Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.05.1920, Blaðsíða 8

Skinfaxi - 01.05.1920, Blaðsíða 8
24 SKINFAXl liifsabyrgfdarfél. „Andvakau h.f. Kristjaniu — Noregi Allar venjulegar líftryggingar, barnatryggingar og lífrentur íslandsdeildin löggilt af Stjórnarráði íslands í desb. 1919. Ábyrgðarskjölin á íslen/ku! Varnarjjing i Reykjavík. Hellusundi 5, Reykjavík, Helgi Valtýsson. Þessu fé er nú ]>egar komiö á vöxtu, og alt sem bætist við legst í þann sama sjóð, sem þegar hefir verið myndaður. U. M. F. styrkiS íþróttasjóðinn með því a'S senda peninga þá, er þiö hafiö lofaS, sem fyrst til gjaldkera Sambandsins eSa ritstjóra Skinfaxa. Pósthólf 516. Reykjavik. Ragnar Ásgeirsson garSyrkjumaSur. Nú í vetur leiS hætti hr. Einar Helga- son aS starfa viS GróSrarstöðina í Reykja- vík eftir iangt og vel unniS starf. Viö em- bætti Einars tók Ragnar Ásgeirsson, gam- all ungmennafélagi, sem leng)i hefir veriS vi'S garöyrkjunám á NorBurlöndum. Má vænta hins besta af Ragnari, því aS hann er góSur maSur og gegn. Óskar Skin- faxi honum allra heilla. Nýtt Sambandsfélag. Nýlega gekk í Sambandliö U. M. F. „Tilraun" í Þykkvabæ í Rangárvallasýslu. FélagiS var stofnaö áriS 1914. MeSlimir þess eru 23, og formaöur sem stendur, Dag- finnur Sveinbjörnsson. Þótt félag þetta sé aö eins fárra ára gam- alt, þá hefir það riú þegar komiö tölu- verSu góSu til leiðar í sveit sinni; meðal annars stofnaS lestrarfélag og látiö lialda fyrirlestra. Vér bjóSum félag þetta velkomiS í Sam- bandið. SKINFAXI. Mánaðarrit U. M. F. í. Verð: 2 krSnnr. — Gjalddagi fyrir 1. júlí. Kitstj.: Ólaftir Kjartansson, Skólavörðustíg 35. Pósthólf 516. Ásgeir kennari Ásgeirsson, bróðir Ragnars, fékk styrk hjá síöasta Alþingi til utanfarar. Fór hann í vor til Norðurlanda til aö kynna sér alþýðuskóla þar, mun hann hafa i hyggju, aö dvelja lengst hjá Svíum, enda getum við víst margt lært af þeim, því aö í Svíþjóö eru skólarnir komnir í sem fastast kerfi með- al Norðurlandabúa. Ásgeir er sem kunnugt er, kennari við Kennaraskólann. Skýrslur hafa komiö frá þessum félögrum yfir starfsemi þeirra 1919: U. M. F. „önundur", V.-lsafjarðarsýslu. — „Hekla“, Rangárvallasýsla. — „Árroðinn", Eyjafjaröarsýslu. — Stokkseyrar, Árnessýslu. — Laugdæla, Árnessýslu. — „Hvöt“, Árnessýslu. — „Framar“, ísafjarðarsýslu. — „Skarphéðinn", Árnessýslu. Félagsprentsmiðjan.

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.