Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.11.1918, Blaðsíða 8

Skinfaxi - 01.11.1918, Blaðsíða 8
SKINFAXÍ mann og U. M. F. Iðunn í Reykjavík um leið mist sinn besta félaga, þar sem er Ingibjörg Benediktsdóttir kona Stein- þórs. En þá er hvötin meiri fyrir þá, sem eftir standa, að hlaupa í skörðin. Björn Guðmundsson, fjórðungsstjóri Vestfirðingafjórðungs, er nú skólastjóri barnaskólans á Akra- nesi. Ungmennaskólinn að Núpi starfar ekki í vetur. Mun það sameiginlegt á- hugamál allra Ungmennafélaga vestan lands og margra annara þar, að Núpa- skólinn og ungmennafélagshreyfingin vestra fái sem lengst að njóta binna ágætu leiðtogahæfileika hans. Ársæll Árnason bókbindari hefir nú keypt „Eimreið- ina“ af dr. Valtý Guðmundssyni og flutt hingað heim og gefur hana út undir ritstjórn Magnúsar Jónssonar dósents við háskólann. Er ritið nú mjög vandað að efni og máli og bið prýðilegasta í alla staði. Sölumönnum er licitið rífleg- um ómakslaunum. Félagsmál. úr Siglufirði. „í vetur ætlum við að halda heimilis- iðnaðarnámsskeið fyrir börn,“ skrifar einn ágætur félagsmaður þaðan, til blaðsins. J?eim smáfjölgar félögunum, sem vinna að endurreisn heimilsiðnað- arins. „Ársritið“. kaupendur að Ársriti Fræðafélagsins eru vinsamlega beðnir að bíða enn um Utanáskrift blaðsins er: „Skiní axi“ Pósthólf 516 Reykjavík. SKINFAXI. Mánaðarrit U. M. F. í. Terð: 2 krónur. — Gjalddagi fyrir 1. júlf. Ritsljóri: Jón Kjartansson, Skálholtsstig 7. Pósthólf 516. stund. Reynt verður að greiða úr því máli, sem allra fyrst. Guðmundur frá Mosdal ætlar að halda tvö námsskeið í heim- ilisiðnaði utan ísafjarðar í vetur, annað í Bolungarvik og hitt fyrir U. M. F. Mýrahrepps i Dýrafirði. Efni hefir verið éitvegað og bestu horfur á að þau fari vel. Ungmennafélögin á Austurlandi hafa í hyggju að fá Guðm. Hjaltason til fyrirlestrahalds austur þangað. En óvíst er enn bvort það tekst sökum erf- iðleika um samgöngur, sökum sóttvarn- arráðstafana. U. M. F. Akraness. Um það leyti, sem influensunni létti af á Akranesi, hóf Uungmennafélagið þar samskot til hjálpar þcim, scm harð- ast urðu úli af völdum hennar. Iíomu þar saman nærri þrjú þúsund krónur. FélsigrspreutsmiÓjan.

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.