Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.07.1918, Blaðsíða 6

Skinfaxi - 01.07.1918, Blaðsíða 6
54 SKÍNFAXI 2.. HéraSssambandiS láti fullnægja eftir- farandi skilyröum: a. Væntanlegri stjórn héraössambands- ins sé faliö aö útvega menn til þess aö keppa á mótinu i sundi og isl. glímu og hefir stjórnin óbundnar hendur til þessa. Glimumenn séu ekki færri en sex. b. Hvert félag leggi til sem svarar I íþróttamann, til þess aö keppa um hlaup og stökk, svo aö hægt veröi að veita verölaun fyrir þær íþróttir. c. Sambandiö bditi sér fyrir því, aö knattspyrna veröi sýnd á mótinu, ef unt er. d. Sambandsstjórn sjái um aö fengnir veröi samæföir flokkar i söng og leikfimi, ef unt er, og sömuleiðis, aö fengnir veröi menn til þess að halda ræður á mótinu, og leiti fyrir sér meö þaö í tíma. e. Sambandið sjái um, að næg föng verði fyrir hendi, almenningi til skemtunar, t. d. danspallur. 3. Sambandið sjái um, að tvenn verðlaun verði veitt fyrir íslenska kappglímu, ein fyrir fegurðarglímu, þrenn verðlaun fyr- ir sund og ein fyrir hlaup, langstökk og hástökk, hvert fyrir sig. IV. Samþykt að fela stjórn sambandsins að gera samning um kaup á húseign U. M. F. „Bláfjall", og annast framkvæmdi' í þvi efni. V. Lagt fram svhljóðandi álit frá T?efnd þéirri, sem skipuð var til þess að athuga ýms mál, sem sambandið ætti að hafa með höndum framvegis: „Við undirritaðir, sem skipaðir vorum i nefnd til þess að athuga ýms mál, sem sam- bandið ætti að hafa með höndum framveg- :is, leggjum til: 3. Að fenginn verði maður fyrri part vetr- ar (fyrir jól) til þess að ferðast um og halda 2 fyrirlestra í hverju félagi, enn fremur skal hann kynna sér störf og áhuga félaganna og skýra frá því. Þókn- un fyrir starfa sinn skal hann fá frá félögunum, ,sem greiði kr. 8,00 fyrir hvern fyrirlestur og ókeypis fararbema. 2. Að stofnaður verði slysatryggingarsjóð- ur, sem varið verði til þess að styrkja þá íþróttamenn, sem kunna að verða fyrir slysum á íþróttamótum sambands- sins. Sjóð þennan höfum við hugsað okkur að stofna þannig: a. Með þvi, aö hvert félag gjaldi til hans 10 aura skatt af hverjum félaga. b. Með því, að selja merki á íþrótta- mótunum, og leggjum við til að sela verði þrenns konar merki, sitt með hverjum lit, á 50 aura, 35 aura og 25 aura. VI. Lögð fram ' áætlun um tekjur og gjöld fyrir árið 1918, þannig hljóðandi: a. T e k j u r : 1. Eftirstöðvar frá fyrra ári . . kr. 30.00 2. Skattur frá félögunum .... — 80.00 Samtals kr. 110.00 b. G j ö 1 d: 1. Kostnaður við íþróttamótið.. kr. 40.00 2. Kostnaður við íþróttakenslu — 50.00 3. Stjórnarkostnaður ..........— 15 00 4. Óviss útgjöld .............. — 5.00 Samtals kr. 110.00 Stjórninni sé falið að sækja um að minsta kosti 200 kr. styrk úr sýslusjóði hánda sambandinu. VII. Kosin stjórn: Formaður: Einar Erlendsson með 8 atkv. Ritari: Magnús Jónsson með 9 atkv. Gjaldkeri: Ólafur Jónsson með 8 atKv. Varaformaður: Stefán Hannesson. Vararitari: Brynjólfur Einarsson. Varagjaldkeri: Sigurjón Árnason. VIII. Stefán Hannesson: Erindi um að fulltrúarnir gangist fyrir því, hver í sínu

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.