Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.11.1918, Blaðsíða 5

Skinfaxi - 01.11.1918, Blaðsíða 5
SKINFAXI 85 burður þar; ennfremur íþróttamót inn- anfélaga, milli félaga, milli borga eða landsbluta og milli hcilla landa og þjóða, t. d. „Olympiska leikmótið“, „Baltiska leikmótið“, og nú 2 síðustu árin „Norð- urlandakappleikirnir“, milli Svía, Norð- manna og Dana (árlega). par sendir hvert land 2 bestu menn sína í liverri iþrótt (úti-íþróttum), móti jafnmörgum fx-á hinum. Svíar hafa í bæði skiftin unn- ið langsamlcga. T. d. um útbreiðslu íþróttanna, má geta þess, að til siðasta „Olympiska leik- mótsins“ komu menn frá næstum öllum löndum heims. Jafnvcl frá fjarlægustu afkimum veraldarinnar, svo sem Suðui’- Ameríku, Japan, Ástralíu, og frá Suður- bafseyjunum (hraðsyndasti rnaður heimsins m. a.). Alls voru íþróttamenn- irnir um 5000; af þeirn tóku langfestir þátt í úti-íþróttum. — Spánn mun vera eina landið af þeinx, sem talin erxx „sið- uð“, sem ekki hefir neina íþróttamenn og engin íþróttahreyfing hefir vaknað hjá. Mér finst nautabanar varla geta talist iþróttamenn og nauta-at ekki vera nein íþrótt, því takmarki íþróttanna nær það aldrei, enda er tilgangurinn ekki sá. pað er talið leti að kenna, og er ckki fagurt. íþróttir og leti eiga ekki samleið. Every moment, lightly shaken, ran itsclf in golden sands. Love took up the harp of Life, and smoteonalltliecliordswithmight; Smote the chord of Self, tliat, trembling, pass’d in music out of sight. Many a morning on the nxoorland did we hear the copses ring, And her whisper throng’d my pulses with the fulness of the spring. Many an evening by the waters did we watch the stately sliips And oxir spirits rush’d together at the touching of tlie lips. O my coxisin shallow-hearted! O my Anxy, íxxine íxo íxiore! O the dreary, drcary mporland! O the harren, harren slxore! Falser than all fancy l'atlioixxs, falser tlian all songs liave sung, Puppet to a father’s threat, and servile to a shrewish tongue! Is it well to wish thee liappy? — having knowxx íxie -—- to decline Oix a range of lower feelings and a narrower heart than nxine! Alfred Tennyson. gulliix sandkorix runnu, runnu, rann og leið liver stundarbið. Ástiix hjartans hörpu þreif og hratt og títt af nxætti sló, — alli-a sálar stiltra strengja sterkur hljómur skalf og — dó. — Oft xuxx morgna hérxxa’ á heiðuixx lieyrðum við í runnunx söng, tíðar, hraðar hjartað sló við lxvískur voi'siixs dægrixx löng. Oft á kvöldixx hér við lxafið horfðunx við á glæstaix kxxör. Sálir beggja ui'ðu ein, er ástarkossinn lék á vör.--------- — Slitin, slitin, Arny, Anxy, öll að fullu trygðabönd! — Leiða, auða eyði-iieiði, önxurlega, bci'a sti'öxxd! — Svikulari’ en söngvar lýsa svikulari’ en hugsast nxá kjarklaus stóðst ei lxeift og hótun, hörku föður brúðan smá! Er þér rétt að árna góðs senx — úr því kynst þú liafðir mér, kaust að láta lægri kendir, lægri sál fá vald á þér? Guðm. Guðmundsson þýddi. [Eirnr. 1918.]

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.