Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.10.1918, Blaðsíða 5

Skinfaxi - 01.10.1918, Blaðsíða 5
SKINFAXI 77 um sporbraut er að ræða. En ef hlanpið er á beinni braut, verður hagnaðurinn aðal- lega innifalinn í tímasparnaðinum, eins og í styttri spretthlaupum. Þegar tyrsti spretturinn. til )>ess að ná góðri aðstöðu, er búinn, veiður hlauparinn að komast sem fyrst „inn í“ 400 metra taktinn; hlaupa með löngum, mjúkum og hröðum skrefum, og gæta þess, að hafa alt af vara-afl og -hraða, bæði til þess að nota í herslusprettinn, — sem venjulega byrjar 80 —100 m. frá endamörkum, — og eins til þess að nota, ef einhver skyldi snögglega herða á sér, því i 400 m. hlaupi er altaf hællulegt að sleppa keppinaut langt fram fyrir sig, (T. d. tapaði maður, sem talinn var viss sigurvegari á þessari vegal., á sænsku „Meistara-kappleikjunum“ í ár, hlaupinu af þessari ástaiðu). Annars eiga menn að geta dæmt um þetta sjálfir, ef menn þekkja sig og keppinautana. Eu et maður, til þess að missa ekki keppi naut of langt frá sér, hleypur með fullum hraða, t. d. 200—250 fyrstu metrana, verð- ur síðari hlutinn venjulegast líkast eins og niaður sé að klifra bratta brekku og herslu- spretturinn verður enginn ; hlauparinn hefir eylt öllu aflinu í fyrripart hlaupsins og hefir svo ekkert eftir til síðari partsins eða herslusprettsins; getur að eins drattast það sem eftir er, og ef lil vill hlaupa hinir, sem á eftir hafa verið fram úr honum, án þess að Iiann geti veitt nokkra mót- stöðu. — Ef einhver keppinautur hleypur þannig í byrjun hlaups, að ekki er hægt að fylgja honum, nema með því að ganga of nærri varaalli sjálfs sín, getur það varla stafað af öðru en þessu þrennu, sem mælir alt móti því að fylgjast með honum. 1) að maðurinn sé betri hlaupari og hlaupi með sinum hraða, sem hann heldur þá allan spreltinn. 2) að maðurinn þekki ekki það úthald, sem hlaupið heimtar og setji því fullan hraða á strax, — en hann hægir þá smált og smátt á sér og þá er tækifærið, 3) eða þá að maðurinn Idaupi í félagi með öðrum og hlaupi svona hratt til þess að þreyta hina og hjálpa félaga sínum, sem ekki fylgist með á sprettinum en „nær sér upp“, Jiegar hinir eru farnir að þreytast, og gefur þá hinn upp hlaup- ið, enda þá oílast „búinn“. -— Sé hrað- inn aftur á móti ekki mjög aíleyðandi, er ekkert á móti því, að „hanga í“. Að eins að gæta þess, að ganga ekki of nærri sér, meðan maður er langt frá skeiðsenda. Mjúkleiki og samstilling hreyfinganna hjálpar hlauparanum til að halda góðum hraða með lltilli afleyðslu. Þess vegna seg- ir amerikumaðurinn í kenslubokum sinum „aim at ease of action“. í öllum hlaupum frá 400 m. og upp úr, er fyrri helmingurinn hlaupinn talsvert hraðar en sá seinni. Eg vona, að eg hafi tekið fram aðal- reglurnar við æfingu spretthlaupa og einn- ig nokkuð um aðferðir („takfics) á kapp- leikjum og læt þetta, sem komið er um þau, nægja. 10. þing Sunnlendingafjórðungs var háð i Reykjavík 10—11. maí 1918. Þar mættu 19 fulltrúar frá 13 félögum, auk fjóiðungsstjórans Steinþórs Guðmunds- sonar. Fjórðungsstjóri selti þingið, þá var sung- ið og kjörbréf fulltrúa rannsökuð og sam- þykt. Að því loknu kosinn forseti, Steinþór Guðmnndsson, en til vara Björn Bjarnar- son. Ritarar, Eggert Einarson og Lárus Guðmundsson. Þá var lögð fram skýrsla fjórðungsstjórnarinnar og fór forseti nokkr- um orðum um hana. Gat þess að sökum fjárskorts hefði hún ekki getað starfrækt hvorutveggja íþróttir og fyrirlestra. íþrótta- FjórðnngsþingSannlendmgaijórðnDgs úrdráttur úr gerðabókinni.

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.