Skinfaxi

Ukioqatigiit

Skinfaxi - 01.01.1919, Qupperneq 2

Skinfaxi - 01.01.1919, Qupperneq 2
“2 SKINFAXI og lært af reynslu þeirra og miSlaö öSrum. En hér hefir þó ekki veriö minst á nema litinn hluta af störfum og ætlunar- verki sambandsstjómar. Það er ekki nóg. aö hún aö eins svari bréfum og fyrir- spurnum, a.ö hún geri ekkert nema að s t j ó r n a. Mest er um vert, aö hún eigi frumkvöö aö ýmsum nýjungum og störfum innan heildarinnar. Sambandiö þarf aö hafa trausta og starfndi miöstöö í Reykjavik, efnalega sjálfstæöa. Stærö sambandsins og veröfall peninganna á hinn bóginn valda því, aö þaö fé, er sam- bandsstjómin hefir ráö á, nægir alls ekki til þess aö hafda því saman. Þaö er ekki óliklegt, aö Alþingi veiti hreyfingunni þá yiöurkenningu aö hækka landssjóösstyrk- inn. Og um feiö viröist sjáffsagt, aö næsta sambandsþing leggi örlítinn sambands- skatt á hvem félagmann. Sambandsstjórn- in þarf að hafa fjárráö til aö styrkja að mun íþróttastrafsemi félagnna, sem nú h 1 ý t u r a.ð færast mjög í aukana, hún þarf aö kosta nokkru til óhjákvæmilegra miöstjórnarstarfa í Reykjavík og til óhjá- kvæmilegra útbreiöslu- og fyrirlestraferöa víös vegar um fandíö. Bókasöfn Bandarikjamanna. III. Eitt af því, sem einkennir bókasafns- starfsemina í Bandaríkjunum er takmarka- Iaus viðleitni f þá átt að greiða fyrir þeim, er sæfeja til safnanna og gera þeim dvöl- ina þar svo þægilega og skemtilega sem verða má, svo að þeir uni þar vel og komi þangað sem oftast. Allir hlutir ut- an húss og innan, herbergjaskipun, hús- gögn og áhöfd eru gerð með það takmark fyrir augum að taða menn þangað og ginna. Það liggur í augum uppi, að þar sem jafn margt er af bókasöfnum og i Banda- ríkjunum, þá hlýtur stærð og iburður bók- hlaðanna að leika mjög á ýmsu, eftir stað- háttum, stærð safnanna og fjárhagsástæð- um. En að einu leytinu svipar þeim öll- um saman hvort sem safnið er svo litið, að þvi verður komið fyrir i eimi litlu her- bergi eða hvort ált er við RikRþingssafn- íð í Washington. Þau láta sér öll jafn hugarhaldið um að bera þann ytri og iunri blæ, er best hentar sameiginlegu ællunarverki þeirra, að vera þungamiðja hverskonar menta hvert i sinu umdæmi. Þess vegna er jafnan séð um, að setja bókasöfnin niður i þjnðbraut í sveituuum og „á besta stað i bænunr“ í borgunum, hvort sem þar er að ræða um eitt safn sem þá er sett i miðjum bænunr eða einu deild í einhverju sérstftku hverfi. Bestu og dýrustu húsgrunnarnir eru ekki taldir of góðir handa hókasafniriu, því að það er sanrkunduhús alþjóðar kynslóð eftir kynslóð. í Norðuralfunni er það siður að velja bestu staðina handa leikhúsum og öðrum skemtistöðvum, en þarna hafa bókasöfnin forgangsréttinn. í öðru lagi eru bókhlöðurnar jafnan svo skrautlegar og fagurlega reistar, sem verða má en þó svo að jafnan sé gætt fullrar hagsýni. En þar er undiraldan sú hin sama, sú hugsun að bókhlaðan beini brautir manna til hinna bestu og varnnlegnstu nautna, og efli á allan hált andlegan þroska vorn og hæflteika. Þar eð allar aðrar nautnir og jafnvel oft hinar auðvirðilegustu breyt- ast í hið fegursta gerfi, til þess að laða oss að sér, þá virðist svo sem hinum allra göfugustu sé vel sæmandi, að vera boðn- ar oss í þeirri mynd að þær hrifi oss eigi siður en hverful og fánýt stundargteði. í hverri borg og hverfi reynir bókasafnið með aðfaðandi útbúnaði, með yl og birtu og taka hverjum einasta borgara tveim fíöndum. Húsið er hlýtt, málað Ijósum litum í góðu samræmi, skrautptöntur i gluggum og á borðum og stnekklega vald ar myndir á veggjunum. Myndirnar eiga

x

Skinfaxi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.