Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.07.1919, Blaðsíða 2

Skinfaxi - 01.07.1919, Blaðsíða 2
50 SKINFAXI vikiS er aS hér aS framan, aS æskulýS- urinn sæki fram til þroskans á sinn eigin Jiátt, og hinir eldri sé óháSir til fram- sóknarinnar á öllum sviSum þjóSmálanna. Eg hefi hér aS framan leitt rök aS því, á nvern hátt hugsjónamál æskunnar berast fyrir borö í félögunum, eins og nú er á- statt. Ýmist er æskumanninum gersamlega varnaS flugs á þenna hátt, ellegar aS hann missir flugsins fyrir árekstur á kaldan veruleikann, áSur en hann hefir náS nægi- legum þroska, til þess aS standast þau vonbrigSi. Eg mun enn síSar leiSa gildari rök aS því, hversu mjög þetta er skaSlegt. Hins vegar er þaS vitanlegt, aS hinii eldri og þroskaSri neyta sín ekki til fulls í félögunum, heldur mun verksviS þeirra vera takmarkaS af sjálfri stefnuskránni. Eg get hugsaS mér, aS nafniS, sem eg sting hér upp á, verSi einhverjum þyrnrr i augum, og þeir kysi heldur, aS hér yrSi ?.S eins um aS ræSa e 1 d r i og y n g r i deild ungmennafélaganna. Því mun eg jafn- an verSa mótsnúinn. í fyrsta lagi gæti þaS leitt til þess, aS verksviS félaganna yrSi ekki nægilega aSgreind. í öSru lagi hefir æskulýSur landsins helgaS sér þetta félags- nafn fyrir mörgum árum síSan. í þriSja lagi yrSi félög eldri manna engin ung- mennafél., því eg geri ráS fyrir, aS í þeim verSi menn á öllum aldri. í fjórSa lagi er nafniS Framfarafélag táknandi, og í því felst víStæk og göfug stefnuskrá. 2.—3. Eg hefi bent á þaS í greininni liér aS framan, aS tilgangur ungmennafél. hafi veriS, og eigi aS vera sá, aS þroska cinstaklingana. AS áhrif félagsskaparins verki mestmegnis inn á viS. ÞriSju grein- inni bendi eg á nokkur verkefni og gseti fleiri komiS til greina. En eg legg þaS til, aS þau sé skýrt afmörkuS, eins og náms- greinar í skóla. ViS þaS má hver æsku- maSur vel una, þar sem hann á þaS fyrir höndum, þegar þroski hans sjálfs heimtar, aS taka upp störf meS þroskaSri mönnum. 4. Hér læt eg nægja, aS vísa til grein- arinnar aS framan. Eg hefi þar bent á hversu þaS er óskynsamlegt og geti veriS hættulegt, aS láta unglinga, sem ekkert fjárforræSi hafa, og skortir bæSi slcilning og þroska, fara meS fjármál og fram- kvæmdir, sem ekki snerta beint stefnu- skrármálin. 5. Hér er gert ráS fyrir, aS þar sem hin núverandi félög skilja eSa skiftast í tvent, sé fjárhagur þeirra um leiS skilinn aS. ÞaS verSur aS vera samkomulagsatriSi milli fé- kiganna á hvern hátt skuldum og eignum sé skift. ESlilegast virSist þó, aS mestur hluti eigna og skulda falli í hlut þeirra sem fjárforræSi hafa, þar sem gert er ráS íyrir meiri framkvæmdum af þeirra hendi. 6. Eg hefi bent á þaS hér aS frarn- an, aS þroskaskeiSiS sé blómatími íþrótt- anna í fari einstaklingsins. Eg geri þess vegna ráS fyrir, aS ungmennafél. haldi einkum uppi íþróttaiSkunum í landinu. En til þess aS koma því máli í viSunanlegt horf, eru héraSssambönd nauSsynleg. YrSi og íþróttamáliS aSalhlutverk þeirra, þó fleiri geti korniS til greina, t. d. fyrirlestr- ar, sendibréf milli félaga, skemtiferSir o. fl. Aftur á móti virSist vera minni þörf landssambands, þar sem „íþróttasamband íslands“ er þegar stofnaS, og ætti hverju íþróttafélagi eSa sambandi aS vera þar greiSur aS gangur. ÞaS, sem einstök fé- lög geta á annan hátt grætt á landssam- bandi, eiga þau aS geta fengiS gegnum Framfarafélögin (fyrirlestrar o. fl.), og skal eg víkja aS því síSar. 7. —8. Eg geri ráS fyrir, aS verkasviS Framfarafél. nái yfir nokkur af þeim mál- um, sem unginennafélögin hafa nú meS höndum, en verSi aS stórum aukiS út á viS. Eg legg ekki fram neinar sérstakar tillögur, um stefnuskrá þeirra. Sé ekki á- stæSu til þess aS takmarka verkasviS þeirra félaga, sem eru skipuS mönnum á öllum aldri meS fullkomnu fjárforræSi og fram-

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.