Skinfaxi - 01.10.1917, Blaðsíða 8
80
SKINFAXI
upp á beygjunefið. Jafnan skal bera á
skíðin, svo að ]>au séu liálli og verjist
fremur vœtu. Hér er átt við hin svo
nefndu Þelamerkurskíði.
Félagsmál.
Úr Yestfjörðnm.
Eitt af öflugustu félögunum hér vestra,
[J. M. F. Önfirðinga, hefir vegna staðhátta
og örðugleika á samstarfi, leyst sig upp
í smærri félagsheildir. Hin sjálfstæðu
nýju félög, er öll eru komin í fjórðungs-
samband Vestfjarða og samband U. M.
F. Islands eru þessi: „Bifröst" í Bjarn-
ardal í Önundarfirði, formaður Júlíus Rós-
inkransson, Tröð; „Framar“ í Valþjófsdal
í Önf., formaður Sveinbjörn Guðmundsson,
Þorfinnsstöðum; „Önundur“ í „Firðiuum"
í Önf., formaður Stefán Pálsson og „Bif-
röst“ á „Ströndinni" norðanvert við fjörð-
inn. Öll eru félögin fremur fámenn sem
eðlilegt er, telja hvert um 20 meðlimi.
Um leið og eg híð öll þessi félög vera
velkomin í félagsheildina og óska þeim
langra og framaríkra lífdaga, þakka eg
U. M. F. Önfirðinga gott og bróðurlegt
samstarf á liðnum árum.
Björn Guðmundsson
(þ. á. fjórðungsstjóri).
ííýtt sainbaudsfélag.
U. M. F. Staðarsveilar er nokkurra ára
gamalt. Það er nýgengið í Samband U.
M. F. Islands. Skinfaxi hýður það vel-
komið og óskar, að það geli haldið fram
í góðum anda og stefnu.
TÓLaksbindiudi.
Flokkur Reykdæla í Þingeyjarsýslu hef-
ir gengið í sambandið (B. F. í.). Von á
fleirum. Allir áhugamenn í þessum efn-
pm eru beðnir að snúa sér til formanns
B. F. í. Steindórs Björnssonar kennara,
SKINFAXI.
Mánaðarrit U. M. F. í.
Ycrð: 2 krónur.
Ritstjóri: Jónas Jónsson, Skólavörðuslíg 3.
Sími 418.
Af'greiðslumaður: Egill Gcuttormsson.
Skólavörðustíg 8.
Grettisgötu 10, Reykjavík. Ilann gefur
allar upplýsingar viðvíkjandi þessari hind-
indisstarfsemi.
Frá samkaiidsstjórn U. M. F. f.
Með því að sambandsstjóri Jónas Jóns-
son verður fjarverandi um stund eru menn
sem erindi eiga við sambandsstjóra eða
ritstjóra Skinfuxa, beðnir að snúa sér til
Jóns Kjartanssonar frá Efrilnisúm. Verður
hann að hitla í Kennaraskólanum uppi.
Sími 271.
Sambandsmerkið.
Fráfarandi sambandsstjórn var falið það
á sambandsjjinginu 1914. tlún tók það
til meðferðar en réð því ekki til lykta.
Á sambandsþinginu í vor var ]>að enn
rætt, og þá skiftar skoðanir um gerðina
o. fl. Það fól svo núverandi sambands-
stjórn að gera útboð um nýjar tillögur
um brjóstmerki félagsmanna og fána og
skipa nefnd, til þess að dæma um þær.
Fullnaðarúrskurð á svo Samb.þing 1920
að leggja á tillögur dómnefndar. Ekki
getur Jietta talist neitt aðalmál. Þó er
óneilanlega viðkunnanlegt að Ungmenna-
félagar eigi lállaust en fagurt brjóstmerki,
sem þeir beri á mannamótum. Fána er
sjálfsagt að veifa á samkomum og fund-
um, er félögin efna til. Ekki er líklegt að
félögin noti landsfánann til þess. Þess var
frekar von á einni tíð. Sambandsstjórnin
mun skipa dóninefndina áður en langt um
Iíður.
Ritstjóri: Jónas Jómson frá Hriflu.
Félagsprentsmiðjan