Skinfaxi - 01.05.1920, Blaðsíða 4
20
SKINFAXI
ekki ráða neinn, sem við vitum aS hefir
vanið sig á slíkt. Innan skams, þegar viS
sjáum okkur fært, munum viS uppræta
slíkt í okkar verksmiSjum. ViS munum
biSja alla sem sjá skaSsemi þessa vana
(reykinga) bæSi á þann sem neytir og
lika á atvinnurekstur vorn, aS reyna aS út-
rýma honum sem fyrst. ViS höfum tvent
fyrir augum meS þessu:
1. AS hjálpa mönnum og drengjum.
2. ViS vitum aS þeir menn, sem ekki
reykja eSa ekki liafa þaS aS vana aS
fara á knæpu eSa „túr“, geta búiS til
betri bila, en þeir, sem þaS gera.“
Dr. Winfield S. Hall, frægiur vísinda-
maSur og prófessor í lífeSlisfræði viS
læknadeildina viS Northwestern háskólann
í Chicago, lítur á áhrif tóbaks frá vísinda-
legu sjónarmiSi: „TóbakiS er sviksamlegt
og illkynjaS eitur sem vinnur seint. Hvern-
ig sem það er notaS hefir þaS áhrif á
líkamsbygginguna, þaS er enn hættulegra
vegna þess aS þaS verkar svo seint og
áhrif þess varla skynjandi lengi fram eftir.
ÞaS setur fyrst taugarnar í æsing, en gerir
þær síSar sljóvar. ÞaS veikir og hindrar
starfsemi heilans. ÞaS hefir oft meiri á-
hrif á taugarnar en áfengi."
Annar þjóSfrægur maSur, Dr. D. Kress
heilsuhælislæknir í Washingíon, segir svo
um vindlingareykingar: „Vindlingurinn
hittir illa ]>ýSingarmesta líffæriS =
hjartaö. ÞaS er mjög erfitt fyrir
þann sem reykir aS taka þátt í íþróttum.
Hann finnur aS þaS er auSvelt aS um-
kringja hann, og hann skortir þolgæSi.
Innan skams tapar hann öllum áhuga fyr-
ir sporti eSa nytsömum verkum. MeS ]>ví
aS hafa félagsskap viS sina líka, fer hann
aS verSa tiSur gestur á „billiard“-húsum
og knæpum. SiSar kemst hann í hendur
lögreglunnar eSa á betrunarskóla."
ÞaS er álitiS aS 96% af ungum glæpa-
mönnum séu þeir, sem reykja mjög vind-
linga.
Á ungur maSur aS stofna gáfum sínum,
heilsu og g|öfugum hugsjónum og trúar og
réttlætistilfinningu í hættu meS þvi aS
reykja? Má hann viS aS fórna miklu af
þessu fyrir reykingar? ViS þessu er aS
eins eitt svar, sem hver hugsandi ungur
maSur getur gefiS, og þaS er fastákveSiS:
Nei!
íþróttamótið 1920.
Einhver allra fegursti sólskinsdagurinn,
sem komiS hefir hér á þessu sumri, var
17. júní.
ÞaS var eins og náttúran væri aS lýsa
velþóknun sinni yfir mönnunum, fyrir þaS
aS hafa efnt til fagnaSar á fæSingardag
forsetans liSna, sem mun þó altaf lifa, í
athöfnum góSra manna og sannra íslend-
inga.
HátíSin byrjaSi meS hornablæstri á
Austurvelli. ÞaSan var svo gengiS aS gröf
Jóns SigurSssonar, en þar flutti Bjarni
Jónsson frá Vogi ræSu fyrir minni lians;
aS ]>ví loknu var gengiS suSur á íþrótta-
völl.
Kl. 4 e. h. setti A. Tulinius mótiS, en
þar á eftir byrjuSu kappraunir.
Hér verSur ekki gefin skýrsla um met
eSa yfirleitt um árangur í hverri íþrótt
sökum þess, aS ábyggilegar skýrslur eru
ekki fyrir hendi enn þá, en um þaS verö-
ur vafalaust skrifaS í Þrótti, — blaSi í-
þróttamanna, — og ættu allir, sem vilja
fylg'jast meS í íþróttum, bæSi innan lands
og utan, aS kaupa hann.
Fyrst var kept í ioo m. hlaupi og hlutu
þessir verSlaun:
1. verSl. Halldór Halldórsson,
2. verSl. Tryg-gv5 Gunnarsson, og
3. verSl. ViSar Vik.
í stangarstökki keptu 3 og urSu 2 alveg
jafnir, þeir: