágæta kvæði sýnir
ljóslega, hve mikla trú ýmsir eldri menn
hafa á menningargildi íþróttanna. Þegar
íþróttaskólinn er kominn á og farinn að
bera árangur, rætast æskudraumar þess-
ara manna.
Minningarsjóður Eggerts ðlal'ssonar,
Áframhald greinarinnar um minningar-
sjóðinn verður, vegna rúmleysis, að bíða
næsta blaðs. Svo og „Uti-íþrottir“ Bennós.
Kristinn Jónsson
trésmiður.
Frakkastíg 12, Reykjavík
hefir stórt upplag af askskíðum, afarvönd-
uðum. Skíði úr „pitspæn" og furu. Einnig
birgðir af erfiðisvögnum, lystivögnum og
aktýgjum. Viðurkent best verð, eftir gæðum,
á Islandi. Sömuleiðis hrífuhausum, hrífu-
sköftum og orfum úr ask og furu.
Klukkur, úr og úrfestar
borgar sig best að kaupa á Laugaveg 12
Jóli. Á Jónasson.
Auglýsing.
Siðara heftið af íslandssögu Jónasar
Jónssonar er nú komið út og kostar kr.
1,25, eins og hið fyrra. Útsölumenn bók-
arinnar eru taldir upp i júniblaði Skinfaxa.
sem viljið fá bækur ykkar vel og ódýrt
bundnar, ættuð að senda þær til
Fjelagshókhandsins í Reykjavík
lngólfsstræti.
Athugið það, að illa bundnar bækur eru
engin eign!
Ritstóri: Jónas Jómson frá Hriflu.
Félag’sprentsmlíjan