Skinfaxi

Årgang

Skinfaxi - 01.01.1919, Side 7

Skinfaxi - 01.01.1919, Side 7
SKINFAXI 7 hugdírfsku þeirra er og víða viðbrugðið. Ennfremur þroskast vilji íþróttam. við taming og kappraunir. Við tamingu (með „tamingu“ á eg við allan undir- búning undir kappleiki: lifnaðarhætti, svefn, æfingar o. s. frv.) verður að fylgja föstum reglum, sem ef til vill eru nokkuð bindandi fyrir suma, en þeir hinir sömu stæla þess betur vilja sinn með því að fara eftir þeim. þessar regl- ur miða að því að gera alt til að styrkja líkamann, en ekkert sem veiki hann. Og á því byggist einmitt tamningar-þrosk- inn. En því miður syndga íþróttamenn mjög oft á móti þessum boðorðum, einkum með því að gera ýmislegt, sem vinnur móti æfingunum. Við reglulegar æfingar, hvernig sem viðrar, stælist vilj- inn og maður venst á reglusemi. — Kappleikurinn sjálfur gerir einnig mikl- ar kröfur til vilja-orku keppandans; einkanlega þar sem mjög reynir á þol, og við þreytu er að striða. Enda eru slikir kappleikir oft unnir eigi siður með vilja-orku en líkamsmætti. í kappleikj- um, þar sem að eins er um eitt aleflis- átak að ræða, eins og i köstum og stökk- um, reynir mjög á vald viljans yfir lík- amanuin, því það eingöngu hefir marg- an kappleikinn unnið. Ósigur i kappleik, sem mikið hefir verið á sig lagt fyrir, og miklar vonir liafa verið bundnar við, er góður lífs- skóli, — þó harður sé. Sumir, — einkan- lega þeir, sem litla reynslu hafa fyrir sér og ekki hafa fengið nægan skilning á íþróttunum — láta bugast og hætta bæði að hugsa um sigur og meiri tamn- ingu; skilja ekki, að þvi meira sem haft er.fyrir sigrinum, því meiri og mikils- verðari er hann.—„Heilbrigð sálihraust- um líkamana“ hugsar ekki svo; liún lætur eklci bugast, heldur segir eins og danskurinn: „Bedre Lykke næste Gang“, og temur sinn likama enn vandlegar, og — þá kemur sigurinn af sjálfu sér. Og tvent er þó alt af unnið með taming- unni: Betri og þroskaði'i líkami og sál og endurminningar um margar ánægju- stundir. þolinmæði og skilningur á þýðingu þrautseigjunnar á öllum sviðum lífsins þroskast og mjög, sem skiljanlegt er, þar sem íþróttamaðurinn fær ekki, og getur ekki búist við neinum verulegum þroska nema með daglegri æfingu, senx tekur yfir a. m. k. nokkur missiri, ef: ekki nokkur ár. þær iþróttir, sem leiknar eru með fleii'i mönnum en einum, eða flokki, efla samhug og skilning á þýðingu samvinn- unnar, sem einnig eru lífsvísindi, sem mönnum eru aldrei ofljós. Sem skemtun eða dægi’astitting eru sumar íþróttir mjög vel til fallnar, bæði fyrir yngri og eldri, og hvort lieldur sem þær eru æfðar eingöngu þess vegna eða vegna hinnar hollu lireyfingar, sem með þeim fæst. Og gleðin sem þær gefa, er margs konar, ánægjan af því bai'a að hreyfa sig fáklæddur, er xxijög mik- il; ánægjan af því, að vita, að nxaður er að gera sjálfum sér gagn; af að g e t a eitthvað senx margir reyna, en fáir eða í stökkum á vængjum síns eigins afls og fimleika; ánægjan af fögrxmx og fjörug- xxm leik. Og, síðast en ekki síst: ánægjan af að finna, hve vel íxianxxi líður eftir æfingarnar. Svona xxiai'gvísleg ánægja fæst af í- þrótla-iðkunum — og reyndar íxiiklu meiri, — og eg þori að segja, að hreinni ánægju eix íþróttir veita, cr torfengin á öðrunx sviðuixi. íþi’óttirnar létta skajxið og auka lífs- gleðina. Amerískur læknir kemst svo a.ð oi'ði unx íþróttirnir: „þær bæta lífi við árin og árum við lífið“. Einn af stærstu kostum íþróttanna er það, hve nxjög þær draga úr úi'ættiixgu

x

Skinfaxi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.