Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.07.1918, Blaðsíða 5

Skinfaxi - 01.07.1918, Blaðsíða 5
SKINFAXI 53 oft kvartaS undan óstundvísinni og' ekki aö ástæSulausu, jafnvel meSal ungmenna- félaga, en óska vil eg þess, aS viö ung-^ Uiennafélagar sæktum allstaöar jafn vel samkomur okkar og þessi félög gerðu. Eins vildi eg minnast þess, hversu fús- lega og sérhlífnislaust öll fyrirgreiösla, flutningar og önnur aSstoS var int af hendi ; hverju félagi. Var allmikiS fyrir haft aS flytja farangur minn, efni og áhöld milli kenslustaSa í misjöfnu veSri og færS. Þaö gladdi mig aö sjá ekkert bresta á þessa g'ömlu íslensku gestrisni og greiSvikni, sem ölluni félagsskap er svo mikil nauSsyn á. Eg var á fundum í þessunr félögum og geSjaSist vel aS. Þau eru öll efnileg, meii góSu fjöri, áhuga og starfskröftum. Námsskeið í sveitafélögum. Eg gæti búist viS, aS einhverjum út i frá, mundi þykja sen.\ eitthvaS notagildfs- rikara en þessar smásmíöar okkar mætti iSka í félögunum í sveitunum og þaS á slikurn vöntunar- og vandkvæSatímum. Má þaS satt vera. En ástæSurnar leyfSu ekki annan umfangsmeiri iSnaS. Vel mætti smiSa ýms búsáhöl'd, svo sem orf, hrifur. stafi, skíSi o. fl., en þaS heimtar meiri viö- búnaS. Eg vil einnig, um námsskeiS í sveitum, láta hiS sama gilda og eg hefi sagt um námsskeiS í bæjum aö starfsemdarhvatn- ingin sjálf er aSal-atriSiS og .helsti gróö- inn. Svo er leiöbeiningin til aS geta sjálfur meS nokkurn veginn réttu verklagi gert sér hlutina, — meS rneiri tilfinningu fyrir gildi þeirra til fegurSarauka eSa daglegrar notkunar. Námstíminn ætti aldrei aS vera skemri en tvær vikur. Mætti þá’ verja nokkrum tíma til munnlegrar’ kenslu, sém ávalt er nauösýnleg samtímis hinni verk- legu. Réttast væri, aö hver nemandi legöi ekki stund á nema eina .eöa tvær námsgreinir í senn. En betra aS hafa námsskeiSin oftar og taka þá fleiri iSngreinar fyrir Eg tel mikla nauSsyn á þessari heimilis- iönaöarstarfsemi til sveita, eins og i bæj- unum þó eg hafi ekki ástæöu til þess aö fjölyrða um þaö nánar. Því vil eg biöja ungmennaf élög- i n í s v e i t u n u m aS efla slíka starf- semi hvar sem þau geta. Þó aS sumuin kunni aö virSast hinn beini aröur lítill í fyrstu, þá vil eg rninna á hiS fornkveöna,. aS maSurinn lifir ekki af brauöi einu sam- an, en þegar frá líöur mun notagildið koma. í ljós og metast aö verSleikum. Héraðsþiiig Vestur-Skaltíellinga. Sunnudaginn 26. maí var héraSsþing ungmennafélaganna í ,Vestur-Skaftafells- sýslu haldiS aS Flögu i Skaftártungu. Á þinginu mættu 13 fulltrúar, auk for- manns sambandsins, Þorsteins Einarsson- ar, frá 8 félögum. Forseti þingsins var Þorsteinn Einars- són, ritari Magnús Jónsson. Birtist hér ágrip af því helsta sem geröisr. á fundinum. Voru fyrst skipaðar nefndir til aS íhuga fjármál og framkvæmdir. sam- bandsins. Síöan var slitiö þingfundum,. meöan nefndirnar störfuöu og því næst af- greiddar eftirfarandi tillögur og samþyktir : I. Lagöur frarn endurskoðaður aöal- reikningur sambandsins og samþyktur 1 einu hljóöi. II. Samþykt aö féla s'tjórninni aS undir- búa frumvarp til þingskapa og leggja þaS fram á næsta héraðsþingi. III. Lagöar fram og samþyktar þessar tillögur frá íþróttanefnd þingsins: 1. AS héraðssambandið haldi íþróttamót þann 16. júni næstköman'di.

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.