Skinfaxi - 01.05.1918, Qupperneq 3
SKINFAX)
35
Fjóðungsþing U. M F. Vestfjarða 1918
háð að Kirkjubóli í Korpudal i Önund-
arfirði dagana 28.-29. mars.
Á þinginu mættu 13 fulltrúar frá 10 fé-
lögum af 12, sem eru í fjórSungnum.
Málefni:
I. íþróttastarfsemi, fyrirlestrar og
heimilisiðnaður. Tillaga samþykt frá
starfsmálanefnd svohljóðandi:
1. Fy ri rlestrar:
a. „Nefndin leggur til að fjórðungsstjórn-
in ráði mann, eða menn, til að flytja fyr-
irlestra í félögunum fjórðungsins næsta
vetur“.
b. „Einnig að sambandið styrki fyrir-
lestrastarfsemina innan fjórðungsins11.
2. í þ r ó 11 i r:
„Nefndin leggur til að félögin komi á
íþróttaflokkum innan vébanda sinna, og
að þeir flokkar kornist í samband við „I.
S. I.“ — Flokkar þessir beiti sér fyrir
íþróttastarfsemi og auki íþróttaáhugann;
æfi einkum útifþróttir og undirbúi þannig
samkeppni á væntanlegum íþróttamótum11.
b. „Nefndin telur sjálfsagl að fjórðungs-
sjóður og sambandið slyrki iþróttastarfsemi
félaganna með fjárframlögum eftir föng-
um“.
3. Heimilisiðnaður.
„Nefndin leggur til að heimilisiðnaðar-
starfsemi sé haldið áfram á tjórðungs-
svæðinu :
a. Með því að styrkja að minsta kosti
eitt félag á ári bverju til þess að halda
uppi námsskeiði í einhverri heimilisiðnað-
argrein, og séu þau félög látin sitja í fyr-
irrúmi, sem eigi hafa áður haft námsskeið
og örðugt eiga aðstöðu.
b. Með því að fjórðungsstjórnin ogaðr-
ir ráðandi menn innan félaganna hvetji lil
þessarar starfsemi og geri áhrif hennar sem
víðtækust11.
II. Fjórðungslögin og fjórðungsskattw.
1. Samkvæmt samþykt frá siðasta sam-
bandsþingi ákvað fjórðungsþingið að kjósa
þriggja manna milliþinganefnd til þess að
athuga fjórðungslögin. Og var jafnframt
ákveðið að hvert félag í fjórðungnum at-
hugi málið heimafyrir og sendi síðan nefnd-
inni álit sitt. — í nefndina voru kosnir:
kennari Björn Guðmundsson Næfranesi
Dýrafirði.
Bjarni Ivarsson Kotnúpi Dýrafirði.
Jóhannes Daviðsson Neðri-Hjarðardal
Dýrafirði.
Varamenn:
Gestur Gestsson kennari Næfranesi Dýra-
firði.
Júlíus Rósinkransson Tröð í Önundar-
firði.
Kristján Daviðsson Neðri-Hjarðardal
Dýrafirði.
2. Fjórðu ngsskattur. — Tillaga
samþykt:
„Fjórðungsþingið leggur til að fjórðungs-
skattur verði hækkaður úr 35 aurum upp
í 60 aura11.
III. Vm sJátt. og útisamkomur. Svo-
hljóðandi tillaga samþykt i einu liljóði:
a. „Fjórðungsþingið álítur að útisam-
komur séu nauðsynlegar til félagseílingar
Þingið beinir þvi til félaganna að þau hafi
útisamkomur einusinni á sumri, og taki
fleiri félög saman í héraði eða víðar eftir
því sem fært þykir.
b. Fjórðungsþingið álítur mjög mauð-
synlegt að erindi dr. Guðm. Finnbogason-
ar: „um slátt11, sé tekið til alvarlegrar at-
hugunar og beinir því til fulltrúanna að
þeir hlutist til um það heima í félögum
sínum að þau taki sláttinn í íþróttatölu
og auki á þann hátt verklœgni heima-
fyrir og kapp um liversdagslegu störf-
inu.
IV. Mentamál. Svohljóðandi tillaga
var samþykt í einu hljóði:
„Þing vestfirðingafjórðungs U. M. F. Isl.
viðurkennir að þekkingin á mannlifinu sé
undirstaða allrar sannrar mentunar, og að
sú þekking sé alþýðu boðin í ritum skáldu