Skinfaxi

Volume

Skinfaxi - 01.05.1918, Page 4

Skinfaxi - 01.05.1918, Page 4
38 SKINFAXÍ og spekinga. Þessvegna skorar |>að á sambandsstjórn U. M. F. ísl. og öli félög innan sambandsins, að eíla slíkan bóklest- ur og bókvísi í landinu, með öllum jjeim meðulum, er tiltæk virðast, einkum þó þeim, sem bent er á í greininni „Verk að vinna“ í i tbl. Skinfaxa 1918“. Síðan samþykli þingið að kjósa þriggja manna nefnd til þess að athuga þetta mál- efni og semja lista yfir góðar ísl. bækur og skrásetja þær. Gæti slíkt orðið til leiðbeiningar i bóka- vali og við stofnun bókasafna innan ung- mennafélaganna. í nefndina voru kosin: Halldóra Gestsdóttir Næfranesi Dýraf. Björn Guðmundsson kennari s. st. Jón Kjartansson frá Efrihúsum Onund- arfirði. Varamen n: Gestur Gestsson kenn. Næfranesi Dýraf. Jóhannes Davíðsson búfr. Neðri-Hjarðar- dal Dýrafirði. V. Hvernig vinnum við fjórðungn- um mest gagn? Tillaga samþykt í einu hljóði: „Fjórðungsþingið samþykkir að kaupa bók er gangi milli félaganna á fjórðungs- svæðinu sein hugsanamiðill þeirra. Bók þessi hefir göngu sína í U. M. F. „Unglingi“ í Geiradalshreppi og hafi enda- stöð hjá U. M. F. „Vestra“ í Kollsvík og eru félögin skyld að annast sending benn- ar sín á milli“. VI. Nœsta fjórðungsþing ákveðið í Dýraíirði um mánaðamótin mars og apríl. VII. Breyting þinggerðanna. Sam- þykt að senda útdrátt úr þinggerðunum til birtingar í Skinfaxa. VIII. Samþykt fjárhagsáœtlun fyrir nœsta reikningsár. ENSKUBÁLKUR. Nú er vetur úr bæ. Nú er vetur úr bæ, rann í sefgrænan sæ, og þar sefur í djúpinu væra, en sumarið blítt kemur fagurt og frítt meður fjörgjafarljósinu skæra. Brunar kjöil yfir sund, flýgur fákur um grund, kemur fugl heim úr suðrinu heita. Nú er vetur úr bæ, rann í sefgrænan sæ, nú er sumrinu fögnuð að veita. Þegar lauf skrýðir björk, þegar ljósgul um mörk rennur lifandi kornstangamóða, þá mun farið af stað, þá mun þeyst heim í hlað til lians Þorgeirs í lundinum góða. Júnas Hullgrimsson. Now the winter is past Wilh its keen icy blast In tbe deptli of the sea it reposes. But summer’s delight Reigns vith lifegiving light And the lingering sweetness of roses. Now the keel ploughs the main, And the steed feels the rein, And the bird from the southland is winging. Now the winter is past With its keen icy blast, And the welcome of summer is ringing, When the forest is green, And the billows are seen In the fields, where the breezes are playing; Then 'tis ho, and away, At the dawn of the day, To our friends in the country amaying, (H. M. S )

x

Skinfaxi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.