Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.07.1918, Blaðsíða 4

Skinfaxi - 01.07.1918, Blaðsíða 4
52 SKINFAXI rófur og kartöflur, eða þá töSu, og svo einhver fögur íslensk blóm til ánægju og prýöis. Líklega veröur um sinn hentugasta skóg- ræktin aö giröa smærri eöa stærri skóg- svæöi og hirða svo vel um þau. Þaö hefir Laugardalsfélagið — og einhver fleiri, minnir mig — gert. Og á því geta þau ung- mennaféíög byrjaö sem engan garö eiga, en ná í skóg. Svipað er nú með alla aðra starfsemi fclagnna, Þótt eitthvaö af þeim mishepn- ist, þá verður þó alt af talsvert sem tekst vel. Félögin hafa byrjað á meir en nógit mörgu, og ættu ekki að bæta nýju við sig, heldur halda dyggilega og dug'lega áfram meö þaö marga góöa, sem þau þegar hafa byrjaö á. Heimaiðja. Eftir Guömund Jónsson frá Mosdal. II. Námsskeiðin í Önundarfirði. Eg hefi áöur getiö um námsskeið U. M. F. ísfiröinga og minst nokkuð á þess konar starfsemi í kaupstöðum í sambandi. við þaö. En þá er aö geta um námsskeið sveitafélaganna. Ungmennafélögin ,,Framar“, „Bifröst", ,,Breiðablik“ og ,,Önundur“, öll í Önundar- firði, héldu uppi námsskeiði í sameiningu í síðastl. janúar- og febrúarmánuöum. Hef- ir þeirra verið getið áöur í- „Skinfaxa", og vísast hér með til þeirrar greinar til frek- ari athugunar. Auk námsskeiöanna hjá .þessum fyr- nefndu félögum, stóö skólafélagið „Neisti“ á Flateyri fyrir sams konar námsskeiði þar. Sóttu þar kensluna 16 manns, ungling- ar og fulloröiö fólk. Skólanefndin á Flat- eyri útvegaöi einnig skólabörnunum tveggja stunda tilsögn á dag meðan náms- skeiö félagsins stóð. Nutu þess 24 börn ogr 2 stúlkur fullorðnar. ,,Neisti“ er félag barna og unglinga á. Flateyri og stofnað upphaflega af Ásbirni Bjarnasyni garðyrkjumanni og síðan stutt af honum og Snorra Sigfússyni kennara. Félagið er gott og efnilegt og til sóma kauptúninu. Er þaö aö öllu leyti sniðið- eftir ungmennafélögunum, kaupir „Skin- íaxa“ og verður sennilega ungmennafélag aö nokkrum tíma liðnum. Enn fékk U. M. F. Vorblóm á Ingjaias- sandi lítilfjörlega munnlega og verklega tilsögn um leiö og eg af gömlum kunn- ingsskap heimsótti þaö félag. Nutu henn- ar flestir félagsmenn. Námsskeiö allra þessara önfirsku félaga fóru eftir bestu vonum. Reyndar gætti þess, að tíminn, ein vika í hverjum stað, var styttri en þörf hefði á verið, en neniend- urnir bættu það upp að nokkru,- með þvf að leggja mikið kapp og alúö við námið og að notfæra sér kensluna sem best. Þeir gengu aö heiman og heim daglega til kensl- unnar, hvernig sem viðraði, svo aö hvergi gekk dagur úr. Var þó víða nokkuð langt að, og erfitt yfirferðar. Sumir töldu held- ur ekki á sig að bregða sér til kenslunnar i næstu félögum, til þess að njóta ráða eða aðstoðar til þess að geta haldiö áfram eöa lokið viö þaðj sem hálfunnið w.«. Tvent vil eg einnig geta um, þeim sveit- ungum mínum Önfiröingum til maklegs; lofs og öðrum ungmennafélögum til eftir- breytni. Kenslan var allstaöar sótt svo' rækilega á réttum tíma, að fólkið stóð; reiðubúið til. starfsins þegar stundin var komin. Hafði þó niargt að gegna heimili.s- störfum og skepnuhirðingu áður en þa& íór að heiman að morgninum, en kenslan: stóö frá kl. 11 árd. til 3 síðdegis. Það er

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.