Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.07.1919, Blaðsíða 1

Skinfaxi - 01.07.1919, Blaðsíða 1
Fimm stérveldi. Flestum lesendum „Skinfaxa“ dettur lík- lega í hug eitthvaö af stærstu ríkjum heims- ins, þegar þeir sjá jæssa yfirskrift. Margir eiga svo erfitt meö aS hugsa sér, aS til séu stórveldi annarar tegundar. Menn eru svo vanir aö hugsa sér, aS þaS séu stærstu ríkin sem mestu ráSi í heiminum. Eg er á annari skoSun. Eg held, aS þau stórveldi, sem mest.u ráSa, séu ekki bundin viS nein landafræSisleg landamæri, síst nú á dögum, og eg held, aS þaS sé lífsnauSsyn- legt, aS sem allra flestir geri sér ljósa grein íyrir, hver hin raunverulegu stórveldi eru, sem mestu ráSa og berjast um völdin. Eg ætla mér aS skrifa hér nokkur orS um þann flokk þeirra, sem eg álít, aS mestu máli skifti, eins og nú horfir viS í heiminum. II. HnefaréttarvaldiS er þaS stór- veldiS, sem elst er og lengst hefir haldiö um stjórnvölinn á alþjóSaskútunhi. ÞaS varS til, þegar fyrsti flokkurinn í fyrsta skifti valdi þann fyrir foringja, sem sterk- astur var og mestur bardagamaSur í hópn- um. Tilgangurinn meS foringjavalinu var sá einn, aS foringinn stýrSi vörn eSa árás í viSureigninni viS aSra mannflokka, en áSur varir, notar liann vald sitt til þess aS fá öll yfirráS yfir sínum flokki, og siSar til jæss aS leggja aSra flokka undir sig líka. Tetta var rótin aS jreim stofni sem varS smám saman aS stóru tré og breiddi lim sitt yfir heim allan. En þaS er konungs- valdiS eSa keisara. Upphaflega urSu for- ingjarnir til vegna fjöldans, en jiegar kon- ungvaldiS var komiS í almætti sitt, var j)aS orSin sameiginleg slcoSun beggja aSila, konungsins og þegna hans, aS hann ætti jægnana og þeir væru til hans vegna. Þess vegna varS alt aS lúta vilja hans. Hann gat heimtaS skatta og jafnvel lönd af j>egn- um sínum. Þeir, sein fíknir voru í auð og völd, þyrptust auSvitaS utan um konungana, því aS hvorttveggja gátu jæir veiit, og þeir einir. Kæmi þaS fyrir, aS jjegnarnir yrSu óá- nægðir meS kjör sín og vildu hefjast handa gegn kúguninni, j)á höfSu hinir bardaga- tækin í sínum höndum og áttu jjess vegna ofur-auSvelt meS aS bæla alt slíkt niSur. Hnefarétturinn var orSinn stórveldiS, og eina leiSin til þess aS komast þó eitthvaS áfram, var þaS, aS beygja kné sín í duftiS fyrir þessum volduga herra heimsins. (Framh.) Westa vandamál nngmennafélaganna. Eftir Jónas Þorbergsson. i. I jæssari tillögu er gert ráS fyrir, aS liSi sé skift. ÞaS er aS mínu áliti fyrsta sporiS til jæss aS ná þeim tilgangi, sem

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.