Skinfaxi - 01.10.1917, Blaðsíða 5
SKINFAXI
77
jafnast á við þessar yndisfallegu vísur.
Einstök atriði í forminu minna á Poe,
mesta Ijóðskáld Ameríkumanna. Þó er
ekki um stælingu að ræða, lieldur áhrif,
og er slíkt að vonum um ungt skáld.
Helsl mætti ef til vill finna að því að
hátturinn væri íslenskunni nokkuð fjar-
lægur. Efnisendurtekningin í lok hverrar
vísu fer oftast vel, ekki síst þessi innilega
bæn fyrir þeirn sem hafa brolið skip sín,
auðnuleysingjunum sem eiga í vök að
verjast:
„Þeim sem fram hjá fegnvð lífsins
fara í vöku. Góðu nóttl"
í öllum skáldskap Gutlorms Guttorms-
sonar er undiraldan hina sama: Sterkur
samhugur með þeim sem eiga bágt, eða
•eru beiltir ójöfnuði. Guttornmr er skáld
þeirra, sem eru minnimáttar. Ef skipin
oru brotin, ef kuldinn nístir, ef ekki sér
til sólar, þá er draumaheimurinn athvarfið.
Svefninn leggur væng á lukta hvarma,
opnar Eden, veitir þreyttum stutta sælu-
stund á sólarbrautum. J. J.
Góða uótt.
Ðúnalogn er allra átta,
Allir vindar heims sig nátla,
Nú er álfa heims að hátta,
Hinstu geislar slokna skjótt.
Heimsins svarla silkiskyla
Sveipar þekjur vorra býla
Upp er jörðin eins og hvíla
ÖIIu búin. — Góða nótl!
Upp til hvíldar öllu búin
Er nú jörðin. Góða nótt!
Langþrekuðum lýð er kærast
Lágt að hvíla, endurnærast
Blunda lengi vel, sem værast
Vekja taugum sínum þrótt,
Yfir lofts og lagar strauma,
Líta Eden sinna drauma,
Sólarbrautir svífa nauma
Sælustundir. Góða nótt!
Svífa stutta stundu brautir
Stjarna og sólar. Góða nótt!
Tak þú, svefn, í ástararma
Alla menn, sem þjást og harma,
Legg þinn væng á lukta hvarma,
Láttu öllum verða rótt,
Leyf þeim, draumur, lengi að njóta
Lifsins, sem í vöku brjóta
Skipin sín i flök og fljóta
Fram hjá öllu. Góða nótt!
Þeim sem fram hjá fegurð lífsins
Fara í vöku. Góða nótt!
Streym þú, himins stilling, niður,
Stattu við, þú næturfriður.
Llugur fellur fram og biður,
Funheitt andvarp lyftist hljótt
Hætti allra sár að svíða,
Sólar verði gott að bíða,
Þurfi enginn kulda að kvíða,
Komi sólskin. — Góða nótt!
Enginn þurfi að óttast, komi
Engill dagsins. Góða nótt!
Guttormur J. Guttormsson.
Heima og erlenðis.
Baunlögin.
Jðrundur Brynjólfsson 1. þm. Reykvík-
inga er gamall og góður ungmennafélagi.
Hann flutti í sumar á alj)ingi frumvarp
til laga um breytingar á bannlögunum.
Hugðu bannvinir golt til, ef þær næðu
fram að ganga. Þetta varð þó eigi, sak-
ir hálfvelgju sumra þingmanna. Þrátt fyr-
ir það eru breytingarnar, er þingið sam-
þykti, til stórbóta, og skulu þær nú nefnd-
ar. Fyrst er það, að sektir eru hækkað-
ar að miklum mun. Þá eru gerðar nokkr-