Skinfaxi

Ukioqatigiit

Skinfaxi - 01.12.1918, Qupperneq 4

Skinfaxi - 01.12.1918, Qupperneq 4
9á SKINFAXI honum er mögulegt. Skiljanlega gerist þetta ekki á skömmum tíma, og hefnist fyrir, ef flýtt er meira en hæfilega. Og af þessu sést það líka, að það cru æ f- ingarnar, miklu frcmur en kapp- leikirnir sjálfir, sem gildi íþróttanna hvílir á. J?aS er frá tamningunni, sem hollusta íþróttanna stafar. Skynsamleg tamning er óhjákvæmilegt slcilyrSi þess, aS íþróttirnar nái tilgangi sínum. Af því sem þegar er sagt, sést, hve mjög þeir menn misskilja tilgang íþrótt- anna, sem annaS hvort æfa eingöngu til sigurvinninga á leikmótum eSa jafnvel kannske æfa ekki einu sinni þá, heldur kcppa algerlega óundirbúnir eSa þá svo lítt æfSir, aS þeir eru ekki búnir aS ná sér eftr fyrstu æfingarnar. Tjón þaS sem þeir vinna sér sjálfum og íþróttinni, sem þeir keþpa í, er margs konar og samt mjög alvarlegt, — ef ekki óbætan- legt; t. d. misþyrming á sjálfri iþrótt- inni, vegna þess aS maSurinn lcann hana ekki(!) og lætur svo einhverjum fifla- látum í staðinn, annað hvort af þvi að harin heldur að leikurinn sé þannig — það er þó fyrirgefanlegt, — eða til þess að villa mönnuni sjónir um undirbún- ENSKUBÁLKUR. Locksley Hall. Yet it shall be: tho shalt lower to his level day by day. What is fine within thee growing coarse to sympathise with clay. As the husband is, the wifc is: thou art matad with a clown. And the grossness of his nature will have weight to drag thee down. He will hold thee, when his passion shall have spent its novel force, Something better tlian his dog, a little dearer than his horse. What is this? his eyes are heavy: think not they are glazcd with wine. Go to him: itis thy duty: kiss him: take his hand in thine. It may be my lord is wcary, that his brain is overwrought: Soothe him with thy finer fancies, touch him with thy lighter thought. He will answer for the purpose, easy things to understand. — Better thou wert dead before me, tho’ I slew thee with my hand!“ Alfred Tennyson. ,Locksley-höll. J?ú munt sökkva dag frá degi dýpra’ á horð við leirhrauk þann, fegurð andans sljófgast, slokna, — slíku enginn varna kann: Konu sál af manni mótast: maður þinn ber hrotta-snið: eðlis-þyngd hans þjösna-sálar þig mun draga nið’r á við. Með þig fara mun hann, þegar mesta nýjabrumið dvín fyrstu ástar, eitthvað skár, en ofurlíkt og dýrin sín. Sko, hvað augun eru sljó! — Nei, ekki’ er þar að saka vín! Komdu til lians, klappaðu’ honum, kystu’ hann ..- það er skylda þín! Máskc hefir herrann þreytt sig, — heilann ofreynt viskustrit? Láttu hversdags-hjal þitt sefa’ hann, — hjal, sem i er lítið vit! það mun einmitt honum hæfa: heimskum fcllur þvaðriS best. — Að eg tók þig ekki’ af lífi eftir því eg sé nú mest! Guðm. Guðmundsson.

x

Skinfaxi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.